22 færslur fundust merktar „borgarstjórn“

Guðbjörg Sveinsdóttir
Vin – Faglegt hugsjónastarf
6. janúar 2023
Alexandra Briem, borgarfulltrúi Pírata.
Upphafleg umsögn borgarinnar um afglæpavæðingu „óþarflega neikvæð“
Borgarfulltrúi Pírata óskaði eftir að Reykjvíkurborg uppfærði umsögn sína um frumvarp um afglæpavæðingu neysluskammta þar sem ekki kom nógu skýrt fram að borgin styðji frumvarpið.
24. október 2022
Leikskólanum Grandaborg við Boðagranda hefur verið lokað vegna myglu- og rakaskemmda og skólpmengunar. Skólinn starfar á þremur mismunandi stöðum í borginni en borgin hefur óskað eftir uppástungum frá foreldrum um hentungt leikskólahúsnæði.
Foreldrar beðnir um að stinga upp á húsnæði sem hentar undir leikskólastarf
Skrifstofustjóri leikskólahluta skóla- og frístundasviðs óskar eftir uppástungum frá foreldrum barna á Grandaborg um húsnæði sem rúmar alla starfsemi leikskólans. Leikskólanum hefur verið lokað vegna raka- og mygluskemmda og skólpmengunar.
21. október 2022
Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, fékk þær upplýsingar frá skrifstofu borgarstjórnar að hún þurfi ekki að skrá hluti eiginmanns síns í félögum sem fjárhagslega hagsmuni borgarfulltrúa.
Eignir maka ná ekki til hagsmunaskráningar borgarfulltrúa
Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík leitaði til skrifstofu borgarstjórnar hvort henni bæri að skrá hlut eiginmanns síns í félögum sem fjárhagslega hagsmuni borgarfulltrúa. Skrifstofan mat að ekki væri þörf á því.
8. september 2022
Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
Hildur „þurfti að leita ráðgjafar með nokkur smáatriði“ vegna hagsmunaskráningar
Oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn vinnur að uppfærslu á hagsmunaskráningu sem borgarfulltrúi. Hún sagði sig nýverið úr stjórn Orkuveitu Reykjavíkur til að koma í veg fyrir mögulega hagsmunaárekstra þar sem eiginmaður hennar situr í stjórn Sýnar.
8. september 2022
Nýr meirihluti Viðreisnar, Framsóknar, Pírata og Samfylkingar verður kynntur í dag.
Nýr meirihluti Í Reykjavík kynntur í dag
Málefnasamningur og nýr meirihluti Samfylkingar, Framsóknarflokks, Pírata og Viðreisnar í Reykjavík verður kynntur í dag. Fyrsti borgarstjórnarfundur nýs meirihluta fer fram á morgun, þriðjudag.
6. júní 2022
Meirihlutaviðræður Viðreisnar, Framsóknar, Pírata og Samfylkingar í Reykjavík eru hafnar.
Málefnin rædd fyrst og verkaskipting í lokin
Oddvitar Framsóknarflokks, Samfylkingar, Pírata og Viðreisnar í Reykjavík lýsa öll yfir ánægju með viðræður um myndun meirihluta í Borgarstjórn Reykjavíkur sem eru formlega hafnar. Öll áhersla verður lögð á málefni áður en verkaskipting verður rædd.
24. maí 2022
Sósíalistaflokkurinn fékk 6,2 prósent atkvæða í síðustu borgarstjórnarkosningum.
Sanna leiðir Sósíalistaflokkinn
Í tilkynningu vegna framboðsins segir að framboð sósíalista til borgarstjórnar samanstandi af baráttufólki með víðtæka reynslu af kerfum og stofnunum borgarinnar.
9. apríl 2022
Eyþór Arnalds og Hildur Björnsdóttir sækjast bæði eftir því að leiða Sjálfstæðisflokkinn í næstu borgarstjórnarkosningum.
Markmiðið „að taka yfir borgina“
Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík þarf að vera „opinn í báða enda“ þegar kemur að meirihluta samstarfi. Markmiðið er að „taka yfir borgina,“ segir Hildur Björnsdóttir sem sækist eftir forystusæti þar sem fyrir er „vinur hennar“, Eyþór Arnalds.
12. desember 2021
Skúli Helgason
Orðum fylgir ábyrgð
5. febrúar 2021
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Bolli biðst afsökunar á rangfærslu – Vigdís skýtur til baka á Dag
Borgarstjórinn í Reykjavík segir að heimili sitt hafi verið gert að skotskífu og að það hafi fyllt hann óhug þegar myndband af heimili hans hóf að birtast á vefmiðlum. Vigdís Hauksdóttir segir borgarstjóra hafa talað um sitt heimili á borgarstjórnarfundi.
1. febrúar 2021
Meirihlutinn í borgarstjórn Reykjavíkur hefur styrkt stöðu sína verulega samkvæmt nýrri könnun.
Meirihlutinn í Reykjavík myndi bæta við sig þremur borgarfulltrúum
Sjálfstæðisflokkurinn tapar mestu fylgi allra flokka í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun. Þrír flokkanna sem mynda meirihluta í borginni bæta við sig fylgi og borgarfulltrúum en Samfylkingin dalar. Staða meirihlutans er þó að styrkjast verulega.
14. ágúst 2020
Borgarlínan
Stuðningur við Borgarlínu aldrei mælst meiri
54 prósent Íslendinga eru hlynnt Borgarlínunni en um 22 prósent andvíg.
24. júní 2019
Pawel Bartoszek
Svona var Hlemmur um aldamótin
8. maí 2019
Breyttar reglur gætu hækkað leigu á félagslegu húsnæði
Í umsögn fjármálaskrifstofu Reykjavíkurborgar um tillögur að breytingum á reglum um félagslegt leiguhúsnæði segir að Félagsbústaðir gætu þurft að hækka húsaleigu. Áhrifin séu þó ekki ljós.
8. maí 2019
Borgin keypti auglýsingar fyrir milljarð
Reykjavíkurborg greiddi Fréttablaðinu mest fyrir birtingar á auglýsingum.
10. apríl 2019
Ráðhús Reykjavíkur
Skrifstofa eigna og atvinnuþróunar lögð niður
Skrifstofa eigna og atvinnuþróunar, fjármálaskrifstofa og skrifstofa þjónustu og reksturs verða lagðar niður þann 1. júní næstkomandi.
7. febrúar 2019
Borgin rekin með hagnaði á næsta ári
Samkvæmt nýrri fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar mun fjárhagur borgarinnar fara batnandi næstu fimm árin þrátt fyrir mörg og stór verkefni. En gert er ráð fyrir að borgarsjóður skili 3,6 milljarða afgangi árið 2019.
6. nóvember 2018
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri.
Samfylkingin tapar fylgi og ábyrgðin sögð Dags í Braggamálinu
Meirihlutinn í borgarstjórn bætir við sig fylgi þó að Samfylkingin dali. Þriðjungur telur borgarstjóra bera ábyrgð í Braggamálinu.
16. október 2018
Dagur B. Eggertsson
Borgarstjóri í veikindaleyfi vegna sýkingar
„Þetta núna tengist ekki einhverjum fjölmiðlamálum. Það er verra að vera ekki í hringiðunni þegar svona er,“ segir Dagur B. Eggertsson um núverandi veikindaleyfi sitt.
12. október 2018
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri.
Dagur: Framkvæmdirnar í Nauthólsvík alvarlegt mál
Borgarstjóri Reykjavíkur segir fregnir af einstaka reikningum og verkþáttum undanfarna daga í Bragga-málinu kalla á skýringar og undirstrika mikilvægi þess að málið sé komið í hendur innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar.
10. október 2018
Kostar milljarða að gera við rakaskemmdir í Orkuveituhúsinu
Vesturhús Orkuveituhússins er mjög illa farið af rakaskemmdum. Þegar áfallinn kostnaður er um hálfur milljarður króna og viðgerðir kosta á bilinu 1,5-3 milljarða króna.
25. ágúst 2017