Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

„Karlar afsakaðir og konur gerðar ábyrgar“
Kvenréttindafélag Íslands telur að mikilvægt sé að fólk átti sig á því að sú orðræða sem beinist gegn tveimur konum um þessar mundir sé ekki eingöngu skaðleg þeim persónulega heldur samfélaginu öllu.
9. september 2020
Erla Björg
Erla Björg nýr fréttastjóri Stöðvar 2 og Bylgjunnar
Erla Björg Gunnarsdóttir hefur tekið við af Hrund Þórsdóttur sem fréttastjóri Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Breytingar voru kynntar í morgun en meðal annars verður kvöldfréttatími Stöðvar 2 um helgar styttur.
8. september 2020
Jón Baldvin Hannibalsson.
Jón Baldvin ákærður fyrir kynferðisbrot
Fyrrverandi ráðherra, sendiherra og formaður Alþýðuflokksins, Jón Baldvin Hannibalsson, hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot. Hann greinir sjálfur frá þessu í aðsendri grein sem birtist í Morgunblaðinu og kallar ásakanirnar „hreinan uppspuna“.
7. september 2020
Í bókinni tekst Takeshi Miyamoto á við nýtt litróf karlmennskunnar.
Japanskur ljósmyndari leitar að jafnvægi milli líkama og sjálfsmyndar
Takeshi Miyamoto elskar Íslendinga og íslenska náttúru. Hann safnar nú fyrir útgáfu ljósmyndabókar þar sem meðal annars er fjallað um hið nýja litróf karlmennskunnar.
6. september 2020
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir.
„Dapurlegt“ að sjá Róbert Spanó taka við nafnbót í Tyrklandi
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi forstjóra Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­stofn­unar ÖSE, þótti „dapurlegt“ að sjá Róbert Spanó, forseta MDE taka við heiðurdoktorsnafnbót í Tyrklandi á dögunum.
6. september 2020
ASÍ hafnar hugmyndum um frestun launahækkana
Miðstjórn ASÍ segir að kjaraskerðing ógni afkomuöryggi á krepputímum og muni bæði dýpka og lengja kreppuna. Tveir leiðtogar stjórnvalda hafa rætt um frestun samningsbundinna launahækkana á síðustu dögum.
2. september 2020
Stefán Óli Jónsson, nýr aðstoðarmaður þingflokks Pírata.
Rúmlega 200 sóttu um starf aðstoðarmanns hjá Pírötum
Fyrrverandi fréttamaður Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar hefur verið ráðinn sem aðstoðarmaður þingflokks Pírata. Rúmlega 200 umsækjendur sóttu um starfið.
2. september 2020
Bankarnir kaupa hlutafé í Icelandair fyrir 6 milljarða króna
Icelandair Group hefur náð samkomulagi við Íslandsbanka og Landsbankann um sölutryggingu væntanlegs hlutafjárútboðs félagsins.
1. september 2020
23 fjölmiðlaveitur uppfylltu þau skilyrði sem þurfti til að fá sérstakan rekstrarstuðning.
Fjölmiðlastyrkjum hefur verið úthlutað
Þrjú stærstu útgáfufélög landsins skipta með sér rúmlega 250 milljónum af þeim 400 milljónum sem ákveðið hefur verið að veita í sérstakan rekstrarstuðing við fjölmiðla vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins.
1. september 2020
Fríhöfnin segir upp 62 starfsmönnum
Dótturfélag Isavia hefur sagt upp 62 starfsmönnum. Framkvæmdastjórinn segir að mikil óvissa sé framundan og að staðan verði endurskoðuð reglulega.
31. ágúst 2020
Hanna Þóra Helgadóttir.
Ketókokkur segir lífið of stutt til að borða vondan mat
32 ára matarbloggari sem sérhæfir sig í ketógenísku fæði missti vinnuna hjá Icelandair í sumar og ákvað í kjölfarið að gera út uppskriftarbók. Hún safnar fyrir útgáfu hennar á Karolina Fund.
30. ágúst 2020
Isavia segir upp 133 starfsmönnum
Stöðugildum hjá Isavia hefur fækkað um 40 prósent frá því að heimsfaraldurinn skall á. Eftir að tvöföld skimun var tekin upp á landamærum hefur orðin algjör viðsnúningur á fjölgun ferðamanna.
28. ágúst 2020
Drífa Snædal er forseti ASÍ.
Segja launafólk sniðgengið við mat á efnahagslegum áhrifum sóttvarna
Forystukonur ASÍ, BHM og BSRB hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þær mótmæla því að enginn fulltrúi launafólks hafi fengið sæti í nýjum starfshópi sem mun meta efnahagsleg áhrif sóttvarnaaðgerða. Þær kalla eftir því að hópurinn verði breikkaður.
28. ágúst 2020
Már Guðmundsson, fyrrverandi seðlabankastjóri.
Már Guðmundsson leiðir starfshóp sem mun greina efnahagsleg áhrif sóttvarna
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað starfshóp sem vinna mun reglulegar greiningar á efnahagslegum áhrifum valkosta í sóttvarnarmálum, með tilliti til hagsmuna ólíkra samfélagshópa og geira hagkerfisins.
28. ágúst 2020
Björn Víglundsson.
Fyrrverandi framkvæmdastjóri miðla hjá Sýn sest í forstjórastólinn hjá Torgi
Björn Víglundsson hefur verið ráðinn forstjóri útgáfufélags Fréttablaðsins og tengdra miðla frá og með byrjun næsta mánaðar.
28. ágúst 2020
Gylfi Zoega
Gylfi: Hætta á ferðum í þjóðfélögum þegar enginn þorir að standa upp
Prófessor í hagfræði segir merkilegt að sjá það pláss sem talsmönnum hagsmunasamtaka er gefið í fjölmiðlum dag eftir dag til að halda uppi áróðri. Hann segir hagfræðilegt tómarúm hafa verið til staðar frá því að Þjóðhagsstofnun var lögð niður.
28. ágúst 2020
Jón Óttar Ólafsson
Jón Óttar: Skilaboðin endurspegla „dómgreindarbrest af minni hálfu“
Fyrrverandi rannsóknarlögreglumaður segir að Samherji hafi ekki haft vitneskju um skilaboð sem hann sendi til Helga Seljan. Honum finnst miður að háttsemi hans sé bendluð við fyrirtækið. „Hún er alfarið á mína ábyrgð.“
27. ágúst 2020
Smári McCarthy, þingmaður Pírata.
Smári: „Eiginlega galið“ hjá seðlabankastjóra að tjá sig um Sundabraut
Seðlabankastjóri sagði á opnum nefndarfundi á Alþingi í dag að honum fyndist „stórundarlegt og ámælisvert“ að Sundabraut hefði ekki verið byggð. Þingmaður Pírata segir ummæli hans eiginlega galin.
27. ágúst 2020
Sex ný innanlandssmit
Sex ný innanlandssmit greindust í gær, öll á sýkla- og veirufræðideild Landspítala. Fjögur af sex sem greindust voru þegar í sóttkví.
26. ágúst 2020
Starfsfólk GRID.
GRID nær í 1,6 milljarða króna fjármögnun
Íslenskt fyrirtæki, sem stofnað var í ágúst 2018, hefur þegar náð í yfir tvo milljarða króna í fjármögnun. Einn virtasti framtaksfjárfestingasjóður heims leiðir nýjustu fjármögnunarlotu þess sem er sú stærsta sem tekjulaus íslenskur sproti hefur náð í.
26. ágúst 2020
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra.
Atvinnulausir geta farið í nám og fengið áfram fullar bætur í eina önn
Fjármögnun hefur verið tryggð fyrir allt að þrjú þúsund atvinnuleitendur sem hafa verið án atvinnu í sem mánuði eða lengur til að vera áfram á fullum atvinnuleysisbótum þrátt fyrir að þeir skrái sig í nám.
25. ágúst 2020
Martin Eyjólfsson tekur við stöðu ráðuneytisstjóra utanríkisráðuneytis
Martin Eyjólfsson, skrifstofustjóri alþjóða- og þróunarsamvinnuskrifstofu utanríkisráðuneytisins, tekur við stöðu ráðuneytisstjóra þann 1. september næstkomandi. Núverandi ráðuneytisstjóri, Sturla Sigurjónsson, verður sendiherra í Lundúnum.
25. ágúst 2020
Merki Kóps stéttarfélags.
Alþýðusambandið varar við nýju stéttarfélagi
Forseti ASÍ segir nýtt stéttarfélag, sem ber heitið Kópur og hefur einkum verið markaðssett til Pólverja sem búa hér á landi, hafi ekki nein tengsl við ASÍ. Varað er við því að launafólk afsali sér réttindum með því að ganga í félagið.
25. ágúst 2020
Ríkisstjórn Íslands.
Ráðherrar ekki smitaðir af kórónuveiru
Niðurstöður úr síðari skimun níu ráðherra í ríkisstjórn Íslands vegna kórunuveiru reyndust neikvæðar í öllum tilfellum.
24. ágúst 2020
Gerði garðinn frægan með Jet Black Joe en gefur nú út plötu frá hjartanu
Sigriður Guðnadóttir/Sigga Guðna gefur út nýja plötu sem heitir „Don´t cry for me“ en hún safnar nú fyrir útgáfu hennar á Karolina Fund.
23. ágúst 2020