Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Börnin fjögur.
Ríkislögreglustjóri lýsir formlega eftir egypsku fjölskyldunni
Sex manna fjölskylda sem vísa átti úr landi á miðvikudag í síðustu viku hefur verið í felum síðan þá. Nú hefur Ríkislögreglustjóri lýst formlega eftir henni.
21. september 2020
Greindum smitum af kórónuveirunni hefur fjölgað umtalsvert síðustu daga.
Tæplega 200 smit á sex dögum
Í gær greindust þrjátíu ný tilfelli af COVID-19 hér á landi og hafa því 196 smit verið greind á sex dögum. Um helgina voru vínveitingastaðir á höfuðborgarsvæðinu lokaðir til að reyna að hægja á útbreiðslu faraldursins.
21. september 2020
Björgólfur Thor Björgólfsson, eigandi Novator
Novator selur hlut sinn í Play
Fjárfestingarfélag Björgólfs Thors Björgólfssonar hefur ákveðið að selja fjarskiptafyrirtækið Play, sem félagið stofnaði árið 2005.
21. september 2020
Sungið um samband í öfugri og réttri tímaröð
Til stendur að setja upp söngleikinn Fimm ár í Kaldalóni í Hörpu í október. Safnað er fyrir uppsetningunni á Karolina Fund.
20. september 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir.
Þórólfur: Ekki tilefni til harðari aðgerða
Sóttvarnarlæknir mun leggja til að krár og skemmtistaðir verði áfram lokaðir fram yfir næstu helgi. Ekki sé þó tilefni til að grípa til harðari takmarkana á allt landið en þeim sem eru við lýði.
20. september 2020
Víðir Reynisson var viðmælandi hjá Rás 2 nýverið. Starfsmaður útvarpsstöðvarinnar hefur greinst með COVID-19 og Víðir er kominn í sóttkví.
Starfsmaður Rásar 2 greindist með kórónuveirusmit og sendi Víði í sóttkví
Sex starfsmenn Rásar 2 eru komnir í sóttkví eftir að starfsmaður útvarpsstöðvarinnar greindist með COVID-19 í gærkvöldi.
20. september 2020
Smitum fækkar á milli daga – 38 greindust með veiruna í gær
Und­an­farna fimm daga hafa 166 smit greinst inn­an­lands. Mun færri sýni voru tekin í gær en daginn áður.
20. september 2020
Brewdog hvetur viðskiptavini síðustu helgar til að fara í skimun
Einn starfsmaður veitingastaðarins Brewdog hefur greinst með kórónuveiruna, en allt starfsfólk staðarins fór í skimun í gær eftir að upplýsingar bárust um að smitaður einstaklingur hefði sótt staðinn síðustu helgi.
19. september 2020
75 manns greindust með veiruna í gær
Und­an­farna fjóra daga hafa 128 smit greinst inn­an­lands. Nýgengi á Íslandi er nú komið yfir 41.
19. september 2020
Henný Hinz nýr aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnar
Henný mun meðal annars starfa að vinnumarkaðsmálum, þ.m.t. gerð grænbókar um vinnumarkaðsmál, auk þess að koma að stefnumótun um hagræn viðbrögð vegna loftslagsvárinnar, fjórðu iðnbyltinguna og öðrum efnahagslegum viðfangsefnum.
18. september 2020
Tuttugu og eitt smit greindist innanlands í gær.
Tuttugu og eitt nýtt smit í gær, alls 53 á þremur dögum
Tuttugu og einn einstaklingur greindist með kórónuveirusmit í gær. Fjórtán þeirra sem greindust voru ekki í sóttkví. Undanfarna þrjá daga hafa 53 smit greinst innanlands.
18. september 2020
Svandís féllst á tillögu Þórólfs um lokun skemmtistaða og kráa
Skemmtistaðir og krár á höfuðborgarsvæðinu verða að hafa lokað yfir fram yfir helgi. Staðir með öðruvísi rekstrarleyfi, t.d. kaffihús og veitingastaðir, mega hafa opið á þeim grundvelli en kráar- og skemmtistaðastarfsemi er óheimil.
18. september 2020
Þórólfur Guðnason greindi frá því að fjöldi fólks sem greinst hafa með veiruna voru á sama vínveitingahúsinu.
Hópsmitið var á Irishman Pub
Sjö þeirra sem greinst hafa með COVID-19 síðustu tvo sólarhringa höfðu farið á Irishman Pub á Klapparstígi 27. Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra biður alla þá sem mættu á staðinn síðasta föstudagskvöld að skrá sig í sýnatöku.
17. september 2020
Stefanía G. Halldórsdóttir.
Stefanía ráðin til Eyrir Venture Management
Stefanía Guðrún Halldórsdóttir hefur verið ráðin til Eyrir Venture Management til þess að leiða nýjan vísisjóð sem Eyrir er að hleypa af stokkunum, Eyrir Sprotar II.
17. september 2020
Rósa Björk Brynjólfsdóttir
Rósa Björk segir sig úr Vinstri grænum
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, hefur tilkynnt forsætisráðherra um úrsögn sína úr þingflokki Vinstri grænna. Ástæðan eru nýlegir atburðir er varða brottvísun á barnafjölskyldu frá Egyptalandi.
17. september 2020
Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Helgi Hrafn greinist með COVID-19
Þingmaður Pírata greinir frá því á Facebook að hann sé með COVID-19 sjúkdóminn. Alþingi er meðvitað um stöðuna og hefur gert viðeigandi ráðstafanir.
17. september 2020
Þórólfur Guðnason og Kári Stefánsson.
Þórólfur áhyggjufullur og Kári segir líkur á nýrri bylgju innan skamms
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir smitin þrettán sem greindust innanlands í gær vera dreifð um samfélagið. Íslendingar verði að búa sig undir nýja bylgju eftir 1-2 vikur, segir Kári Stefánsson.
16. september 2020
Lögreglan finnur ekki egypsku fjölskylduna sem vísa átti á brott í morgun
Ekki er vitað um dvalarstað sex manna egypsku fjölskyldunnar sem vísa átti úr landi í morgun.
16. september 2020
Álfheiður Ágústsdóttir hefur tekið við forstjórastöðunni hjá Elkem.
Álfheiður ráðin forstjóri Elkem á Grundartanga
Álfheiður Ágústsdóttir hefur verið ráðin forstjóri kísilsmálmverksmiðju Elkem á Grundartanga. Hún hefur starfað hjá fyrirtækinu frá 2006. Einar Þorsteinsson, fráfarandi forstjóri, verður nú ráðgjafi á sviði orkumála og vinnumarkaðar hjá fyrirtækinu.
15. september 2020
Björn og Hlédís móta landbúnaðarstefnu fyrir Ísland
Kristján Þór Júlíusson hefur skipað í verkefnisstjórn um landbúnaðarstefnu fyrir Ísland.
15. september 2020
Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands
Rektor í sóttkví vegna smits hjá starfsmanni í Aðalbyggingu Háskóla Íslands
Jón Atli Benediktsson rektor og tveir aðrir starfsmenn HÍ þurfa að fara í sóttkví eftir að starfsmaður skólans greindist með COVID-19 um helgina. Rektor segir að þetta sýni að þrátt fyrir að nýsmitum fari fækkandi sé faraldrinum langt í frá lokið.
14. september 2020
Stofnendur Avo, Stefanía Ólafsdóttir og Sölvi Logason.
Íslenskt nýsköpunarfyrirtæki fær 419 milljónir króna í fjármögnun frá Kísildalnum
Gagnastjórnunarfyrirtækið Avo, sem stofnað var af tveimur fyrrum starfsmönnum Plain Vanilla, fékk stóra fjármögnun frá fjárfestingasjóðum úr Kísildalnum.
14. september 2020
Óvirkur alkohólisti í aukahlutverki í eigin lífi
Safnað fyrir síðustu metrum af eftirvinnslu á stuttmyndinni „Drink My Life“ eftir Marzibil Sæmundsdóttur á Karolina Fund.
13. september 2020
Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokks í borgarstjórn.
Segir Eyþór enn eiga eftir að koma hreint fram varðandi tengsl við Samherja
Borgarfulltrúi Pírata segir það á ábyrgð Sjálfstæðisflokksins að oddviti hans í borginni komist upp með að koma ekki hreint fram um tengsl sín við Samherja. Oddvitinn segir skítkast aldrei „mjög góða pólitík“.
13. september 2020
Sunna Ósk Logadóttir er á meðal þeirra sem tilnefnd hafa verið til fjölmiðlaverðlauna umhverfis- og auðlindaráðuneytisins.
Sunna Ósk tilnefnd til fjölmiðlaverðlauna fyrir umfjöllun um virkjanir
Umfjöllun blaðamanns Kjarnans um virkjanamál á Íslandi er tilnefnd til fjölmiðlaverðlauna á Degi íslenskrar náttúru.
9. september 2020