Færslur eftir höfund:

Fanney Birna Jónsdóttir

Ísland tapaði fyrir Nígeríu - Verðum að vinna Króatíu
Svekkjandi tap í Volgograd hjá strákunum okkar gegn Nígeríu 2-0. Íslenska liðið, sem náði sér aldrei á strik í leiknum, verður því að vinna Króatíu á þriðjudag. Annars er þetta búið spil.
22. júní 2018
Skrifstofa forsetans greiddi einnig fyrir ferð embættismanns með Elizu
Forsetaskrifstofan greiddi fyrir annan embættismann sem fór með Elizu Reid forsetafrú í ferð hennar til Rússlands á heimsmeistaramótið í knattspyrnu þar sem hún fylgdist með leik íslenska landsliðsins til Argentínu.
20. júní 2018
Tækifæri fyrir Rúrik í margfaldri aukningu á Instagram-fylgjendum
Fylgjendur Rúriks Gíslasonar landsliðsmanns á Instagram eru komnir yfir hálfa milljón en vor um 30 þúsund fyrir Argentínuleikinn. Sérfræðingur segir mörg tækifæri fólgin í þessu fyrir Rúrik.
19. júní 2018
Næsta mál: Nígería í Volgograd
Eftir frækinn „sigur“ á Argentínu þar sem íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu gerði jafntefli við lið Argentínu í gær í ótrúlegum fyrsta leik liðsins á þessu stærsta sviði knattspyrnunnar í heimi er komið að því að einbeita sér að næsta verkefni.
17. júní 2018
Strákarnir þakka fyrir sig og njóta árangursins í fyrsta leik
Landsliðsstrákarnir hafa verið duglegir að senda þakkir til stuðningsmanna og ástvina á samfélagsmiðlum frá því þeir gerðu 1-1 jafntefli við Argentínu í ótrúlegum fyrsta leik liðsins á heimsmeistaramótinu í gær.
17. júní 2018
„Don't cry for me Argentina“ - Íslendingar fara á kostum á samfélagsmiðlum
Ísland „vann“ fyrsta leik sinn á HM með því að gera jafntefli við Argentínu í ótrúlegum leik þar sem strákarnir okkar átu Messi í morgunmat. Íslendingar héldu niðri í sér andanum í 90 mínútur en létu sitt ekki eftir liggja á samfélagsmiðlum.
16. júní 2018
Áfram Ísland!
Stóri dagurinn er í dag. Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik liðsins á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi. Sjáðu byrjunarliðin hjá báðum þjóðum og gerðu þig klára/n fyrir öskurveislu og hæsi með Gumma Ben!
16. júní 2018
Athugasemdir í kæru Pírata leiða ekki til ógildingar kosninga
Nefnd á vegum sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu hefur komist að þeirri niðurstöðu að athugasemdir af hálfu Pírata vegna sveitarstjórnarkosninganna, sem gerðar voru í kæru til nefndarinnar, séu ekki slíkar að þær leiði til ógildingar kosninganna.
15. júní 2018
Hér verða leikirnir sýndir á risaskjám
Útsendingar verða frá Argentínuleiknum bæði í Hljómskálagarðinum og á Ingólfstorgi. Við Vesturbæjarlaug og í Gilinu á Akureyri. Að auki líklegast á hverjum einasta skjá sem fyrirfinnst á landinu, sem á að vera nokkuð þurrt á morgun með undantekningum þó.
15. júní 2018
Liverpool-aðdáendur eiga erfiðan HM-dag í vændum
Aðdáendur enska knattspyrnuliðsins Liverpool á Íslandi, sem eru miðað við höfðatölu, líklega flestir í heimi, eiga tilfinningalega erfiðan HM dag fyrir höndum. Leikmennirnir Luis Suarez og Mo Salah mætast nú í hádeginu og síðar í dag Ronaldo og Ramos.
15. júní 2018
Björn talaði mest - Páll minnst
Páll Magnússon oddviti sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi talaði minnst allra þingmanna á nýloknu þingi, alls náðu ræður hans ekki klukkustund. Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata talaði mest eða í meira en 17 klukkustundir.
14. júní 2018
Spekingar spá í opnunarleikinn á HM - Olíuleikur tveggja landa ójafnaðar
Opnunarleikur heimsmeistaramótsins í knattspyrnu fer fram nú á eftir þar sem mætast gestgjafaþjóðin Rússar og lið Sádi-Arabíu. Kjarninn fékk tvo fótbolta- , fjármála- og geopólitíska sérfræðinga til að spá í spilin fyrir þennan fyrsta leik mótsins.
14. júní 2018
Hverju lofar nýr meirihluti í Reykjavík?
Nýr meirihluti Reykjavíkurborgar var kynntur í morgun og samhliða var meirihlutasáttmála þeirra fjögurra flokka sem hann mynda dreift. Kjarninn hefur tekið saman það helsta í sáttmálanum sem beinlínis er lofað.
12. júní 2018
Fanney Birna Jónsdóttir
Dagur mannúðar
11. júní 2018
Reglugerð um útlendinga óbreytt eftir fund ráðherranna
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra átti fund með Sigríði Andersen dómsmálaráðherra vegna reglugerðar um útlendingamál sem þrengir að rétti hælisleitenda og Rauði krossinn lýsti áhyggjum yfir. Engar upplýsingar fást um niðurstöðu fundarins.
11. júní 2018
Gera ráð fyrir bættum skattskilum og sektum á heimagistingu fyrir tugi milljóna
Ríkisstjórnin hefur samþykkt að setja 64 milljónir í átaksverkefni um hert eftirlit með heimagistingu, líkt og Airbnb. Gera ráð fyrir að að sektargreiðslur geti numið 50 milljónum og að bætt skattskil muni skila fjárfestingunni til baka.
10. júní 2018
Tíu staðreyndir um íslenskan sjávarútveg og veiðigjaldið
Umræðu um umdeilt frumvarp um veiðigjöld var í vikunni frestað fram á næsta haust. Lækka átti veiðigjöld um 1,7 milljarð alls í ríkiskassann. Kjarninn fer yfir staðreyndri um íslenskan sjávarútveg, hið umdeilda frumvarp og málamiðlunina sem náðist.
10. júní 2018
Fanney Birna Jónsdóttir
Tekjuskekkjan
10. júní 2018
Persónuvernd krefst úrbóta vegna Mentor
Persónuvernd hefur gefið fimm grunnskólum frest til að bæta úr öryggi við skráningur viðkvæmra persónuupplýsinga um nemendur í upplýsingakerfið Mentor. Ellegar skoðar Persónuvernd að stöðva frekari skráningu persónuupplýsinga skólanna í Mentor.
7. júní 2018
Ætlað samþykki líffæragjafar orðið að lögum
Alþingi samþykkti í gær frumvarp til laga um brottnám líffæra, nánar tiltekið um svokallað ætlað samþykki, það er að segja að nema megi brott líffæri eða lífræn efni úr líkama látins einstaklings hinn látni ekki lýst sig andvígan því.
7. júní 2018
Fjögur hlé á þingstörfum dag - Samningaviðræður bak við tjöldin
Stjórn og stjórnarandstaða reyna nú að ná sáttum um meðferð veiðigjaldafrumvarpsins. Gera hefur þurft hlé á þingfundi fjórum sinnum í dag meðan fundað er um málið. Stjórnarandstaðan hyggst reyna að kæfa málið náist ekki sátt.
5. júní 2018
Veiðigjöldin aðgöngumiði að auðlindinni - ekki bara skattur
Forsætisráðherra sagðist skilja gagnrýni stjórnarandstöðunnar en átti von á meiri sátt í umræðum á þinginu. Fyrrverandi sjávarútvegsráðherra sagði greinina vel rekna og verið væri að lækka gjöldin á þá stærstu og best stæðu.
5. júní 2018
Veiðigjöldin tekin fyrir á morgun
Þingmenn vonast til að þingið starfi ekki lengur en til 17. júní. Eldhúsdagsumræður verða í kvöld en mörg stór mál bíða afgreiðslu, þar á meðal veiðigjöldin, ný lög um persónuvernd og seinni umræða um fjármálaáætlun.
4. júní 2018
Hin umdeilda Roseanne
Bandaríska sjónvarpsstöðin ABC hefur tekið sjónvarpsþátt Roseanne Barr af dagskrá eftir svívirðilega rasískt tíst sem Roseanne sendi frá sér. Leikkonan hefur alltaf verið umdeild og Kjarninn rifjaði upp nokkur atvik þar sem Roseanne kom sér í vandræði.
30. maí 2018
Tíu staðreyndir um íslenskan vinnumarkað
Hræringar á vinnumarkaði undanfarin misseri hafa vart farið framhjá neinum. Íslenskur vinnumarkaður er smár í alþjóðlegu samhengi en hér er hátt hlutfall starfandi og sterk verkalýðssamstaða. Kjarninn tók saman tíu staðreyndir um íslenskan vinnumarkað.
30. maí 2018