Færslur eftir höfund:

Jónas Atli Gunnarsson

Frá mótmælagöngu í Minsk í Hvíta-Rússlandi í gær
Framtíð Lúkasjenkó óviss
Vaxandi mótmæli í Hvíta-Rússlandi og þrýstingur frá nágrannalöndum tefla framtíð forseta landsins, Alexander Lúkasjenkó, í tvísýnu. Nú hefur Pútín boðist til þess að senda rússneska herinn inn í landið ef þörf krefur.
17. ágúst 2020
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja.
Þorsteinn Már hafnar ásökunum um mútugreiðslur Samherja
Engar mútur hafi verið greiddar í Namibíumálinu þótt Samherji hafi greitt einhverjar greiðslur til ráðgjafa, samkvæmt forstjóra fyrirtækisins.
16. ágúst 2020
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja.
Segir Seðlabankann og RÚV hafa unnið saman gegn Samherja
Forstjóri Samherja telur Seðlabankann og RÚV hafa skipulagt Seðlabankamálið svokallaða gegn Samherja í þaula.
16. ágúst 2020
Skin og skúrir í Kauphöllinni á tímum COVID
Samkomulag lífeyrissjóðanna um að fjárfesta innanlands virðist halda lífi í Kauphöllinni, en gengi skráðra félaga þar hefur verið misjafnt á síðustu sex mánuðum.
15. ágúst 2020
Aukin ferðagleði Íslendinga virðist hafa hjálpað til við að halda neyslunni upp hér á landi
Aukin velta Íslendinga bætti upp fyrir rúman helming af tapinu vegna ferðamanna
Aukin innlend eftirspurn hefur vegið þungt á móti samdrætti í útfluttri ferðaþjónustu, samkvæmt minnisblaði frá fjármálaráðuneytinu.
15. ágúst 2020
Charles Michel, formaður leiðtogaráðs ESB, á blaðamannafundi síðasta föstudag.
Erfiðar viðræður um björgunarpakka ESB framundan
Aðildarríki Evrópusambandsins munu reyna að sammælast um björgunarpakka vegna efnahagslegra afleiðinga COVID-19 faraldursins næsta föstudag. Búist er við erfiðum viðræðum þar sem mikill ágreiningur ríkir milli landa um stærð og eðli útgjaldanna.
12. júlí 2020
Meiri áhugi virðist vera á íbúðum utan höfuðborgarsvæðisins.
Fleiri kaupa utan Reykjavíkur
Talið er að vaxtalækkanir Seðlabankans hafi komið í veg fyrir mikla niðursveiflu á íbúðamarkaðnum, sem tekið hefur við sér að nokkru leyti á síðustu mánuðum. Fleiri kjósa þó að kaupa fasteign utan höfuðborgarsvæðisins heldur en innan þess.
12. júlí 2020
Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga og bæjarstjóri Hveragerðis.
„Við þurfum fleiri ferðamenn“
Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga telur nauðsynlegt að fleiri ferðamenn komi til Íslands sem fyrst og vill breytingar á fyrirkomulagi skimana á Keflavíkurflugvelli.
11. júlí 2020
Sjávarútvegurinn hefur bætt við sig störfum á meðan hart hefur verið í ári hjá ferðaþjónustunni.
Ferðaþjónustan skreppur saman en sjávarútvegurinn er í sókn
Rúmlega helmingi færri störfuðu í ferðaþjónustu á síðasta ársfjórðungi miðað við árið á undan. Störfum í sjávarútvegi hefur hins vegar fjölgað um helming.
11. júlí 2020
Xi Jinping, leiðtogi Alþýðulýðveldisins Kína
Gjaldmiðlastríð mögulegt milli Bandaríkjanna og Kína
Kína hefur byrjað að nota gjaldmiðilinn sinn sem vopn í viðskiptastríði sínu við Bandaríkin. Slíkar aðgerðir gætu undið upp á sig og haft víðtæk áhrif í allri Austur-Asíu.
6. ágúst 2019
Óttast er að framleiðsla meðaldrægra kjarnorkuflauga aukist í Bandaríkjunum, Rússlandi og Kína.
Nýtt vopnakapphlaup í uppsiglingu
Tveir stórir vopnasamningar milli máttugustu ríkja heims hafa rofnað á síðustu árum og útlit er fyrir að fleiri þeirra muni enda á næstunni. Hernaðarsérfræðingar óttast þess að nýtt vopnakapphlaup sé í vændum á milli ríkja í óstöðugu valdajafnvægi.
5. ágúst 2019
Landbúnaður mun þurfa að taka miklum breytingum í náinni framtíð, að mati skýrsluhöfunda
Segja SÞ munu fordæma aukna landnotkun vegna landbúnaðar
Framræsing mýra er meðal tegunda landnotkunar sem vísindamenn á umhverfisþingi Sameinuðu þjóðanna munu vara við að stuðli að hnattrænni hlýnun.
5. ágúst 2019
Áhrif Brexit yrðu áþreifanleg um allan heim, samkvæmt rannsókninni.
Hver Íslendingur gæti tapað um 22 þúsundum króna á ári vegna Brexit
Tap hvers Íslendings á útgöngu Breta úr Evrópusambandinu er metið á bilinu 13 til 22 þúsunda króna á hverju ári, samkvæmt nýrri þýskri rannsókn.
4. ágúst 2019
Nirmala Sitharaman, fjármálaráðherra Indlands.
Gætu „áhrifasjóðir“ leyst vandamál samtímans?
Svokallaðir áhrifasjóðir sem fjárfesta eiga í félagslega mikilvægum verkefnum hafa rutt sér til rúms víða um heim á undanförnum árum. En hverjum þjóna þeir í raun og veru, fólki í neyð eða alþjóðlegum fyrirtækjum og öðrum valdamönnum?
3. ágúst 2019
Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis
Hyggjast endurskoða siðareglur fyrir alþingismenn
Forseti Alþingis og formaður stjórnskipunar-og eftirlitsnefndar hafa hafið undirbúning á endurskoðun á fyrirkomulagi siðareglna alþingismanna.
3. ágúst 2019
Silvio Berlusconi, fyrrum forsætisráðherra Ítalíu.
Farsinn sem breyttist í harmleik
Skrautlegar sögur af „bunga bunga“ kynlífsveislum Silvio Berlusconi fyrrum forsætisráðherra Ítalíu falla í skuggann af ásökunum um vændi við ólögráða stúlku og dómsmáli þar sem eitt lykilvitnið lést á grunsamlegan hátt.
24. mars 2019
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra
Gerir ráð fyrir dýrum aðgerðum til að ná sátt á vinnumarkaði
Ríkisstjórnin hyggst fara í „kostnaðarsamar ráðstafanir“ til að stuðla að því að sátt náist í yfirstandandi kjaradeilum. Einnig býst hún við „myndarlegri aukningu“ í ríkisútgjöldum til að komast til móts við kólnandi hagkerfi.
23. mars 2019
Már Guðmundsson Seðlabankastjóri við losun gjaldeyrishaftanna árið 2017.
Haftalosun til bjargar
Fjármagnshöftin eru svo gott sem úr sögunni með afléttingu bindiskyldunnar fyrr í mánuðinum. Aukið frelsi krónunnar eru góðar fréttir fyrir neytendur, en nú þegar hefur það stoppað af frekari vaxtahækkanir í bili.
23. mars 2019
Auglýsing frá WOW air.
Rúmlega 4 þúsund manns gætu misst vinnuna
Ráðgjafafyrirtækið Reykjavík Economics gerir ráð fyrir að alls muni 1.450 til 4.350 manns missa vinnuna fari svo að WOW air hætti starfsemi sinni, samhliða allt að 2,7 prósenta samdrætti, verðbólgu og gengisveikingu.
23. mars 2019
Ráðhús Reykjavíkur
Reykjavíkurborg segir ásakanir um kosningasvindl „alvarlegar og meiðandi“
Reykjavíkurborg birtir umrædd skjöl sem eru talin hafa brotið gegn persónuverndarlögum og gagnrýnir ásakanir um meint kosningasvindl.
10. febrúar 2019
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra.
Sigurður Ingi íhugar að fjármagna vegakerfið með arðgreiðslum í stað veggjalda
Samgönguráðherra velti því upp í morgun hvort arðgreiðslum frá Landsvirkjun, sem hugsaðar hafa verið fyrir fyrirhugaðan Þjóðarsjóð, sé betur varið í vegaframkvæmdir næstu 4-5 árin.
10. febrúar 2019
Munu breytingar á húsnæðismarkaði vera neytendum í hag?
Þrátt fyrir að íbúðaverð kunni að lækka á næstu mánuðum gæti verið að verri lánakjör og óstöðugleiki á fasteignamarkaði fylgi með.
10. febrúar 2019
Félagslegur hreyfanleiki minnkar hjá ungum Íslendingum
Íslenska aldamótakynslóðin verður örugglega ríkari en kynslóð foreldra þeirra, en mögulegt er að tækifærum hennar verði skipt með ójafnari hætti.
9. febrúar 2019
Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans
Laun bankastjóra Landsbankans hækkuðu um 140 prósent á fjórum árum
Mánaðarlaun Lilju Bjarkar Einarsdóttur, bankastjóra Landsbankans, voru hækkuð í 3,8 milljónir króna í apríl í fyrra.
9. febrúar 2019
Forsætisráðherra Ítalíu, Giuseppe Conte, tekur hér í höndina á Angelu Merkel, kanslara Þýskalands. Forseti Framkvæmdastjórnar ESB, Jean-Claude Juncker, fylgist með.
Störukeppni milli Ítalíu og ESB
Hvorki ítölsk stjórnvöld né yfirstjórn ESB virðast ætla að gefa sig í deilu um fjármál Ítalíu á næsta ári. Sérfræðingar eru uggandi yfir stöðunni, en þeir telja hana geta stefnt Evrópusamstarfi í hættu og styrkt málstað þjóðernissina víða um álfuna.
4. nóvember 2018