Ömurlegar aðstæður í grískum flóttamannabúðum
Flóttamannastefna Evrópusambandsins hefur fært byrði hælisleitenda yfir til Grikklands frá öðrum sambandslöndum. Grískar flóttamannabúðir hafa stækkað ört á síðustu árum, en starfsmenn þeirra segja að neyðarástand blasi þar við í geðheilbrigðismálum.
3. nóvember 2018