Konungur hljóðfæranna þrjú hundruð ára
                Um þessar mundir eru þrjú hundruð ár síðan hljóðfærið sem iðulega er nefnt konungur hljóðfæranna varð til. Slagharpan, eða píanóið, á engan eiginlegan ,,afmælisdag” en um aldamótin 1700  er þessa hljóðfæris fyrst getið.
                
                    
                    1. janúar 2017
                
            
              
            
                
              
            
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            


















