21 færslur fundust merktar „ofbeldi“

Hátíðarhugvekja: Heimilisofbeldi um jólin og gerendameðvirkni í lok árs
Hrafnhildur Sigmarsdóttir, ráðgjafi hjá Stígamótum, bendir á að ofbeldi fari ekki í jólafrí og því verði að tala um það.
25. desember 2022
Ólafur Páll Jónsson
Ímynd og ofbeldi
19. desember 2022
Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra hefur boðað stríð gegn skipu­lagðri glæp­a­starf­semi.
Spyr dómsmálaráðherra hvernig það getur verið lausn við afbrotahegðun að fara í stríð
Varaþingmaður Pírata furðar sig á stríðsyfirlýsingu dómsmálaráðherra gegn skipulagðri glæpastarfsemi. „Stríð leysir engin vandamál, það býr til fleiri ófyrirséð vandamál og magnar núverandi vandamál upp.“
22. nóvember 2022
Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata.
„Stríð gegn ofbeldi er ekki svarið“
Ef til er fjármagn til að fara í stríð gegn fólki hlýtur að vera til fjármagn til að hjálpa fólki að mati þingmanns Pírata. Stríð gegn ofbeldi er ekki svarið heldur er svarið að finna í heilbrigðiskerfinu.
21. nóvember 2022
Sprengja við Stjórnarráðið, skotgöt á bíl borgarstjóra og menn sem vildu ráðast gegn Alþingi
Lögreglan hefur um hríð haft miklar áhyggjur af auknu ofbeldi í garð stjórnmálamanna á Íslandi. Íslensk þjóð vaknaði upp við þann veruleika í gær að hópur manna hafði verið handtekinn vegna gruns um að þeir ætluðu að fremja fjöldamorð, hryðjuverk.
23. september 2022
Helga Rakel Guðrúnardóttir var hökkuð og sá sem það gerði hefur játað það fyrir henni. Samt sem áður vill lögreglan á Íslandi ekki rannsaka málið.
Upplifun af því að kæra til lögreglu brot gegn friðhelgi einkalífs var hræðileg
Kona sem var hökkuð fékk áfallastreituröskun í kjölfarið. Persónulegum upplýsingum um hana var lekið á netið og hún hefur fengið hótanir frá þeim sem frömdu brotið. Konan kærði en segir að lögreglan hafi ekki haft áhuga á að rannsaka málið.
4. september 2022
Hakkarinn „getur gert allt sem ég“
Móðir í Kópavogi var hökkuð í fyrrahaust. Sá sem það gerði hefur deilt persónulegum upplýsingum um hana á netinu og hótað því að gera meira. Hún hefur líka fengið bréf heim til sín.
1. september 2022
Herlufsholmen var áður munkaklaustur en í aldir var þar rekinn skóli.
Uppnám í elítuskólanum og prinsinn hættur
Herlufsholmskólinn á Sjálandi hefur verið talinn fyrirmynd annarra skóla í Danmörku, skóli hinna útvöldu og ríku. Ný heimildamynd svipti hins vegar hulunni af ýmsu sem tíðkast hefur í skólanum og nú er skólastarfið í uppnámi.
3. júlí 2022
Mohammad
„Íslensk stjórnvöld sjá mig ekki“
Mohammad Ghanbari, 23 ára Afgani, hefur verið á flótta frá því hann var 16 ára gamall. Eftir um fimm ára dvöl í Grikklandi kom hann til Íslands í ársbyrjun 2021 en er nú hópi tæplega 300 umsækjenda um alþjóðlega vernd sem vísa á úr landi á næstunni.
25. maí 2022
Skoska brugghúsið BrewDog hefur vakið athygli síðustu ár fyrir fyrstaflokks handverksbjór. James Watt, annar stofnandi bjórrisans, hefur  verið sakaður um ósæmilega hegðun og valdníðslu af tugum starfsmanna BrewDog í Bandaríkjunum.
„Bjórpönkari“ sakaður um ósæmilega hegðun og valdníðslu
James Watt, eigandi og annar stofnandi skoska handverksbjórrisans Brewdog hefur verið sakaður um óviðeigandi hegðun og valdníðslu af fyrrverandi starfsfólki fyrirtækisins.
29. janúar 2022
Daði Rafnsson
Mikki Mús má bíta
30. ágúst 2021
Innrásin á Wembley
„Enska vandamálið“ – fótboltabullurnar skæðu – varð að martröð á úrslitaleik EM karla. Aðstæður voru vissulega óvenjulegar, þetta var Leikurinn, með stórum staf, sá sem átti að færa „fótboltann aftur heim“.
14. júlí 2021
Dagrún Ósk Jónsdóttir
Kynbundið ofbeldi, skrímslavæðing, þjóðsögur og sagnir
11. maí 2021
María Sjöfn Árnadóttir
Tveir á móti einum? Einn á móti tveim? Tveir á móti tveim?
24. febrúar 2021
Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta til margra ára.
Stígamót sendu átta kynferðisbrotamál til Mannréttindadómstólsins
Átta kynferðisbrotamál sem voru látin niður falla af yfirvöldum hér á landi hafa verið send til Mannréttindadómstólsins. Aðeins brot af slíkum málum rata til dómstóla á Íslandi.
18. júlí 2020
UN Women hafa allt frá upphafi faraldurs COVID-19 vakið athygli á því að við slíkar aðstæður sé oftar beitt ofbeldi í nánum samböndum.
Fleiri leita til Kvennaathvarfsins vegna ofbeldis gegn börnum
Tilkynningar um heimilisofbeldi til lögreglu á höfuðborgarsvæðinu voru 15 prósent fleiri fyrri hluta ársins en á sama tíma í fyrra. Fleiri hafa sótt aðstoð í Kvennaathvarfið og fleiri segja kynferðislegt ofbeldi og ofbeldi gegn börnum ástæðu komunnar.
17. júlí 2020
„Þegar dætrum mínum var ógnað, náðu þeir mér“
Þegar Guðrún Jónsdóttir gekk inn í Kvennaathvarfið árið 1988 til að taka sína fyrstu vakt mætti henni kasólétt kona með glóðarauga. Hún hafði gengið inn í heim sem hafði fram til þessa verið henni gjörsamlega hulinn. „Ég grét í heilan sólarhring.“
11. júlí 2020
Varðhundar feðraveldisins klóra í bakkann
Eva Sigurðardóttir er í skipulagsteymi Druslugöngunnar í ár. Hún segir mikilvægt að halda baráttunni gegn kynferðisofbeldi áfram og segir kynferðisofbeldi geta gerst alls staðar.
24. júlí 2019
Fjöldi tilkynntra kynferðisafbrota mun hærri en vanalega
Tilkynningum um kynferðisbrot til lögreglunnar fjölgar. Fjölgunin nemur 18 prósentum á tímabilinu.
18. júlí 2019
Ragnhildur Ágústsdóttir
Þögnin rofin
13. desember 2017
Fyndið ofbeldi í úlpu
Jón Gnarr skrifar um þá meinsemd sem ofbeldi á Íslandi sé og segir að baráttan gegn því hætti ekki fyrr en að ofbeldið sjálft hætti alveg.
9. desember 2017