Erlendir sérfræðingar veita ráðgjöf um mótun íslenskrar peningastefnu
Nefnd ríkisstjórnarinnar um endurskoðun á íslenskri peningastefnu mun fá til sín ráðgjöf erlendra sérfræðinga. Þeirra á meðal eru fyrrverandi seðlabankastjórar og prófessor við MIT-háskóla.
5. júlí 2017