Færslur eftir höfund:

Þórunn Elísabet Bogadóttir

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands.
Forsetaembættið hástökkvari í traustsmælingum
Flestir Íslendingar bera mikið traust til Landhelgisgæslunnar og lögreglunnar, en embætti forseta Íslands er hástökkvari í traustsmælingum og er í þriðja sæti. Traust á heilbrigðiskerfið og dómskerfið hefur aukist.
27. febrúar 2017
Helguvík.
Century Aluminum afskrifar álver í Helguvík
Móðurfyrirtæki Norðuráls hefur fært niður álversverkefni í Helguvík um 152 milljónir dala. Þar með virðist endanlega ljóst að ekkert verður af uppbyggingu álvers þar, þó það hafi í raun blasað við lengi.
26. febrúar 2017
Hafi bendlað Sævar og Kristján Viðar við hvarfið til að sleppa sjálfur úr fangelsi
Vitni sagði fyrrum sambýlismann sinn hafa samið við lögreglu um að bendla Sævar Ciesielski og Kristján Viðar Viðarsson við hvarfið á Guðmundi Einarssyni gegn því að sleppa sjálfur úr fangelsi. Hann hafi borið ábyrgð á hvarfinu sjálfur.
24. febrúar 2017
Endurupptaka í Guðmundar- og Geirfinnsmáli heimiluð
Endurupptökunefnd hefur úrskurðað að heimilað sé að taka upp öll dómsmál sem tengdust hvarfi og morði á Guðmundi Einarssyni og Geirfinni Einarssyni. Hins vegar var ekki fallist á að taka upp mál Erlu Bolladóttur og aðra dóma um rangar sakargiftir.
24. febrúar 2017
Heimila að mál Sævars Ciesielski og Tryggva Rúnars verði tekin upp að nýju
24. febrúar 2017
Björn Leví boðar vantrauststillögu
Þingmaður Pírata segir að vantrauststillaga á ríkisstjórnina komi inn í þingið. Fyrst þurfi forsætisráðherra að svara spurningum um skil sín á skýrslum.
24. febrúar 2017
Meirihluti Íslendinga á móti sölu alls áfengis í matvörubúðum
Stuðningsmenn Viðreisnar eru líklegastir til að styðja sölu á áfengi, bæði sterku og léttu, í matvöruverslunum. Stuðningsmenn VG eru líklegastir til að vera á móti því.
24. febrúar 2017
Skúli Þorvaldsson, einn sakborninganna.
Vanhæfur vegna tals um „bankabófa“ og deilinga á samfélagsmiðlum
Ásgeir Brynjar Torfason, lektor í viðskiptafræði, talaði um bankabófa í videobloggi árið 2011 og það er meðal annars grundvöllur þess að Hæstiréttur dæmdi hann vanhæfan sem meðdómara í Marple-málinu.
23. febrúar 2017
Þingmenn Framsóknar vilja opna þriðju flugbrautina á ný
Þingmenn Framsóknarflokksins vilja að Jón Gunnarsson samgönguráðherra hlutist til um að þriðja flugbrautin á Reykjavíkurflugvelli verði opnuð á ný.
23. febrúar 2017
Marple-málinu vísað aftur í hérað vegna vanhæfis meðdómara
23. febrúar 2017
Þriðjungur kjósenda Framsóknar og Sjálfstæðisflokks telur of marga fá hæli
Innan við einn af hverjum tíu kjósendum Framsóknar og Sjálfstæðisflokks telur að of fáir hælisleitendur fái hér alþjóðlega vernd og yfir þriðjungur þeirra telur of marga fá vernd. Mikill munur er á viðhorfi eftir flokkum, menntun og aldri.
23. febrúar 2017
Svandís Svavarsdóttir, þingflokksformaður Vinstri grænna.
Svandís: Í raun og veru hreinn meirihluti Sjálfstæðisflokksins við völd
Þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu þingmenn Viðreisnar og Bjartrar framtíðar harðlega í dag fyrir að hafa ekki tekið þátt í sérstökum umræðum í gær.
22. febrúar 2017
Svanhildur Konráðsdóttir ráðin forstjóri Hörpu
Svanhildur Konráðsdóttir var talin hæfust 38 einstaklinga til að vera forstjóri Hörpu. Hún tekur við 1. maí næstkomandi.
22. febrúar 2017
Enginn þingmaður Viðreisnar og Bjartrar framtíðar ræddi leiðréttinguna
Katrín Jakobsdóttir formaður VG vakti athygli á því að enginn þingmaður Viðreisnar eða Bjartrar framtíðar tók þátt í umræðum um leiðréttingarskýrsluna í þinginu í dag. Ný ríkisstjórn minntist ekki á húsnæðismál í stefnuskrá sinni.
21. febrúar 2017
Hildur Sverrisdóttir hættir í borgarstjórn
Hildur Sverrisdóttir varð þingmaður Sjálfstæðisflokksins við fráfall Ólafar Nordal. Hún var borgarfulltrúi fyrir, og hefur nú tilkynnt að hún hætti í borgarmálunum.
21. febrúar 2017
1.800 íbúðir í uppbyggingu í Reykjavík
Smíði á 922 íbúðum hófst í Reykjavík í fyrra, sem er svipaður fjöldi og árið á undan. 3.300 íbúðir þarf á næstu árum til að mæta eftirspurn.
21. febrúar 2017
Píratar vilja lækka laun þingmanna með lögum
Píratar hafa lagt fram frumvarp þess efnis að kjararáði verði skipað að kveða upp nýjan úrskurð um laun þingmanna og ráðherra, þannig að launin verði lækkuð.
21. febrúar 2017
Tveir af þremur þingmönnum Samfylkingarinnar, Oddný Harðardóttir og Logi Einarsson.
Samfylkingin í tveggja stafa tölu
Fylgi Samfylkingarinnar mælist nú 10 prósent í nýrri könnun MMR. Þetta er í fyrsta sinn síðan í júlí í fyrra sem flokkurinn nær tveggja stafa tölu. Ekki eru miklar breytingar á fylgi annarra flokka.
20. febrúar 2017
Sex konur stjórna í 50 stærstu fyrirtækjum landsins
Sex af 50 stærstu fyrirtækjum landsins er stýrt af konum. Það gera tólf prósent. Hlutfallið í fjármálakerfinu er 9% og hjá ríkisstofnunum 39%.
20. febrúar 2017
Íslendingar drekka sjaldnar en aðrir Norðurlandabúar
Áfengi er sjaldnar drukkið á Íslandi en á hinum Norðurlöndunum, en óhófleg drykkja er tíðari hér.
20. febrúar 2017
39% forstöðumanna hjá ríkinu eru konur
Hlutfall kvenna í stöðum forstöðumanna hjá ríkinu hefur hækkað úr 29 prósentum í 39 prósent frá árinu 2009. Forstöðumönnum hefur á sama tíma fækkað um ríflega 50.
19. febrúar 2017
Stjórn FKA og framkvæmdastjóri.
Á annað hundrað konur stíga fram
Félag kvenna í atvinnulífinu ákvað að hvetja konur til að lýsa því yfir að þær séu reiðubúnar að taka að sér ábyrgðarstörf í atvinnulífinu eftir umfjöllun um stöðu kynjanna í fjölmiðlum.
17. febrúar 2017
Yfir 500 hjúkrunarfræðinga vantar til starfa á Íslandi
Gríðarlegur skortur er á hjúkrunarfræðingum á Íslandi og yfir þúsund menntaðir hjúkrunarfræðingar starfa við eitthvað annað. Brottfall nýútskrifaðra hjúkrunarfræðina er að meðaltali 15% á ári.
17. febrúar 2017
Kostnaður útgerðar af fæðispeningum 883 milljónir en ekki 2,3 milljarðar
Fjármálaráðuneytið notaði tölur frá Sjómannasambandinu í útreikning á kostnaði vegna fæðis- og dagpeninga, en tölurnar voru rangar. Kostnaður útgerðar af fæðispeningum er 883 milljónir á ári, og tapaðar skatttekjur hins opinbera yrðu 407 milljónir.
16. febrúar 2017
Trump og Pútín segja fréttir af samskiptum falsfréttir
Donald Trump Bandaríkjaforseti segir Rússlandshneykslið vera tilraun falskra fjölmiðla til að hylma yfir mistök sem Hillary Clinton gerði í sinni kosningabaráttu. Hann viðurkennir engu að síður að gögnum hafi verið lekið.
15. febrúar 2017