Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Þrjú sækja um laust embætti dómara við Landsrétt
Jón Finnbjörnsson er einn umsækjenda en hann var einn af þeim fjórum dómurum sem Sigríður Á. Andersen tók fram yfir umsækjendur um dómarastöður við Landsrétt sem matsnefnd mat hæfari þegar nýju dómstigi var komið á.
10. desember 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Svona verða jólin: Helstu breytingar á samkomutakmörkunum
Nýjar sóttvarnareglur taka gildi á fimmtudag. Börn fá meiri tilslakanir og sundlaugar mega opna á ný. Íþróttaæfingar afreksfólks fá að hefjast, stórar verslanir mega taka á móti allt að 100 manns og veitingastaðir mega hafa opið til kl. 22.
8. desember 2020
Með dreifingarsamning við Sony og safnar fyrir útgáfu á breiðskífu
Karitas var í Suzuki-skóla og gekk síðar til liðs við Reykjavíkurdætur. Nú ætlar hún að hefa út fyrstu sólóplötu sína í byrjun næsta árs, og safnar fyrir því á Karolinda fund.
6. desember 2020
Gylfi Zoega, hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands
Gylfi Zoega: Fjórþætt óvissa framundan
Bóluefni gegn COVID-19 er innan seilingar en mikil óvissa ríkir um hvaða áhrif það mun hafa á þjóðarbúið. Gylfi Zoega segir ekki hægt að stóla fyrst og fremst á ferðaþjónustu til framtíðar.
6. desember 2020
Plata sem undirstrikar tengsl hugleiðslu og bænar
Hugarró er fyrsta sólóplata Margrétar Árnadóttur söngkonu og söngkennara. Hún safnar fyrir útgáfu hennar á Karolina Fund.
5. desember 2020
Af þeim 2.333 íbúðum sem byggingaraðilarnir hyggjast reisa eru 1.368 á höfuðborgarsvæðinu og 965 á landsbyggðinni.
78 aðilar vilja byggja 2.333 íbúðir
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun segir áhyggjur af því að kröfur hlutdeildarlána kæmu í veg fyrir að sótt yrði um þau og hagkvæmt húsnæði byggt, virðast hafa verið óþarfar.
5. desember 2020
Tólf ný smit – allir í sóttkví
Allir sem greindir voru með kórónuveiruna í gær innanlands voru í sóttkví. Eftir fjölgun smita í síðustu viku hefur þeim fækkað jafnt og þétt síðustu daga.
4. desember 2020
Kjartan Briem nýr framkvæmdastjóri Isavia ANS
Isavia ANS ehf. er dótturfélag Isaiva ohf. og annast rekstur og uppbygginu flugleiðsöguþjónustu.
1. desember 2020
Áfram munu fjöldamörk miðast við tíu manns - að minnsta kosti í viku í viðbót.
Óbreyttar sóttvarnaaðgerðir í viku í viðbót
Ákveðið hefur verið að framlengja gildandi sóttvarnaráðstafanir til 9. desember. Til stóð að gera tilslakanir en vegna þróunar faraldursins síðustu daga var ákveðið að halda gildandi aðgerðum áfram.
1. desember 2020
Bóluefni líftæknifyrirtækisins Moderna hefur gefið góða raun á rannsóknarstigum.
Moderna biður um grænt ljós á bóluefnið
Heimsbyggðin er í dag einu skrefi nær bóluefni gegn COVID-19 en hún var í gær. Ef allt gengur að óskum er mögulegt að bóluefni tveggja fyrirtækja fái neyðarsamþykki bandarísku lyfjastofnunarinnar og að bólusetning geti hafist um miðjan desember.
30. nóvember 2020
Tuttugu og níu sagt upp hjá Borgun
Borgun hefur sagt upp 29 starfsmönnum, en tilkynnt var um uppsagnirnar hjá fyrirtækinu í dag.
30. nóvember 2020
Lady Brewery hreyfingin býður fólki í leyniklúbb
Farandsbrugghúsið Lady Brewery ætlar að koma upp tilraunaeldhúsi þar sem íslensk náttúra í bjórgerð verður rannsökuð. Safnað er fyrir verkefninu á Karolina fund.
29. nóvember 2020
Helga Vala Helgadóttir leiddi lista Samfylkingarinnar í Reykjavík norður fyrir síðustu kosningar.
Samfylkingin fer „sænsku leiðina“ í Reykjavík og heldur ekki prófkjör
Það verður ekkert prófkjör hjá Samfylkingunni í Reykjavík fyrir næstu alþingiskosningar. Uppstillingarnefnd hefur verið falið að stilla upp listum og leita eftir tilnefningum frá flokksfélögum.
29. nóvember 2020
Smitum fjölgar um eitt á milli daga.
Tuttugu og eitt smit og átta utan sóttkvíar
Tuttugu og einn einstaklingur greindist með COVID-19 hérlendis í gær. Minnihluti þeirra, eða átta manns, voru utan sóttkvíar við greiningu.
28. nóvember 2020
Hólmfríður Árnadóttir vill leiða VG í Suðurkjördæmi í næstu kosningum.
Hólmfríður sækist eftir því að leiða VG í Suðurkjördæmi
Hólmfríður Árnadóttir, skólastjóri Sandgerðisskóla, hefur ákveðið að bjóða sig fram til þess að leiða lista Vinstri grænna í Suðurkjördæmi til kosninga á næsta ári.
27. nóvember 2020
Úr 11 í 20 – smitum fjölgar á ný
Tuttugu manns greindust með COVID-19 innanlands í gær og er það mikil fjölgun frá því í fyrradag þegar smitin voru ellefu. 176 eru nú í einangrun með sjúkdóminn.
27. nóvember 2020
Ari Trausti Guðmundsson, þingmaður VG.
Ari Trausti ætlar ekki að bjóða sig fram aftur
Eini þingmaður VG í Suðurkjördæmi mun ekki bjóða sig fram aftur í næstu Alþingiskosningum.
26. nóvember 2020
„Látum Amazon borga“
Starfsmenn Amazon munu á svörtum föstudegi efna til mótmæla og jafnvel verkfalla á starfsstöðvum Amazon víða um heim. Alþýðusamband Íslands er orðið þátttakandi í alþjóðlegri herferð undir yfirskriftinni „Látum Amazon borga“.
26. nóvember 2020
Besti knattspyrnumaður allra tíma látinn
Diego Maradona er látinn, sextugur að aldri.
25. nóvember 2020
Mynd: Samsett
We Guide – tímarit fyrir fagfólk í ferðamennsku
Þrír leiðsögumenn ákváðu að stofna tímarit sem er sérstaklega ætlað fólki í ferðaþjónustu í stað þess að sitja aðgerðarlaus á meðan að kórónuveirufaraldurinn gengur yfir og ferðamenn geta farið að snúa aftur til landsins.
22. nóvember 2020
Óbreytt fyrirkomulag á landamærunum út janúar 2021
Ekki stendur til að breyta sóttvarnarráðstöfunum gegn COVID-19 á næstu tveimur mánuðum.
20. nóvember 2020
Rafhlöðuending iPhone 12 mini ekki fyrir kröfuharða
Tæknivarpið fór yfir fréttir vikunnar en í þætti dagsins er meðal annars fjallað um uppfærslur ýmiskonar.
19. nóvember 2020
Jeremy Corbyn.
Corbyn fær inngöngu í Verkamannaflokkinn á ný
Fyrrverandi formaður breska Verkamannaflokksins, sem vikið var tímabundið úr flokknum í október, er kominn aftur í hann. Ástæður fyrir upphaflegu brottvikningunni voru viðbrögð hans vegna skýrslu um gyðingaandúð innan flokksins.
17. nóvember 2020
Ása og Björg skipaðar dómarar við Hæstarétt
Dómsmálaráðherra hefur skipað tvær konur í laus embætti Hæstarréttardómara.
17. nóvember 2020
Prjónadagbók án prjónauppskrifta
Safnað er fyrir útgáfu bókar þar sem hægt er að safna saman upplýsingum um öll prjónaverk viðkomandi prjónara á einum stað. Og söfnunin fer vitaskuld fram á Karolina fund.
14. nóvember 2020