22 færslur fundust merktar „palestína“

Suleiman Al Masri hefur dvalið á Íslandi í ár. Hann er 26 ára Palestínumaður sem leitar hér verndar.
„Vonin hefur aftur verið tekin frá mér“
Kærunefnd útlendingamála hefur komist að misjafnri niðurstöðu í málum Palestínumanna sem hér hafa dvalið í ár. Sumir fá mál sín tekin til efnislegrar meðferðar en aðrir ekki. „Hvernig getur þetta verið mannúðlegt?“ spyr einn þeirra.
23. nóvember 2021
Ari Trausti Guðmundsson
Rangt er fyrir haft í mikilvægu máli
27. maí 2021
Anna Jonna Ármannsdóttir
Hryðjuverkin í Palestínu
23. maí 2021
Jón Baldvin Hannibalsson
Um hernámsveldi og hryðjuverkamenn
22. maí 2021
„Á sjónarmið hans að vega hærra eða stjórnvalda?“
Ákvarðanir um að synja hópi Palestínumanna um alþjóðlega vernd voru teknar „áður en yfirstandandi átök brutust út á Gaza,“ segir sviðsstjóri verndarsviðs Útlendingastofnunar og að stríðið þar hafi „ekki endilega“ áhrif á flutning þeirra úr landi.
20. maí 2021
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra
Áslaug Arna: Eigum að einblína á þá sem eru í mestu neyðinni
Dómsmálaráðherra segir að Ísland sé framarlega meðal þjóða þegar kemur að því að láta hælisleitendakerfið virka vel. „Ef við ætlum að gera betur fyrir þennan viðkvæma hóp sem þar er þá eigum við líka að einblína á þá sem eru í mestu neyðinni.“
20. maí 2021
Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata og fyrrverandi þingmaður Vinstri grænna.
Ríkisstjórnin fari eins og köttur í kringum heitan grautinn
Þingmaður Pírata gagnrýnir yfirlýsingu Íslands varðandi árásir Ísraelshers á Palestínu og segir að Ísraelsher sé sýndur mikill skilningur – og hann í raun einungis beðinn að hemja sig aðeins.
20. maí 2021
Dagur Hjartarson
Hundadagar
20. maí 2021
Hallgrímur Hróðmarsson
Helför – Þjóðarmorð
19. maí 2021
Sigríður Á. Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra.
Finnst ómaklega vegið að nefndarmönnum
Formaður utanríkismálanefndar telur að þingmaður Samfylkingarinnar hafi ómaklega vegið að nefndarmönnum nefndarinnar á þingi í dag. Bókanir nefnda séu ekki til að lýsa afstöðu til tiltekinna mála.
19. maí 2021
Mótmæli við Hörpu í gær til stuðnings Palestínumönnum.
„Læðist að manni sterkur og rökstuddur grunur að þrýstingur Sjálfstæðisflokksins hafi orðið ofan á“
Athygli vekur að þingmenn Vinstri grænna og Framsóknarflokksins hafi ekki stutt bókun á fundi utanríkismálanefndar Alþingis í morgun þar sem hvers kyns árásir á óbreytta borgara í átökum undanfarna daga á svæðum Ísraels og Palestínumanna voru fordæmdar.
19. maí 2021
Palestínumennirnir fimm fyrir utan húsnæði Útlendingastofnunar í Hafnarfirði í dag.
„Við viljum frekar deyja á götunni á Íslandi en að fara aftur til Grikklands“
„Íslensk yfirvöld hlusta ekkert á okkur. Þó að þau viti hvernig ástandið er í okkar heimalandi og þær áhyggjur sem við höfum. Ég meina, húsin sem við bjuggum í hafa sum verið jöfnuð við jörðu.“ Þetta segir Palestínumaður sem er lentur á götunni á Íslandi.
18. maí 2021
Ragheb Besaiso
Þjóðarmorð í Palestínu
18. maí 2021
Suliman hefur lagt sig fram við að kynnast íslensku samfélagi og m.a. stundað sjálfboðastarf frá því að hann kom hingað í október.
Hugsaði að á Íslandi „yrði komið fram við mig eins og manneskju“
Hann hefur aðeins tvo kosti. Og þeir eru báðir hræðilegir. Að halda til á götunni á Íslandi eða í Grikklandi. Suliman Al Masri, palestínskur hælisleitandi sem yfirvöld ætla að vísa út á götu, segist þrá venjulegt líf. Það sé ekki að finna í Grikklandi.
17. maí 2021
Húsnæði Útleningastofunar í Bæjarhrauni í Hafnarfirði.
Útlendingastofnun vísaði Palestínumönnum út á götu
Palestínumönnum var síðdegis vísað út úr húsnæði Útlendingastofnunar í Bæjarhrauni í Hafnarfirði. Þeir hafa hvergi höfði sínu að halla og hefur verið bent á að leita skjóls í moskum. Blóðbað stendur yfir í heimaríki þeirra.
17. maí 2021
Fjölskylda á flótta hefst við úti á götu í Aþenu, höfuðborg Grikklands.
Útlendingastofnun setur hælisleitendum afarkosti: Covid-próf eða missa framfærslu
Útlendingastofnun er farin að setja fólki sem synjað er um vernd þá afarkosti að gangast undir COVID-próf ellegar missa framfærslu og jafnvel húsnæði. Í morgun var sýrlenskum hælisleitanda gert að pakka saman. „Hvar á hann að sofa í nótt?“
17. maí 2021
Vörur Gaza Company byggja hvort tveggja á íslenskum og palenstínskum hefðum í saumaskap.
Gjöf frá Gaza
Markmið verkefnisins Gjöf frá Gaza er að hjálpa palestínskum konum að halda fjárhagslegu sjálfstæði sínu svo þær geti framfleytt sér og fjölskyldum sínum. Nú má kaupa vörur Gaza Company á Karolinafund og styðja þannig við verkefnið.
27. september 2020
Roman Abramovich er eigandi enska knattspyrnuliðsins Chelsea. Hann er einn ríkasti maður heims.
Eigandi Chelsea styrkti landnemasamtök í Jerúsalem og átti fótboltamenn í aflandsfélagi
Rússneski auðmaðurinn Roman Abramovich hefur styrkt samtök sem hafa þrengt að Palestínumönnum í Austur-Jerúsalem um yfir 100 milljónir dala. Einnig átti hann hlut í fótboltamönnum á laun, samkvæmt umfjöllunum upp úr FinCEN-skjölunum.
22. september 2020
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Frekju og yfirgangi Ísraels engin takmörk sett
11. júlí 2020
Rósa B. Brynjólfsdóttir, Logi Einarsson, Silja D. Gunnarsdóttir og Smári McCarthy
Yfirlýsing vegna yfirtöku Ísraels á Vesturbakkanum
25. júní 2020
Jared Kushner, tengdasonur Bandaríkjaforseta og ráðgjafi Bandaríkjanna í Mið-Austurlandamálum .
Bandaríkin hyggjast loka á framlög til hjálparstarfs í Palestínu
Ríkisstjórn Bandaríkjanna hefur ákveðið að draga úr nær öllum styrkveitingum sínum til hjálpastarfs á Gazasvæðinu og Vesturbakkanum í Palestínu.
12. ágúst 2018
Símon Vestarr
Söngvakeppnir og samviska
16. maí 2018