Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Þungt hljóð í kennurum
Útlit er fyrir erfiða kjaradeilu milli kennara og sveitarfélaga.
16. nóvember 2016
Kvikan
Kvikan
Vinstri græn þurfa að velja milli jarðsprengjusvæðis og svipuganga
16. nóvember 2016
Ruglið í fréttastraumi Facebook veldur titringi
Mark Zuckerberg segir unnið að umbótum, en hann segir að það þurfi að fara varlega. Facebook hafi það mikil áhrif.
16. nóvember 2016
Gleymdu líklega að spyrja forsvarsmenn Borgunar
16. nóvember 2016
Segir stjórnmálaflokka verða að þora að ræða innflytjendamál
15. nóvember 2016
Chelsea Manning hét Bradley áður en hún breytti opinberlega um kyn.
Manning biður Obama um að stytta dóminn
Chelsea Manning hefur setið í fangelsi í rúmlega sex ár eftir að hafa lekið gögnum úr hernum til Wikileaks árið 2010.
14. nóvember 2016
Bjarni tilbúinn í breytt vinnulag á Alþingi
13. nóvember 2016
Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri.
46 skattaundanskotum vísað til saksóknara
13. nóvember 2016
Donald Trump var í viðtali við 60 mínútur. Það er fyrsta sjónvarpsviðtalið sem hann gefur eftir að hann var kjörinn forseti Bandaríkjanna.
Vísar 2 til 3 milljónum úr landi um leið og hann tekur við embætti
13. nóvember 2016
Djúp spor
Maðurinn með lágstemmdu en gullfallegu röddin, Leonard Cohen, hefur kvatt þenn heim. Ferill hans spannar meira en 50 ár. Sögur hans og lög lifa góðu lífi.
12. nóvember 2016
Markaðsvirði Marel og Icelandair hækkaði um tæplega 10 milljarða
Töluverðar sveiflur, upp og niður, hafa verið á gengi stærstu félaganna í íslensku kauphöllinni að undanförnu.
11. nóvember 2016
Segir að Katrín eigi að fá umboðið ef Bjarni skilar því í dag
11. nóvember 2016
Helsta eign Klakka er fjármögunarfyrirtækið Lýsing.
Brotalamir á ferlinu þegar ríkið seldi vogunarsjóði í Klakka
10. nóvember 2016
Kvikan
Kvikan
Annað hvort gerist ekkert með Trump, eða við munum öll deyja
9. nóvember 2016
Langstærsta óselda eign Kaupþings er 87 prósent hlutur í Arion banka.
Seðlabankinn seldi sex prósent hlut í Kaupþingi til vogunarsjóðs
8. nóvember 2016
Hagar vilja kaupa Lyfju af ríkinu
7. nóvember 2016
Hvar er spennan mest?
Forsetakosningar fara fram á morgun í Bandaríkjunum. Gríðarleg spenna er fyrir kosningunum, og flestar kannanir sýna jafna stöðu.
7. nóvember 2016
Ætlar að semja lög fyrir þau sem styrkja hann
6. nóvember 2016
Baráttan snýst nú um að fá fólk til að kjósa
Donald Trump og Hillary Clinton eyða lokasprettinum í kosningabaráttunni í að fá fólk til að kjósa. Mikil spenna ríkir en kosið verður 8. nóvember.
5. nóvember 2016
Félag Thule Investments átti hæsta boð í jörðina við Jökulsárlón
5. nóvember 2016
Jóhannes Rúnar hættur störfum fyrir Kaupþing
4. nóvember 2016
Systur ákærðar í fjárkúgunarmáli gegn forsætisráðherra
3. nóvember 2016
Kvikan
Kvikan
Við nennum ekki heldur að tala um Sigmund Davíð
3. nóvember 2016
Neita að upplýsa um hverjir fengu 885,4 milljónir
3. nóvember 2016
Oddný Harðardóttir var formaður Samfylkingarinnar í síðustu kosningum. Hún sagði af sér embætti í byrjun viku.
Kosningaósigrar kosta Samfylkingu og Framsókn tugi milljóna
Samfylkingin fékk 102 milljónir úr ríkissjóði árið 2010. Á næsta ári mun hún fá 19 milljónir. Framlög til Framsóknarflokksins munu rúmlega helmingast á milli ára. Það er dýrt að bíða afhroð í kosningum.
3. nóvember 2016