Stígamót sendu átta kynferðisbrotamál til Mannréttindadómstólsins
Átta kynferðisbrotamál sem voru látin niður falla af yfirvöldum hér á landi hafa verið send til Mannréttindadómstólsins. Aðeins brot af slíkum málum rata til dómstóla á Íslandi.
18. júlí 2020