Færslur eftir höfund:

Bjarni Bragi Kjartansson

Ályktun 1325 og mikilvægi femínisma til að takast á við stríð og átök
Þrátt fyrir jákvæða þróun í átt að jafnrétti, sér í lagi á Vesturlöndum, rekast konur enn á veggi og þök. Þeim er haldið frá valdamiklum stöðum þar sem mikilvægar ákvarðanir eru teknar. Það ríkir því enn valdabarátta þar sem konum er haldið niðri.
17. apríl 2016
Plútoníumborgirnar
Þegar kjarnorkukapphlaup stórveldanna hófst fór af stað atburðarás sem er á skjön við allt sem eðlilegt getur talist. Tvær borgir, Richland í Washington ríki í Bandaríkjunum og Cheyliabinsk í Úralfjöllum, léku þar stór hlutverk.
28. mars 2016
Máflutningur Donald Trump hefur á tíðum snúist um að brjóta á grundvallarmannréttindum til að ná fram lausn á þeim vandamálum sem hann segir að fyrir hendi séu.
Er fólk búið að fá nóg af frjálslyndi og lýðræði?
Sú tilhneiging birtist oftar og oftar í stjórnmálum nútímans að kallað er eftir sterkum leiðtoga til að taka erfiðar ákvarðanir sem hefðbundnir stjórnmálamenn hafi ekki getu, vilja eða þor til að taka. En er einráður leiðtogi svarið?
13. mars 2016
Valdamesta embætti heims – Forseti eða einvaldskeisari?
14. febrúar 2016
Azadi turninn í Teheran.
Rísandi Íran: Trú eða hagsmunir?
31. janúar 2016
Er þjóðaröryggi Íslendinga einskis virði?
Undanfarið hefur verið tekist á um stuðning Íslands við viðskiptaþvinganir gagnvart Rússum. Málflutningur hagsmunaaðila hefur verið hávær og mikið gert úr fjárhagslegu tjóni þeirra. En er þjóðaröryggi Íslands einskis virði?
16. janúar 2016
Hættan af barnaskap og einfeldni
20. desember 2015
Gullfoss.
Hið margbrotna fullveldi
30. nóvember 2015
Hryðjuverkin í París og hið mjúka vald
15. nóvember 2015
Er nýtt vígbúnaðarkapphlaup að hefjast?
Hvers vegna koma ríki sér upp kjarnorkuvopnunum?
25. október 2015
Straumhvörf í samskiptum - Verður Keflavíkurherstöðin opnuð aftur?
None
20. september 2015
Hvernig ógna loftslagsbreytingar friði og öryggi í heiminum?
None
6. september 2015
Hvers vegna styðja Íslendingar viðskiptaþvinganir gagnvart Rússum?
None
24. ágúst 2015
Schengen –  Hvers vegna er Ísland aðili?
None
9. ágúst 2015
Eru átök í aðsigi á Suður Kínahafi?
None
5. júlí 2015
Er öryggi Bandaríkjanna ógnað meira en áður - eða kunna þau bara ekki fótum sínum forráð?
None
7. júní 2015
Getur Ísland orðið leiðandi afl á norðurslóðum?
None
23. maí 2015
Þjóðaröryggisstefna Íslands – Óþörf her- og öryggisvæðing eða þarfar ráðstafanir?
None
9. maí 2015
Norðurslóðastefna Bandaríkjanna og hvernig hún kemur við Ísland
None
25. apríl 2015
Íran og kjarnorkumálin
None
5. apríl 2015