Færslur eftir höfund:

Fanney Birna Jónsdóttir

Dómnefnd vill að Arnaldur verði héraðsdómari
Umsögninni hefur verið skilað til Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra sem hefur nú tvær vikur til að annað hvort fara eftir tillögu dómnefndarinnar og skipa Arnald eða leggja fyrir Alþingi aðra tillögu.
15. febrúar 2018
Ásmundur segir RÚV leggja sig í einelti
Ásmundur Friðriksson þingmaður Sjálfstæðisflokksins sagði RÚV leggja sig í einelti með fréttaflutningi af aksturskostnaði hans. Þetta sagði Ásmundur í viðtali við Kastljós.
14. febrúar 2018
Boðar aðgerðir til að mæta tæknibreytingum
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra boðaði ýmsar aðgerðir til að mæta komandi tæknibreytingum á samfélaginu í ræðu sinni á Viðskiptaþingi í dag og sett þær á dagskrá ólíkra vettvanga.
14. febrúar 2018
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Katrín vill ekki að ríkið eigi allt fjármálakerfið
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði í ræðu sinni á Viðskiptaþingi í dag ekki skynsamlegt fyrir ríkið að bera meginábyrgð á öllum helstu fjármálastofnunum landsins.
14. febrúar 2018
Sif Konráðsdóttir aðstoðarmaður og Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra.
Þolandi ósátt við traust ráðherra á aðstoðarmanni
Ólöf Rún Ásgeirsdóttir, þolandi í kynferðisbrotamáli, segist hafa upplifað það sem sjálfstætt brot þegar lögmaður hennar og nú aðstoðarmaður ráðherra hafi ekki greitt henni út miskabætur fyrr en hún leitaði sér aðstoðar annars lögmanns við innheimtuna.
14. febrúar 2018
Evrópskar eftirlitsstofnanir vara við sýndargjaldeyri
Nokkrar eftirlitsstofnanir á evrópskum fjármálamarkaði hafa gefið út sameiginlega viðvörun vegna áhættu sem fylgt getur viðskiptum með sýndarfé. FME hefur gert slíkt hið sama.
13. febrúar 2018
Jón Steinar vill að dómari í meiðyrðamáli víki
Jón Steinar Gunnlaugsson vill að dómarinn í meiðyrðamáli Benedikts Bogasonar gegn honum víki sæti vegna vanhæfis. Vanhæfið á að vera tilkomið vegna setu dómarans í stjórn Dómarafélagsins með Skúla Magnússyni sem hefur tjáð sig afgerandi um málið.
12. febrúar 2018
Siðfræðistofnun hefur ekki efni á starfsmanni
Siðfræðistofnun Háskóla Íslands stendur höllum fæti fjárhagslega og er með skuldahala á bakinu. Gert ráð fyrir stofnuninni víða hjá stjórnvöldum án sérstaks fjárframlags.
9. febrúar 2018
Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson lögmaður krefst þess að dómari víki sæti vegna vanhæfis.
Sagði Landsrétt hvorki sjálfstæðan né óháðan
Málflutningur fór fram um hæfi Arnfríðar Einarsdóttur landsréttardómara í dag. Tekist var á um skipan Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra í embætti dómara við réttinn og hvort einn þeirra skyldi víkja sæti í máli vegna vanhæfis.
6. febrúar 2018
Nýr aðstoðarmaður dómsmálaráðherra glímir við ólæknandi krabbamein
Einar Hannesson nýr aðstoðamaður Sigríðar Andersen dómsmálaráðherra glímir við fjórða stigs krabbameina í lungum og lifur. Hefur haldið óskertri starfsorku og segist ekki hafa getað skorast undan þegar kallið kom.
5. febrúar 2018
Af hverju eru allir að horfa á NFL?
Ofurskálin eða Super Bowl er í kvöld. New England Patriots mæta Philadelphia Eagles í Minnesota og búist er við því að venju samkvæmt muni hundruðir milljóna víðs vegar um heiminn horfa á bæði leikinn og hálfleiks sýninguna.
4. febrúar 2018
Ekki óeðlilega margar nýskráningar fyrir prófkjörið
Framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins segir nýskráningar fyrir oddvitaprófkjör í Reykjavík hafa verið á pari við önnur prófkjör. Þátttaka í prófkjörinu mun minni en áður.
1. febrúar 2018
Auður Jónsdóttir eftir uppkvaðningu dómsins í dag.
Auður Jónsdóttir sýknuð í meiðyrðamáli
Ummæli Auðar um náttúruníð ekki talin úr lausu lofti gripin heldur liður í opinberri þjóðfélagsumræðu.
31. janúar 2018
Hæstiréttur í Bretlandi leitar nú leiða til að auka fjölbreytni meðal dómara.
Hæstiréttur Bretlands vill auka fjölbreytni dómara
Dómstóllinn telur mikilvægt að dómarar séu fjölbreyttari hópur sem spegli samfélagsgerðina betur. Langflestir dómarar eru og hafa verið hvítir karlmenn úr einkaskólum.
31. janúar 2018
Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR.
Fast skotið í verkalýðsbaráttunni
Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR svarar Sigurði Bessasyni fráfarandi formanni Eflingar fullum hálsi eftir að Sigurður blandaði Sósíalistaflokknum í baráttuna um Eflingu.
30. janúar 2018
Fanney Birna Jónsdóttir
Gamli og nýi leiðtoginn
30. janúar 2018
Stormasamt fyrsta ár forsetans Trump
Fyrsta ár Donald Trump í embætti forseta Bandaríkjanna er fordæmalaust. Hann hefur mótað starf sitt á hátt, farið gegn hefðum og þess sem til er ætlast af embættinu og fóðrar fjölmiðla daglega með tístum og framgöngu sem á sér engan líka.
29. janúar 2018
Frambjóðendur óákveðnir um framhaldið
Kjartan Magnússon frambjóðandi í oddvitaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins útilokar ekki að sækjast eftir sæti á lista flokksins í borgarstjórnarkosningunum. Vilhjálmur Bjarnason og Viðar Guðjohnsen vilja ekki sæti á listanum.
28. janúar 2018
Eyþór Laxdal Arnalds verður oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
Eyþór sigraði örugglega
Eyþór Laxdal Arnalds verður oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavík eftir oddvitaprófkjör sem fram fór í dag. Fékk rúm 60 prósent atkvæða. Áslaug Friðriksdóttir borgarfulltrúi fékk rúm 20 prósent.
27. janúar 2018
Eyþór efstur eftir fyrstu tölur
Eyþór Laxdal Arnalds hefur fengið 886 atkvæði af 1.400 sem talin hafa verið í oddvitaprófkjöri sjálfstæðismanna í Valhöll í Reykjavík. Langefstur með 63 prósent atkvæða. Segist auðmjúkur og ætlar að standa undir traustinu.
27. janúar 2018
Edward H. Huijbens varaformaður VG og Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra.
„Ráðherrar ábyrgir fyrir sér sjálfum“
Varaformaður Vinstri grænna opnaði flokksráðsfund í morgun á yfirliti yfir stöðu flokksins. Sagði hitna undir Sigríði Andersen.
27. janúar 2018
Borgarstyrjöld framundan
Búast má við metfjölda framboða í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningum sem haldnar verða í lok maí. Spennandi prófkjör eru hafin hjá nokkrum flokkum en aðrir leita logandi ljósi að frambærilegu fólki til að stilla upp á lista.
26. janúar 2018
Guðrún Ögmundsdóttir
Guðrún Ögmundsdóttir í prófkjör Samfylkingarinnar
Guðrún Ögmundsdóttir fyrrverandi borgarfulltrúi og alþingismaður gefur kost á sér í forvali Samfylkingarinnar.
25. janúar 2018
Fanney Birna Jónsdóttir
Íslendingar eru rasistar
25. janúar 2018
Eyþór Laxdal Arnalds.
Eyþór stofnfélagi samtaka gegn flugvellinum - ekki forgangsmál núna
Eyþór Arnalds, frambjóðandi í oddvitakjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, var meðal stofnfélaga samtakanna 102 Reykjavík sem vildi Reykjavíkurflugvöll úr Vatnsmýrinni. Segir nú að málið sé ekki forgangsmál, önnur mál séu brýnni.
24. janúar 2018