21 færslur fundust merktar „Tónlist“

Konungur hljóðfæranna þrjú hundruð ára
Um þessar mundir eru þrjú hundruð ár síðan hljóðfærið sem iðulega er nefnt konungur hljóðfæranna varð til. Slagharpan, eða píanóið, á engan eiginlegan ,,afmælisdag” en um aldamótin 1700 er þessa hljóðfæris fyrst getið.
1. janúar 2017
Listrænn stórviðburður
David Bowie lést 10. janúar. Eins og honum einum er lagið bjó hann til áhrifamikið listaverk um dauðann sem hófst með útgáfu á hans síðustu plötu, tveimur dögum fyrir dauða hans.
22. desember 2016
Tónlistarstjörnur sem kvöddu á árinu
Tónlistarheimurinn mun gráta árið 2016 lengi.
17. desember 2016
Topp 10 - Jólalög
Það eru mörg jólalög til en sum eru betri en önnur. Þannig er nú það.
10. desember 2016
Djúp spor
Maðurinn með lágstemmdu en gullfallegu röddin, Leonard Cohen, hefur kvatt þenn heim. Ferill hans spannar meira en 50 ár. Sögur hans og lög lifa góðu lífi.
12. nóvember 2016
Broddflugan Bob Dylan
Bob Dylan hlýtur Nóbelsverðlaunin í bókmenntum þetta árið fyrir áhrifamikla texta sína. Hann hefur ekki sent frá sér neina yfirlýsingu og er að fara spila á tónleikum í kvöld. Ferill hans er með ólíkindum.
13. október 2016
Þungarokk, skemmtilegheit og „matarhimnaríki“
Stefán Magnússon ætlar sér að búa til skemmtilegasta veitingastað landsins í Iðuhúsinu þar sem Hard Rock Café opnar innan tíðar. Reynslan úr þungarokkinu kemur að góðum notum í því verkefni.
13. október 2016
Vill skapa „undirliggjandi spennu“
Sinfóníuhljómsveit Íslands flutti verk eftir Jóhann Jóhannsson, sem tvö ár í röð hefur verið tilefndur til Óskarsverðlauna fyrir kvikmyndatónlist. Kristinn Haukur Guðnason fylgdist með glæsilegum tónleikum, þar sem stórvirki kvikmyndatónlistar hljómuðu.
26. mars 2016
Karolina Fund: Reykjavíkurdæturnar sem urðu til af hreinni tilviljun
24. mars 2016
Sinfóníuhljómsveit Íslands flutti Leníngrad-sinfóníuna eftir Dmitri Sjostakovitsj fimmtudaginn 11. febrúar. Hljómsveitin hefur aldrei selt jafn marga miða á sinfóníutónleika og því var sett aðsóknarmet í Eldborg.
Sinfóníuhljómsveitin er orðin betri í Hörpu
Harpa hefur gefið Sinfóníuhljómsveit Íslands tækifæri til að þróast og vaxa, að mati listræns ráðgjafa hljómsveitarinnar. Fjallað er um Sinfó í Þukli í Hlaðvarpi Kjarnans í dag.
2. mars 2016
PJ Harvey mun spila á Iceland Airwaves
8. febrúar 2016
Sá einstaki fallinn frá
David Bowie er einn allra áhrifamesti listamaður sögunnar og hreyfði við fólki með hugrekki sínu og hæfileikum. Hans er minnst sem „snillings“ sem hafi rutt brautina fyrir aðra.
11. janúar 2016
Adele setur sölumet - Seldi 3,4 milljónir eintaka í Bandaríkjunum af 25 á einni viku
29. nóvember 2015
Calvin Harris fékk 8,5 milljarða í laun í fyrra - Tekjuhæstur raftónlistarmanna
None
30. ágúst 2015
Dave Grohl: Cesena, við erum á leiðinni
None
1. ágúst 2015
Uppselt á Ásgeir Trausta í Sidney - vinsældirnar vaxa hratt
None
24. október 2014
Árið 2014: Fyrri hluti tónlistarársins
None
18. september 2014
Þungt rokk í bland við ljúfa tóna í Atlantic Studios
None
17. júlí 2014
Albini þekkir hangikjöt, hákarla og sviðahausa
8. júlí 2014
Oft veltir lítil þúfa þungu hlassi
None
5. júlí 2014
Portishead vinnur að nýrri plötu og spila á Íslandi
None
22. júní 2014