Færslur eftir höfund:

Fanney Birna Jónsdóttir

Ólögmæti ekki vanhæfi
Dómur Hæstaréttar í Landsréttarmálinu er ekki mjög skýr um hvers vegna ákveðið var að vísa málinu frá. Þeir lögmenn sem Kjarninn hefur rætt við eru ekki á sama máli hvaða skilaboð Hæstiréttur er að senda með niðurstöðu sinni.
9. mars 2018
Vanhæfiskröfunni vísað frá Hæstarétti
Kröfu um að Arnfríður Einarsdóttir Landsréttardómari víki sæti vegna vanhæfis, á þeim grundvelli að hún hafi ekki verið skipuð með réttum hætti í embætti, hefur verið vísað frá Hæstarétti.
8. mars 2018
Kosið um vantraust seinni partinn
Atkvæðagreiðsla um vantraust á Sigríði Á. Andersen fer fram klukkan 16.30 í dag. Allir flokkar frá 15-18 mínútna ræðutíma.
6. mars 2018
Vantraustið tekið fyrir á næstu tveimur sólarhringunum
Forseti Alþingis segist vera að ræða við stjórn og stjórnarandstöðu um hentugan tíma fyrir afgreiðslu á vantrauststillögu á hendur Sigríði Á. Andersen dómsmálaráðherra. Allir sammála um að vilja ekki hafa svona hangandi yfir sér.
6. mars 2018
Að ráðherra eigi hönk upp í bakið á dómara veikir dómskerfið
Lögmaður veltir því upp í greinargerð af hverju Brynjar Níelsson hafi skipt um skoðun og hleypt Sigríði Andersen dómsmálaráðherra í oddvitasæti eftir að hún gerði konuna hans að dómara við Landsrétt. Brynjar hafi þar með misst færi á ráðherraembætti.
5. mars 2018
Umboðsmaður segir tveggja vikna frestinn ekki hafa átt við
Mun ekki hefja frumkvæðisrannsókn á Landsréttarmálinu. Segir tveggja vikna tímafrestinn sem dómsmálaráðherra hefur borið fyrir sig ekki hafa átt við í málinu.
5. mars 2018
Stjórnmálaheimspeki Hannesar ekki kennd næsta vetur
Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor við Stjórnmálafræðideild, mun ekki kenna áfangann Stjórnmálaheimspeki á komandi haustmisseri, þar sem hann verður í rannsóknarleyfi.
1. mars 2018
Rörin verða tekin af G-mjólkinni
Mjólkursamsalan hyggst taka rörin af 250 millilítra G-mjólkurfernum sínum. Það verður gert núna í mars og mega neytendur vænta þess að sjá röralausar fernur koma í verslanir upp úr næsta mánuði.
1. mars 2018
Forseti ASÍ gerir ráð fyrir verkfallsátökum
Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ segist hafa upplifað samhljóm í gremju formanna verkalýðsfélaga út í aðstæður á vinnumarkaði á formannafundi sambandsins fyrr í dag þar sem kosið var gegn því að segja upp samningum við Samtök atvinnulífsins.
28. febrúar 2018
Alls sitja 59 formenn aðildarfélaga ASÍ formannafundinn sem nú stendur yfir.
Fulltrúar meirihluta félagsmanna ASÍ vilja segja upp kjarasamningum
Fulltrúar Eflingar, AFLs og Verkalýðsfélags Akraness vilja segja upp kjarasamningi ASÍ við SA og hafa gert grein fyrir að atkvæðum sínum á formannafundi ASÍ sem stendur nú yfir. Fulltrúi VR hyggst gera slíkt hið sama.
28. febrúar 2018
Maðurinn sem ber ábyrgð á skjálftanum á vinnumarkaði
Jónas Þór Guðmundsson hæstaréttarlögmaður hefur haft aðkomu að ákvörðunum sem gætu haft þær afleiðingar í dag að kjarasamningum verði sagt upp. Gegnir formennsku bæði í kjararáði og stjórn Landsvirkjunar.
28. febrúar 2018
Hörður Arnarson er forstjóri Landsvirkjunar.
Forseti ASÍ orðlaus yfir launahækkunum Landsvirkjunar
Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ segir ráðherra og ríkisstjórn hljóta að samþykkja launahækkanir Landsvirkjunar og segir það alvarlegt að þetta komi ofan í samræður verkalýðshreyfingarinnar við stjórnvöld um kjararáð.
27. febrúar 2018
Fanney Birna Jónsdóttir
Til hvers eru Píratar?
25. febrúar 2018
Líf, Elín og Þorsteinn leiða lista VG í Reykjavík.
Líf, Elín og Þorsteinn leiða hjá VG í Reykjavík
Forvali Vinstri grænna lauk í dag. Þau Líf Magneudóttir, Elín Oddný Sigurðardóttir og Þorsteinn V. Einarsson skipa þrjú efstu sætin. Kosið var um fimm efstu sæti á lista og greiddu tæplega 500 atkvæði í valinu.
24. febrúar 2018
Guðmundur Ingi Guðbrandsson er umhverfis- og auðlindaráðherra.
Umhverfisráðherra vanhæfur til að fara með mál Landverndar
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra verður settur ráðherra til að fara með tiltekin mál á ábyrgðarsviði Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra er varða Landvernd á þeim grundvelli að hann sé vanhæfur.
23. febrúar 2018
Vilhjálmur kærir niðurstöðuna til Hæstaréttar
Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson ætlar, fyrir hönd umbjóðanda síns, að kæra niðurstöðu Landsréttar um hæfi Arnfríðar Einarsdóttur dómara til Hæstaréttar.
22. febrúar 2018
Arnfríður hafnaði vanhæfiskröfunni
Landsréttur úrskurðaði í dag að Arnfríður Einarsdóttir dómari væri ekki vanhæf til að dæma við réttinn í ljósi annmarka á skipun dómaranna við meðferð Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra á málinu.
22. febrúar 2018
Hafa sparað um 5 milljarða með Hvalfjarðargöngum
Áætlaður sparnaður ríkisins af minni snjómokstri, viðhaldi vega og vega framkvæmdum í Hvalfirði eftir opnun Hvalfjarðarganga, sem og sparnaður af því að hætta siglingum Akraborgar, gæti verið tæplega 5 milljarðar.
22. febrúar 2018
Frá opnum fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar.
Píratar vilja opna nefndarfundi Alþingis
Píratar mæltu í dag aftur fyrir frumvarpi um opna fundi hjá fastanefndum Alþingis. Segja það geta stuðlað að betri innsýn í forsendur lagasetningar og umræðu meðal fjölmiðla og almennings um þingmál.
20. febrúar 2018
Vill leyfa heimabruggun áfengis
Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður Pírata hefur lagt fram frumvarp um afnám banns við heimabruggun. Segir áfengisneyslu rótgróinn hluta af íslenskri menningu.
20. febrúar 2018
Efnahags- og viðskiptanefnd fær upplýsingar um stöðugleikaskilyrði í trúnaði
Upplýsingar um stöðugleikaframlög og stöðugleikaskilyrði verða afhent nefndarmönnum í efnahags- og viðskiptanefnd á eftir.
19. febrúar 2018
Úttekt gerð á endurgreiddum aksturskostnaði umfram keyrslu
Forsætisnefnd fundaði um endurgreiðslur útlagðs kostnaðar til þingmanna í morgun. Nefndin hefur kallað eftir úttekt skrifstofustjóra Alþingis á því hvernig lögum um þingfararkaup hefur verið háttað og þeim framfylgt.
19. febrúar 2018
Aðgengi að skammtímalánum mun auðveldara
Hlutfall ungs fólks sem leita til Umboðsmanns skuldara vegna smálána hefur rokið upp á síðustu árum. Lagaskilyrðum um birtingu upplýsinga fyrir lántakendur illa fylgt eftir. Mikið af nýjum lánavalkostum í boði, oft mun dýrari segir sérfræðingur.
17. febrúar 2018
Laun ríkisstarfsmanna hækka afturvirkt
Laun starfsmanna ríkisins sem eru í aðildarfélögum Starfsgreinasambands Íslands fá nú í fyrsta sinn svokallaða launaskriðstryggingu sem gefur að meðaltali 1,8 prósenta hækkun á laun afturvirkt frá 1. janúar 2017.
16. febrúar 2018
Gera ekki athugasemd við sameiningu Nova og Símafélagsins
Samkeppniseftirlitið telur ekki ástæðu til að aðhafast vegna kaupa Nova hf. á Símafélaginu ehf. þar sem áherslur í starfsemi félaganna á fjarskiptamarkaði séu ólíkar.
16. febrúar 2018