Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Frá Windhoek, höfuðborg Namibíu.
Uppboð á aflaheimildum í Namibíu mistókst og skilaði sáralitlum tekjum
Stjórnvöld í Namibíu náðu einungis að innheimta 1,3 prósent af þeirri upphæð sem þau ætluðu sér að ná í með uppboði á aflaheimildum til að veiða meðal annars hrossamakríl.
7. október 2020
Forsetinn birti með færslu sinni þessa teiknuðu mynd af honum sjálfum með grímu.
Guðni Th.: „Sýnum hvað í okkur býr“
Forseti Íslands hvetur landsmenn til samstöðu í þessari bylgju faraldursins. „Í stritinu miðju stoðar lítt að velta vöngum yfir því hvað hefði kannski mátt gera öðruvísi, ræðum það síðar,“ skrifar forsetinn á Facebook í kvöld.
6. október 2020
Víðir Reynisson
Íbúar á höfuðborgarsvæðinu haldi sig heima við eins og hægt er
Ríkislögreglustjóri mun gefa frá sér hert tilmæli til þess að sporna gegn útbreiðslu kórónuveirunnar á höfuðborgarsvæðinu. Einnig er minnisblað um hertrar sóttvarnarreglur í vinnslu hjá sóttvarnarlækni.
6. október 2020
Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar.
Ummæli Ágústs Ólafs hljóti að hafa áhrif á stöðu hans
„Allt þetta hlýtur að hafa áhrif á stöðu hans fyrir næstu alþingiskosningar,“ skrifar Ragna Sigurðardóttir, borgarfulltrúi Samfylkingar og formaður Ungra jafnaðarmanna, um ummæli sem Ágúst Ólafur Ágústsson þingmaður lét falla um helgina.
5. október 2020
Donald Trump fór í umdeildan bíltúr í gær og veifaði stuðningsmönnum sínum.
Trump fær að snúa aftur í Hvíta húsið
Donald Trump verður fluttur af Walter Reed-spítalanum í kvöld og aftur í Hvíta húsið. Hann mun halda áfram að fá lyfið remdevisir þegar þangað er komið. Forsetinn segir að honum líði betur en fyrir 20 árum síðan.
5. október 2020
Kristvin Guðmundsson.
„Erum við fórnarlömb eineltis?“
Ljósmyndari notar eigin reynslu af einelti til að gera bók sem er ætlað að koma af stað vitundarvakningu um það. Hann safnar fyrir útgáfu hennar á Karolina Fund.
4. október 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir, Alma Möller Landlæknir, Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn almannavarnanefndar.
Neyðarstig almannavarna virkjað um allt land
Ríkislögreglustjóri lýsir yfir neyðarstig almannavarna sem tekur gildi í öllum landshlutum um miðnætti.
4. október 2020
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra
20 manna fjöldatakmarkanir eftir helgi
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að herða sóttvarnarreglur, en í þeim felast 20 manna fjöldatakmarkanir með undantekningum, auk þess sem líkamsræktarstöðum og börum verður lokað.
3. október 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir
61 nýtt smit – 39 utan sóttkvíar
61 nýtt tilfelli af COVID-19 greindist í gær. Ekki hafa jafnmargir greinst utan sóttkvíar síðan í fyrstu bylgju faraldursins í vor.
3. október 2020
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir.
Þórdís Kolbrún: Myndin með vinkonunum „taktlaus og mistök“
Varaformaður Sjálfstæðisflokksins segir það snúið að kalla eftir manneskjulegum manneskjum í pólitík, en leyfa þeim svo ekki að vera manneskjur. „Gleymum því ekki að það er stór hluti þess að vera manneskja, að gera mistök, vera taktlaus.“
3. október 2020
Píratar eru með svokallaðan flatan strúktúr í flokksstarfi sínu. Kastað var upp á að Jón Þór Ólafsson tæki við embætti flokksformanns.
Helgi Hrafn verður þingflokksformaður og Jón Þór nýr formaður Pírata
Helgi Hrafn Gunnarsson hefur verið kjörinn nýr þingflokksformaður Pírata og kastað hefur verið upp á að Jón Þór Ólafsson verði nýr formaður flokksins, en því embætti fylgja engar formlegar skyldur eða vald.
1. október 2020
Ráðherrar í ríkisstjórn hafa verið mismunandi sýnilegir vegna COVID-19. Svandís Svavarsdóttir nýtur nú meira trausts en áður, Katrín Jakobsdóttir stendur í stað en traust til Lilju Alfreðsdóttur hefur helmingast á rúmu ári.
Katrín nýtur mest trausts en traust til Lilju helmingast milli ára
Þrír ráðherrar Sjálfstæðisflokksins raða sér í þrjú efstu sætin yfir þá ráðherra sem landsmenn treysta síst. Þeim fækkar sem segjast treysta Lilju Alfreðsdóttur mest en fjölgar sem nefna Svandísi Svavarsdóttur eða Sigurð Inga Jóhannsson.
1. október 2020
PAR á nú innan við tvö prósent í Icelandair
Bandarískur fjárfestingasjóður sem keypti stóran hlut í Icelandair í vor og varð að stærsta einkafjárfesti félagsins er ekki lengur með stærstu eigendum þess.
29. september 2020
Rúmlega þrjátíu Íslendingar hafa greinst með veiruna í landamæraskimun
Af þeim 119 sem greindust með COVID-19 í landamæraskimun frá 15. júní til 18. september voru 32 með íslenskt ríkisfang, 23 frá Póllandi og 13 frá Rúmeníu og færri frá 23 ríkjum til viðbótar.
29. september 2020
Í gær voru tekin yfir 2.300 sýni.
Tveir á gjörgæslu með COVID-19 – 32 ný smit
32 ný smit af kórónuveirunni greindust í gær, mánudag, og eru 525 eru nú með COVID-19 hér á landi og í einangrun. Tveir sjúklingar eru nú á gjörgæslu.
29. september 2020
Vörur Gaza Company byggja hvort tveggja á íslenskum og palenstínskum hefðum í saumaskap.
Gjöf frá Gaza
Markmið verkefnisins Gjöf frá Gaza er að hjálpa palestínskum konum að halda fjárhagslegu sjálfstæði sínu svo þær geti framfleytt sér og fjölskyldum sínum. Nú má kaupa vörur Gaza Company á Karolinafund og styðja þannig við verkefnið.
27. september 2020
Helgi Hrafn Gunnarsson ætlar ekki að bjóða sig fram í næstu kosningum.
Helgi Hrafn og Smári McCarthy ætla ekki að bjóða sig fram í næstu kosningum
Tveir oddvitar Pírata ætla að hætta á þingi eftir næstu kosningar. Þeim hugnast hvorugum að ílengjast of lengi á þingi.
26. september 2020
45 ný smit – 369 greinst með COVID-19 á tíu dögum
Fjörutíu og fimm manns greindust með COVID-19 hér á landi í gær. Nýgengi innanlandssmita er nú komið yfir 100 á hverja 100 þúsund íbúa.
25. september 2020
Mögulegt lögbrot vegna niðurrifs skipa Eimskips á Indlandi á borði stjórnvalda
Tvö skip Eimskips voru rifin í skipakirkjugarði í Indlandi þar sem umhverfisáhrif niðurrifsins, og starfsaðstæður þeirra sem vinna við það, uppfylla ekki evrópska staðla.
24. september 2020
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA
Forsendur lífskjarasamningsins brostnar að mati SA
Samtök atvinnulífsins telja forsendur að baki lífskjarasamningnum brostnar í ljósi gjörbreyttra efnahagsaðstæðna.
24. september 2020
Drífa Snædal, forseti ASÍ
Forsendur lífskjarasamninga hafa staðist að mati ASÍ
Forsendur kjarasamninganna sem voru undirritaðir í fyrra hafa staðist, þar sem vextir hafa lækkað, kaupmáttur hefur aukist og ríkisstjórnin hefur lagt fram frumvarp um bann á 40 ára verðtryggðum lánum.
24. september 2020
Rúmlega þrjátíu ný smit í gær – Minnihluti í sóttkví
Alls greindust þrjátíu og þrír einstaklingar með COVID-19 hér á landi í gær. Nítján þeirra voru ekki í sóttkví við greiningu.
24. september 2020
Gunnar Bragi og Sigmundur Davíð
Miðflokkurinn eykur mest við sig fylgi í nýrri könnun
Fylgi Sjálfstæðisflokksins, Pírata, Miðflokksins og Sósíalistaflokksins eykst milli kannana MMR en fylgi Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Framsóknar, VG og Flokks fólksins minnkar.
23. september 2020
57 ný innanlandssmit
Í gær greindust 57 með COVID-19 hér á landi. Tæplega helmingur var í sóttkví við greiningu. Nýgengi innanlandssmita er því komið upp í 83,2.
23. september 2020
Yfir 4.300 sýni tekin í gær
Alls greindust 38 ný tilfelli af COVID-19 í gær en tæplega 2.300 manns eru í sóttkví.
22. september 2020