Færslur eftir höfund:

Fanney Birna Jónsdóttir

Kristín Soffía Jónsdóttir
Kristín Soffía vill annað sætið
Kristín Soffía Jónsdóttir borgarfulltrúi sækist eftir öðru sæti í flokksvali Samfylkingarinnar. Heiða Björg Hilmisdóttir varaformaður hefur gefið kost á sér í sama sæti.
24. janúar 2018
Aron Leví Beck býður sig fram gegn Skúla Helgasyni
Aron Leví Beck, formaður Hallveigar félags ungra jafnaðarmanna í Reykjavík, gefur kost á sér í 3. sæti í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar.
23. janúar 2018
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins.
Sigmundur Davíð hæddist að ríkisstjórninni
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins var ekki ánægður með nýju ríkisstjórnina á fyrsta fundi Alþingis á árinu. Sagði hana stjórn ríkisútgjalda sem ausi peningum í gölluð kerfi.
22. janúar 2018
Katrín Jakobsdóttir, Sigríður Á. Andersen og Helga Vala Helgadóttir.
Katrín svarar fyrir gjörðir Sigríðar Andersen
Stjórnarandstaðan fjölmennti í pontu á Alþingi til að spyrja forsætisráðherra út í stöðu Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra eftir dóm Hæstaréttar þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að hún hafi brotið stjórnsýslulög.
22. janúar 2018
Eyþór á fyrirtæki úti á Granda og vill byggja í Örfirisey
Eyþór Arnalds frambjóðandi í oddvitakjöri Sjálfstæðisflokksins vill að borgin reisi íbúabyggð í Örfirisey. Hann á sjálfur fyrirtæki í rekstri svæðinu en telur hagsmunatengslin ekki þannig að honum sé ókleift að vera talsmaður uppbyggingar á svæðinu.
20. janúar 2018
Hlutur landeigenda við Geysi metinn 1,1 milljarður
Ríkissjóður ætlar að láta vinna yfirmat á verðmæti lands á Geysissvæðinu sem ríkið keypti af sameigendum sínum í október 2016. Matið verður bindandi fyrir báða aðila kaupsamningsins.
19. janúar 2018
Evrópusambandið ræðst gegn plastmengun
Vilja að allar plastumbúðir verði gerðar úr endurvinnanlegu efni fyrir árið 2030.
18. janúar 2018
Aðsetur Öryggisráðs í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York.
Starfsmenn Sameinuðu þjóðanna segja frá kynferðislegri áreitni og ofbeldi
Margir núverandi og fyrrverandi starfsmenn Sameinuðu þjóðanna lýsa þöggunarmenningu og að ferlar til að taka á slíkum málum séu gallaðir og komi niður á þolendum.
18. janúar 2018
Lengja frest í samkeppni um nýja mynd á Sjávarútvegshúsið
Áður prýddi stærðarinnar mynd af sjómanni austurvegg hússins, við Skúlagötu 4, en málað var yfir vegginn sem er nú skjannahvítur síðsumars 2017. Ráðuneytið vill fá fleiri umsækjendur í keppnina.
18. janúar 2018
Alda Hrönn Jóhannesdóttir
Niðurfelling LÖKE-málsins staðfest
Bogi Nilsson settur ríkissaksóknari hefur staðfest ákvörðun setts héraðssaksóknara í LÖKE-málinu svokallaða, gegn Öldu Hrönn Jóhannesdóttur, þá aðallögfræðingi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, að fella niður málið.
18. janúar 2018
Trump útnefnir sigurvegara Falsfréttaverðlaunanna
Donald Trump Bandaríkjaforseti og Repúblíkanaflokkurinn hafa birt lista yfir sigurvegara Falsfréttaverðlauna sinna. CNN, New York Times og Washington Post meðal þeirra sem fá þann „heiður“.
18. janúar 2018
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur og Gunnar Einarsson bæjarstjóri í Garðabæ.
Lægstu leikskólagjöldin í borginni en mest óánægja
Reykvíkingar greiða lægstu leikskólagjöldin en eru óánægðastir með þjónustuna. Í Garðabæ eru gjöldin hæst en íbúarnir ánægðastir allra með leikskólaþjónustu.
17. janúar 2018
Reykjavík neðst í þjónustukönnun Gallup
Reykjavíkurborg mælist langneðst í þjónustukönnun Gallup í samanburði við önnur sveitarfélög þegar kemur að þjónustu bæði leikskóla og grunnskóla, þjónustu við eldri borgara og þjónustu við fatlaða.
17. janúar 2018
Háskólanemar leigja með eldri borgurum
Reykjavíkurborg auglýsir eftir nemum í tilraunarverkefni sem snýst um að leigja íbúð í þjónustukjarna fyrir aldraða, starfa með þeim og stuðla að vellíðan og lífsánægju íbúa.
16. janúar 2018
Leikskólagjöldin hæst í Garðabæ en lægst í Reykjavík
Foreldrar í Garðabæ greiða 146 þúsund krónum meira á ári fyrir leikskóladvöl barna sinna en foreldrar í Reykjavík. Þetta kemur fram í úttekt verðlagseftirlits ASÍ á leikskólagjöldum sextán stærstu sveitarfélaganna.
15. janúar 2018
Verði til neytenda á svína- og kjúklingakjöti ýtt upp
Einn stærsti framleiðandinn líka stærsti innflytjandinn á hvítu kjöti. Formaður Félags atvinnurekenda segir tímabært að stjórnvöld hætti vitleysunni í kringum úthlutun tollkvóta.
14. janúar 2018
Vill kaupa álverið í Straumsvík
Indverskur fjárfestir hefur keypt álstarfsemi Rio Tinto í Frakklandi. Hefur áhuga á álverinu í Straumsvík og við Kyrrahafið líka. Verðmiðinn sagður hærri en tveir milljarðar dollara.
12. janúar 2018
Konur í íþróttum segja sögur af kynferðisofbeldi og áreitni
Tæplega fimm hundruð íþróttakonur skrifa undir yfirlýsingu og skora á félögin að bregðast við. Dæmi um að þjálfari hafi fagnað nauðgun.
11. janúar 2018
Niðurstaða um stækkun Laugardalsvallar fyrir 1. apríl
Ráðherrar ríkisstjórnarinnar, Reykjavíkurborg og KSÍ hafa skrifað undir yfirlýsingu um skipun starfshóps um uppbyggingu Laugardalsvallar.
11. janúar 2018
Íslendingar telja sig upplifa afleiðingar loftslagsbreytinga
Meira en sextíu prósent landsmanna telja að íslenskir stjórnmálamenn geri of lítið til að takmarka losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi. Þetta kemur fram í nýrri umhverfiskönnun Gallup.
11. janúar 2018
SFS gerir athugasemdir við skaðabótalög
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi sendi ráðgjafahópi um breytingar á skaðabótalögum athugasemd þar sem því var andmælt að hækka ætti hámarksbætur.
10. janúar 2018
Eyþór Arnalds fer fram í borginni
Eyþór Arnalds hefur lýst yfir framboði fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík. Tveir aðrir í framboði. Framboðsfrestur rennur út á morgun.
9. janúar 2018
Átta skipaðir héraðsdómarar
Settur dómsmálaráðherra fór eftir niðurstöðu nefndar um hæfni umsækjenda um embætti héraðsdómara. Sendi bréf á dómsmálaráðuneytið þar sem hann segist ekki hafa átt annarra kosta völ.
9. janúar 2018
Uppfæra launaviðmið skaðabótalaga
Dómsmálaráðherra óskar eftir umsögnum um frumvarp um breytingu á skaðabótalögum. Breytingar nauðsynlegar þar sem núverandi mynd laganna í sér að bætur fyrir líkamstjón eru ekki lengur í samræmi við það sem lagt var upp með.
9. janúar 2018
Guðlaugur Þór Þórðarson.
Á þriðja hundrað mál bíða nýrra héraðsdómara
Töf hefur orðið á skipun nýrra héraðsdómara. Gæti tafist enn frekar. Dómstjóri við Héraðsdóm Reykjavíkur segir bagalegt ef skipunin tefst mikið lengur.
8. janúar 2018