Viðreisn og Björt framtíð að ræða við Samfylkingu og Pírata
Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segir að hann og Óttarr Proppé hafi í gær rætt við leiðtoga Samfylkingarinnar og Pírata. Flokkarnir séu að fara yfir málefnaáherslur sínar.
1. desember 2016