Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Hluti ríkisstjórnar Íslands.
Niðurstaða úr fyrri skimun ráðherra: Enginn með COVID
Þeir ráðherrar í ríkisstjórn Íslands sem þurftu að undirgangast tvöfalda skimun eftir að smit kom upp á Hótel Rangá hafa fengið niðurstöður úr fyrri skimuninni. Þær voru neikvæðar í öllum tilfellum.
22. ágúst 2020
Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra.
Háskólamenntaðir starfsmenn Stjórnarráðsins hnýta í Lilju
Stjórn Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins furðar sig á því að Lilja Alfreðsdóttir hafi farið þá leið að stefna starfsmanni stjórnarráðsins persónulega til að reyna að fá úrskurði kærunefndar jafnréttismála hnekkt.
21. ágúst 2020
Tíu ný innanlandssmit í gær
Einstaklingar með virk COVID-19 smit eru nú 120 talsins. Einstaklingum í sóttkví fjölgaði um hátt í 100 á milli daga og eru nú 535.
21. ágúst 2020
Steve Bannon hefur verið handtekinn fyrir fjársvik.
Steve Bannon handtekinn fyrir aðild að fjársvikamáli
Fyrrverandi aðalráðgjafi Bandaríkjaforseta var í dag handtekinn, en hann er ákærður fyrir að hafa fóðrað eigin vasa með framlögum grunlausra borgara sem vildu styðja við að landamæramúr yrði byggður á milli Bandaríkjanna og Mexíkó.
20. ágúst 2020
Frá álveri Rio Tinto á Íslandi í Straumsvík.
Rio Tinto sækir um nýtt starfsleyfi fyrir álverið í Straumsvík
Sótt hefur verið um nýtt starfsleyfi fyrir álverið í Straumsvík, en núverandi starfsleyfi þess rennur út 1. nóvember. Rio Tinto, eigandi álversins, hefur sagt til skoðunar að hætta rekstri á Íslandi vegna ósamkeppnishæfs orkuverðs.
20. ágúst 2020
Ólafur Helgi Kjartansson
Ólafur Helgi flyst frá Suðurnesjum í dómsmálaráðuneytið
Ólafur Helgi Kjartansson lögreglustjóri á Suðurnesjum mun taka við starfi í dómsmálaráðuneytinu um næstu mánaðamót. Deilur hafa staðið um störf hans innan lögreglunnar á Suðurnesjum að undanförnu.
19. ágúst 2020
Þórdís ekki talin hafa brotið siðareglur en biðst afsökunar
Þátttaka Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur í vinkonuhittingi um liðna helgi var ekki talið brot á siðareglum ráðherra. Hún segist hafa greitt uppsett verð. Ráðherrar eigi þó að haga gerðum sínum þannig að þær séu hafnar yfir vafa.
18. ágúst 2020
Drífa Snædal, forseti ASÍ.
„Eitthvað einstaklega mannfjandsamlegt“ við andstöðu SA við hækkun atvinnuleysisbóta
Drífa Snædal forseti ASÍ segir að það sé „eitthvað einstaklega mannfjandsamlegt“ við það að Samtök atvinnulífsins „séu beinlínis í herferð gegn hækkun atvinnuleysisbóta“. Hún segist efast um að aðildarfyrirtæki SA styðji almennt þessa stefnu.
18. ágúst 2020
Icelandair fær ríkisábyrgð á lánalínu upp á 16,5 milljarða
Samkomulag hefur náðst um að Icelandair fái ríkisábyrgð á lánum frá ríkisbönkum. Alþingi þarf að samþykkja ábyrgðina.
18. ágúst 2020
Þórdís: Myndatakan ekki brot á reglum en var óþarfi og það hefði ekki átt að taka hana
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir segir að hún hafi talið sig vera að fylgja reglum um nálægðartakmarkanir þegar hún var mynduð í mikilli nálægð með vinkonum sínum. Henni þykir leitt að myndatakan hafi átt sér stað.
17. ágúst 2020
Sigurður Erlingsson hefur störf hjá Sparisjóði Suður-Þingeyinga á næstu dögum.
Fyrrverandi forstjóri Íbúðalánasjóðs verður sparisjóðsstjóri
Sigurður Erlingsson hefur verið ráðinn forstjóri Sparisjóðs Suður-Þingeyinga, sem er með sína aðalstarfsstöð á Laugum í Reykjadal. Hann var forstjóri Íbúðalánasjóðs á árunum eftir hrun.
17. ágúst 2020
Sjónrænt og segulmagnað skipulag fyrir börn með einhverfu
Safnað fyrir umhverfisvænni og fallega lausn á sjónrænu skipulagi fyrir einhverf börn þar sem búlduleitar fígúrur eru handmálaðar á 100% náttúrulega viðarsegla.
16. ágúst 2020
Sjö ný innanlandssmit – fækkar í sóttkví
Fjöldi virkra smita eykst aftur eftir að hafa fækkað um 8 í fyrradag.
15. ágúst 2020
Frá Keflavíkurflugvelli
Allir komufarþegar eiga að fara í skimun og 4-5 daga sóttkví
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í dag að allir sem til Íslands koma þyrftu frá og með 19. ágúst að fara í skimun á landamærum, svo í sóttkví í 4-5 daga og að því búnu aftur í skimun.
14. ágúst 2020
Búið að fjármagna útgáfu spilsins þar sem leikendur eru með þingmenn í vasanum
Þingmaður Pírata er þegar búinn að ná að safna nægilegri upphæð á Karolina Fund til að gefa út Þingspilið. Söfnunin er þó enn í gangi, og ef það næst að safna meira, þá verður útgáfan veglegri.
13. ágúst 2020
Icelandair búið að ná samkomulagi við Boeing, og alla hina kröfuhafana
Icelandair Group er búið að ná samkomulagi við alla kröfuhafa sína. Félagið fær að falla frá kaupum á fjórum Boeing vélum sem það hafði skuldbundið sig til að kaupa.
11. ágúst 2020
Biden velur Harris sem varaforsetaefni
Demókrataflokkurinn hefur valið varaforsetaefni sitt fyrir komandi forsetakosningar. Hún er svört kona sem er líka af asísku bergi brotin og heitir Kamala Harris.
11. ágúst 2020
Höfuðstöðvar Ríkisútvarpsins í Efstaleiti.
Félag fréttamanna gagnrýnir myndband Samherja harðlega
Stjórn Félags fréttamanna, stéttarfélag fréttafólks á Ríkisútvarpinu, segir ómaklega veist að Helga Seljan fréttamanni í myndbandi sem Samherji birti í dag. Áhyggjuefni sé að reynt sé að gera fréttamann tortryggilegan í stað þess að svara spurningum.
11. ágúst 2020
Ekkert nýtt innanlandssmit – einn sjúklingur enn á gjörgæslu
Ekkert nýtt innanlandssmit af kórónuveirunni greindist hér á landi í gær samkvæmt þeim tölum sem birtar hafa verið á covid.is. Þrjú virk smit greindust við landamærin. 114 manns eru með COVID-19 og í einangrun og tveir liggja á sjúkrahúsi.
11. ágúst 2020
Frá Windhoek, höfuðborg Namibíu.
Bjóða upp aflaheimildir til þess að kjást við COVID-19
Namibísk yfirvöld ætla sér að bjóða upp hluta aflaheimilda, meðal annars 60 prósent hrossamakrílskvótans sem stjórnvöld hafa til úthlutunar. Sjávarútvegsráðherra landsins segir nauðsynlegt að ná inn gjaldeyri til að fást við kórónuveirufaraldurinn.
10. ágúst 2020
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir. og Gylfi Zoega sjá stöðu mála ekki sömu augum.
Ráðamenn þurfi að sýna ábyrgð gagnvart einu „alvarlegasta vandamáli lýðveldistímans“
Prófessor í hagfræði, sem gagnrýndi frekari opnun landamæra Íslands út frá efnahagslegum rökum fyrir helgi, skrifast í fyrsta sinn á við stjórnmálamann. Hann vonast til þess að þurfa aldrei að gera það aftur.
10. ágúst 2020
Aðdáendur GusGus gefa út ljósmyndabók um hljómsveitina
Á aldarfjórðungsafmæli raftónlistarhljómsveitarinnar GusGus safnar hópur aðdáenda fyrir útgáfu bókar um feril hennar.
9. ágúst 2020
Þórólfur Guðnason og Kári Stefánsson.
Kári og Þórólfur kalla eftir hagrænu uppgjöri stjórnvalda
„Stjórnvöld eiga nú að segja hvað þau vilja,“ segir Kári Stefánsson. „Ef við viljum halda veirunni í lágmarki þá þurfum við að gera þetta eins og við höfum verið að gera,“ segir Þórólfur Guðnason. Hagrænt uppgjör vanti frá stjórnvöldum.
9. ágúst 2020
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir.
Þórdís hafnar gagnrýni Gylfa – „Þekki ekki marga sem ætla að fara hringinn í október“
Ráðherra ferðamála segir gagnrýni hagfræðinga á opnun landamæra slá sig „svolítið eins og að fagna góðu stuði í gleðskap á miðnætti án þess að hugsa út í hausverkinn að morgni.“
8. ágúst 2020
Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði.
Gylfi: Stjórnvöld gerðu mistök með því að opna landið
Prófessor í hagfræði, sem varaði við áhrifum af opnun landamæra Íslands í sumar, segir að stjórnvöld hafi stefnt mikilvægum almannagæðum í hættu með því að halda þeim til streitu. Hagsmunir fárra hafi verið teknir fram yfir hagsmuni þorra landsmanna.
8. ágúst 2020