Ályktun 1325 og mikilvægi femínisma til að takast á við stríð og átök
Þrátt fyrir jákvæða þróun í átt að jafnrétti, sér í lagi á Vesturlöndum, rekast konur enn á veggi og þök. Þeim er haldið frá valdamiklum stöðum þar sem mikilvægar ákvarðanir eru teknar. Það ríkir því enn valdabarátta þar sem konum er haldið niðri.
17. apríl 2016