Færslur eftir höfund:

Jónas Atli Gunnarsson

Hópur OECD lítur jákvæðum augum á heimagistingarfyrirtækið Airbnb
Airbnb er „öryggisventill fyrir ferðamannaiðnaðinn“
Hagfræðingur á vegum OECD segir Airbnb virka sem öryggisventill fyrir ferðamannaiðnaðinn á Íslandi sökum sveigjanleika heimagistingar.
28. júní 2017
Sigurður Hannesson, nýráðinn framkvæmdastjóri SI.
Sigurður Hannesson ráðinn framkvæmdastjóri SI
Sigurður Hannesson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Samtaka Iðnaðarins, en hann sagði starfi sínu lausu frá Kviku fyrr í dag.
27. júní 2017
Urban Sila, Douglas Sutherland og Mari Kiviniemi frá OECD ásamt Benedikt Sigurðssyni.
OECD vill auka skattlagningu á ferðaþjónustu
OECD leggur til að undanþágu á virðisaukaskatti innan ferðaþjónustunnar verði afnumin, samkvæmt nýrri úttekt samtakanna um Ísland.
27. júní 2017
Áhættusamar erlendar fjárfestingar ná 12% af heildareignum
Tæpur helmingur erlendra eigna í Lífeyrissjóði Verslunarmanna í áhættusömum sjóðum
Helmingur erlendra eigna Lífeyrissjóðs verslunarmanna er bundinn í hlutabréfasjóðum sem teljast frekar eða mjög áhættusamir.
26. júní 2017
Svokölluð jöklabréf voru mjög vinsæl á árunum fyrir hrun
Jöklabréf verða ekki lengur leyfð
Útgáfa svokallaðra jöklabréfa verða ekki lengur leyfð eftir reglubreytingu frá Seðlabankanum sem tekur gildi á morgun. Heimilt hafði þó verið að gefa þau út síðan gjaldeyrishöftunum var aflétt í mars.
26. júní 2017
íbúðarhúsnæði hefur hækkað um tæpan helming frá ársbyrjun 2016
Nafnverð íbúðarhúsnæðis rokið upp á Suðurnesjum
Nafnverð íbúðarhúsnæðis á Suðurnesjum hefur hækkað um 50% frá byrjun árs 2016, samkvæmt nýrri úttekt sem Reykjavík Economics útbjó fyrir Íslandsbanka.
26. júní 2017
Swipp er danskt fjármálafyrirtæki sem býður upp á nýja tæknilausn í greiðslumiðlun.
Staða Swipp var alltaf ljós
Elsa Ágústsdóttir, markaðsstjóri Reiknistofu bankanna, segir stöðu Swipp alltaf hafa verið ljósa þegar samstarfið var undirritað, en fyrirtækið skráði sig í slitameðferð í fyrra.
26. júní 2017
Friðrik Þór Snorrason, forstjóri Reiknistofu bankanna
Reiknistofa bankanna semur við félag sem var í slitameðferð
Danskt félag sem Reiknistofa bankanna hóf samstarf við fyrir helgi var skráð í slitameðferð í fyrra. Til stóð að þjónustan yrði sett í gang í haust.
26. júní 2017
Klíkuskapur í atvinnulífinu á Íslandi
Líklegt er að klíkuskapur ríki í valdamiklum stöðum úr viðskipta- og atvinnulífinu hér á landi, samkvæmt nýbirtri grein í tímaritinu Stjórnmál og Stjórnsýsla.
24. júní 2017
Fréttastofan Bloomberg segir hugsanlegt að FL Group hafi verið styrkt af rússneskum óligörkum.
Ráðleggur dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna að rannsaka FL Group
Í nýrri grein sem birtist á Bloomberg- fréttasíðunni var sagt frá því að grunur leiki á um að FL group hafi verið milliliður í fjártengslum Donald Trump við rússneska auðjöfra.
23. júní 2017
Narendra Modi, forsætisráðherra Indlands
Ekki búist við endalokum reiðufjár
Hugmyndir fjármálaráðuneytisins um minnkun seðla í umferð og rafvæðingu gjaldeyris hafa áður komið fram á Indlandi og í Svíþjóð. Ekki er hins vegar búist við því að endalok reiðufjár muni líta dagsins ljós á Íslandi á næstunni.
23. júní 2017
Vigdís Finnbogadóttir, forseti Íslands 1980-1996.
Vigdís: „Vilji íslenskra kjósenda var að innleiða þessa stjórnarskrá“
Vigdís Finnbogadóttir lýsti yfir stuðningi sínum við tillögu stjórnlagaráðs til nýrrar stjórnarskrár í ávarpi á ráðstefnu í Berkeley háskóla þann 6. Júní.
23. júní 2017
Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra
Öllum tillögum verði hrundið í framkvæmd
Á blaðamannafundi fjármála- og efnahagsráðuneytisins í gær voru ýmsar tillögur kynntar með það markmið að draga úr umsvifum svarta hagkerfisins hér á landi. Fjármálaráðherra sagði á fundinum að þeim verði öllum hrundið í framkvæmt
23. júní 2017
Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra
Lýsir yfir stríði gegn skattsvikurum
Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, skar upp herör gegn skattsvikum á Íslandi á blaðamannafundi í ráðuneytinu fyrr í dag.
22. júní 2017
Gengislækkun krónu gagnvart evru, pundi og dollara má líklega rekja til fjárfestinga lífeyrissjóðanna
Krónan hefur veikst umtalsvert síðustu tvær vikur
Gengi íslensku krónunnar hefur lækkað umtalsvert gagnvart evru, pundi og Bandaríkjadal á síðustu tveimur vikum.
21. júní 2017
Stefán Broddi Guðjónsson, forstöðumaður greiningardeildar Arion
Flytjum inn nær þriðjungi meira af sjónvarpstækjum en fyrir ári síðan
Innflutningur á sjónvarpstækjum hefur aukist um nær þriðjung á einu ári. Neysla ferðamanna hér á landi virðist hins vegar fara lækkandi með fram hærra verðlagi frá þeirra sjónarhorni.
21. júní 2017
Halldór Benjamín Þorbergsson, formaður Samtaka Atvinnulífsins
Vilja að hægt sé að banna kennitöluflökkurum rekstur í þrjú ár
SA og ASÍ lögðu til þriggja ára rekstrarbannsheimild fyrir meinta kennitöluflakkara á blaðamannafundi sínum í dag.
20. júní 2017
Stór hluti Íslendinga er hlynntur því að lögreglumenn beri sýnileg vopn á fjöldasamkomum
Íslendingar hlynntir sýnilegum vopnaburði lögreglu á fjöldasamkomum
Meirihluti svarenda viðhorfskönnunar Maskínu sem tóku afstöðu voru hlynntir sýnilegum vopnaburði lögreglu á fjöldasamkomum. Mestur var stuðningur ómenntaðra, tekjulágra og kjósenda Sjálfstæðisflokksins
20. júní 2017
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar
Samfylking bætir við sig fylgi, en stuðningur við ríkisstjórnina hefur ekki verið minni
Samkvæmt fylgiskönnun MMR hefur stuðningur við ríkisstjórnina lækkað milli mánaða og aldrei mælst lægri. Á sama tíma hefur fylgi Samfylkingarinnar rokið upp.
20. júní 2017
Hlutfall innflytjenda í Mýrdalshreppi er hæst allra sveitarfélaga.
53% íbúa Kjalarness eru innflytjendur
Hlutfall innflytjenda af íbúafjölda er langhæst á Kjalarnesi af öllu höfuðborgarsvæðinu, eða 53%. Í Mýrdalshreppi er hæsta hlutfall innflytjenda af öllum sveitarfélögunum, en það er 28%.
20. júní 2017
Búist er við því að innflytjendur verði fjórðungur þjóðarinnar eftir hálfa öld.
Innflytjendur orðnir 10,6% Íslendinga
Aldrei hafa verið fleiri innflytjendur á Íslandi, en þeir voru tæplega 36 þúsund manns í ársbyrjun.
19. júní 2017
Jón Gunnarsson, samgöngumálaráðherra
Vilja hætta við beinar niðurgreiðslur til innanlandsflugs
Vinnuhópur innanríkisráðherra birti skýrslu á föstudaginn þar sem breytingar á greiðslufyrirkomulagi innanlandsflugs voru viðraðar. Meðal annars leggur hópurinn til að hætta skuli við beinar greiðslur ríkisins til innanlandsflugs.
19. júní 2017
Verð á bensínlítra hefur lækkað um rúmar 9 krónur síðustu fjórar vikur
Ríkið fær 65% af hverjum bensínlítra sem Costco selur
Hlutdeild ríkisins í bensínverði er nú tæp 60% og hefur aldrei verið meiri. Meðal olíufélaganna er hlutdeild ríkisins hæst í bensíni hjá Costco, en þar er hún 65%.
18. júní 2017
Langflestar Dublin-sendingar allra Norðurlanda miðað við samþykktar umsóknir
Tvöfalt fleiri hælisumsóknir eru endursendar á vegum Dyflinnarreglugerðarinnar en samþykktar á Íslandi. Er þetta hlutfall langhæst af öllum Norðurlöndunum.
18. júní 2017
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra á Austurvelli í dag.
„Verðum að varast að hér skapist jarðvegur fyrir hryðjuverk“
Öryggismál voru Bjarna Benediktssyni hugleikin í fyrstu þjóðhátíðarræðunni sinni. Hann sagði heiminn standa frammi fyrir ógnum af ýmsu tagi, meðal annars vegna hryðjuverka og að varist verði að hér skapist jarðvegur fyrir þau.
17. júní 2017