Framtíð Lúkasjenkó óviss
                Vaxandi mótmæli í Hvíta-Rússlandi og þrýstingur frá nágrannalöndum tefla framtíð forseta landsins, Alexander Lúkasjenkó, í tvísýnu. Nú hefur Pútín  boðist til þess að senda rússneska herinn inn í landið ef þörf krefur.
                
                   17. ágúst 2020
                
            
              
            
                
              
            
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            
							
							























