Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Frá mótmælum fyrir utan Lego-verslun í Hamborg síðasta mánudag.
Lego hætti við að gefa út legóþyrlu vegna mótmæla þýskra friðarsinna
Þýskir friðarsinnar og hernaðarandstæðingar hafa knúið danska leikfangaframleiðandann Lego til þess að hætta við útgáfu á legóþyrlu. Bent var á að þyrlan, af gerðinni Osprey, væri fyrst og fremst herþyrla. Það samræmist ekki stefnu Lego.
25. júlí 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Þingkosningar verða í september á næsta ári
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur ákveðið að kosið verði til Alþingis í september á næsta ári.
24. júlí 2020
Tölvuteiknuð mynd sem sýnir hvernig Norðurstígur mun líta út að framkvæmdum loknum.
Um 200 ára beituskúr fannst við uppgröft
Við uppgröft fornleifafræðinga á Norðurstíg í Reykjavík fundust ýmsar fornleifar, m.a. gamall beituskúr. Talið er að að minjarnar séu um 200 ára gamlar.
24. júlí 2020
Tvö ný innanlandssmit í gær
Tveir einstaklingar greindust með COVID-19 í gær. Um er að ræða innanlandssmit og hafa nokkrir tugir manna verið settir í sóttkví vegna smitanna. Smitrakningu er þó ekki lokið.
24. júlí 2020
Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur og Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, í Kaupmannahöfn.
Bjóða Færeyingum að opna ræðismannsskrifstofu í Washington
Áhugi Donalds Trump á því að kaupa Grænland var ekki til umræðu á fundi Mike Pompeo í Danmörku fyrr í vikunni. Hins vegar lagði utanríkisráðherrann áherslu á að styrkja tengslin milli Danmerkur, Færeyja og Grænlands.
24. júlí 2020
Gistirými á höfuðborgarsvæðinu eykst um 20 prósent
Alls eru 51 þúsund fermetrar af hótel- og gistirými í byggingu á höfuðborgarsvæðinu. Atvinnuleysi nær hámarki á þriðja ársfjórðungi og verður níu prósent á árinu, að mati fjármálastöðugleikanefndar Seðlabanka Íslands.
24. júlí 2020
Rúmlega 217 þúsund manns á íslenskum vinnumarkaði
Samkvæmt nýrri vinnumarkaðsrannsókn Hagstofunnar mældist atvinnuleysi 3,5 prósent í júní síðastliðnum sem er mikil lækkun frá fyrri mánuði en þá mældist atvinnuleysi 9,9 prósent.
23. júlí 2020
Leiguverð hækkar um 2,2 prósent milli mánaða
Meðalleiguverð á fermetra í júní var hæst í stúdíóíbúðum í Reykjavík milli Kringlumýrarbrautar og Reykjanesbrautar, 5.129 krónur.
22. júlí 2020
Gjögur í Árneshreppi.
Tæp 6 prósent landsmanna búa í strjálbýli
Tíu staðir sem flokkast sem strjálbýli höfðu í upphafi árs innan við 100 íbúa hver og samanlagt bjuggu þar 705 manns.
22. júlí 2020
Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkað um 3,8 prósent síðasta árið
Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,2 prósent milli mánaða og mælist nú 649,0 stig.
21. júlí 2020
Páll Matthíasson forstjóri Landspítalans.
Skimunargeta veirufræðideildarinnar hefur fimmtánfaldast
Með því að keyra saman fimm sýni í einu hefur afkastageta veirufræðideildarinnar margfaldast frá því sem áður var.
21. júlí 2020
Þurfum að læra að lifa með faraldrinum
Á fundi Almannavarna í dag sagði Þórólfur Guðnason að við þyrftum að hugsa til langs tíma í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn. Þrátt fyrir að innanlandssmit sé lítið sem ekkert er faraldurinn ekki á undanhaldi úti í heimi.
21. júlí 2020
Land við fellið Þorbjörn í nágrenni Grindavíkur hefur risið um tólf sentímetra frá áramótum.
Tvær skjálftaþyrpingar á Reykjanesi
Á einni viku mældust yfir1.600 jarðskjálftar á Reykjanesi. Þá var að finna í tveimur þyrpingum nærri Grindavík.
21. júlí 2020
Um 50 fyrirtæki í ferðaþjónustu hafa orðið gjaldþrota á fyrri helmingi ársins.
Tæplega hundrað fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta í júní
Fyrirtæki sem urðu gjaldþrota á fyrri helmingi ársins voru með 1991 manns í vinnu að jafnaði árið 2019. Flest gjaldþrot urðu hjá fyrirtækjum í byggingarstarfsemi.
21. júlí 2020
Angela Merkel kanslari Þýskalands.
Risavaxinn björgunarpakki samþykktur
Það var tekist á af hörku á fundi leiðtoga Evrópusambandsins í Brussel. Að lokum tókst þó vansvefta leiðtogunum að ná samkomulagi um umfangsmikinn björgunarpakka vegna COVID-19.
21. júlí 2020
Verða ísbirnir í dýragörðum fleiri en villtir í nánustu framtíð?
Hvítabjörnum fer að fækka hratt eftir tuttugu ár
Samkvæmt nýrri rannsókn er talið mögulegt að hvítabirni verði vart að finna um næstu aldamót eða eftir um áttatíu ár. Hungur vegna bráðnun íssins mun verða til þess að birnirnir hætta að fjölga sér.
20. júlí 2020
Erlendum ríkisborgurum hefur fjölgað frá því í desember
Pólskum ríkisborgurum sem búsettir eru hér á landi fjölgaði um 230 síðan í desember og rúmenskum um 178. Flutningsjöfnuður erlendra ríkisborgara var hins vegar neikvæður á öðrum ársfjórðungi ársins.
20. júlí 2020
Færeyingum gekk mjög vel að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar í vetur.
Yfir tuttugu í sóttkví í Færeyjum
Ferðamenn sem komu til Færeyja á laugardag og greindust með kórónuveiruna í landamæraskimun eru komnir í einangrun í húsi sem þeir höfðu þar tekið á leigu. Yfir tuttugu þurfa í sóttkví.
20. júlí 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Flugfreyjur þurft að þola kúgun og ógnarstjórnun „milljón krónu-mannanna“
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir alla hljóta að vera hugsi eftir það sem hún kallar samstillta árás á flugfreyjur og segir ljóst að stéttaátökin fari harðnandi.
20. júlí 2020
Langtímaáhrif af COVID-19 geta verið margvísleg.
Langtímaeinkenni COVID: Stutt ganga eins og klifur á Everest
COVID-19 er ekki aðeins öndunarfærasjúkdómur heldur getur hann lagst á öll líffærakerfi líkamans. Langtímaeinkenni sjúkdómsins eru farin að koma fram og þau vekja fleiri spurningar en hægt er að svara.
20. júlí 2020
5 stiga skjálfti á Reykjanesi
Jarðskjálfti varð á um þriggja kílómetra dýpi norður af Fagradalsfjalli á Reykjanesi á tólfta tímanum í kvöld. Reyndist hann 5 stig að stærð.
19. júlí 2020
Una Jónsdóttir
Vaxtalækkanir hafa margskonar áhrif á íbúðamarkað
Vaxtalækkanir geta haft margskonar áhrif á íbúðamarkað, að sögn hagfræðings í Hagfræðideild Landsbankans. Þær geta lækkað greiðslubyrði og bætt fjárhagsstöðu heimilanna til skemmri tíma, en aftur á móti hækkað húsnæðisverð til lengri tíma litið.
19. júlí 2020
Flugfreyjufélagið og Icelandair náðu nýjum samningi
Nýi samningurinn felur í sér breytingu á tveimur umdeildum atriðum í samningnum sem FFÍ felldi fyrir skemmstu. Flugmenn munu ekki ganga í störf flugfreyja.
19. júlí 2020
Mengun frá bílum kemur alls ekki aðeins frá eldsneyti.
Mengandi agnir úr dekkjum og bremsuklossum enda á afskekktum svæðum jarðar
Meira en 200 þúsund tonn af plastögnum fjúka af vegum og út í hafið ár hvert að því er fram kemur í nýrri rannsókn sem leidd var af norsku loftgæðastofnuninni.
18. júlí 2020
Flugfreyjufélag Íslands fordæmir óvænt og einhliða viðræðuslit
FFÍ hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna viðræðuslita Icelandair og félagsins.
17. júlí 2020