Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Heiða Guðný Ásgeirsdóttir
Heiða Guðný gefur kost á sér í oddvitasæti Vinstri grænna sunnanlands
Heiða Guðný Ásgeirsdóttir bóndi og sveitarstjórnarkona hefur ákveðið að gefa kost á sér til þess að leiða lista Vinstri grænna í Suðurkjördæmi til komandi kosninga.
21. febrúar 2021
Þremur stjórnarþingmönnum falið að rýna í hlutverk RÚV
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur falið þremur fulltrúum ríkisstjórnarflokkanna að rýna lög um Ríkisútvarpið og gera tillögur að breytingum. Fyrrverandi útvarpsstjóri er þar á meðal.
19. febrúar 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Þórólfur segir tilefni til að slaka á innanlands en ekki tímabært að „fella grímuna“
Hvenær getum við fellt grímurnar? Erum við með hörðustu aðgerðir Evrópu á landamærunum? Hvar er þessi veira, ef hún er enn í samfélaginu? Þórólfur Guðnason fór yfir mörg álitamál á upplýsingafundi dagsins.
18. febrúar 2021
Óli Halldórsson og Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir voru í efstu tveimur sætum í forvali VG í Norðausturkjördæmi.
Óli Halldórsson efstur í forvali VG í Norðausturkjördæmi
Óli Halldórsson var efstur í forvali Vinstri grænna í Norðausturkjördæmi, sem fór fram um helgina. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir þingmaður flokksins skipar annað sætið og Jódís Skúladóttir er í þriðja sæti.
16. febrúar 2021
Stjórnvöld reikna með að bólusetning verði langt komin í lok júní
Heilbrigðisyfirvöld gera ráð fyrir því að hægt verði að bólusetja tæplega 190.000 einstaklinga hér á landi fyrir lok júní næstkomandi með bóluefnum Pfizer, AstraZeneca og Moderna.
15. febrúar 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir á fundinum í dag.
Þórólfur telur mikilvægt að tryggja landamærin betur
Sóttvarnalæknir telur mikilvægt að tryggja landamærin betur áður en hægt verði að slaka meira á innanlands. Landlæknir vonar að persónubundnar sóttvarnir séu komnar til að vera. Góðar fréttir hafa verið að berast af dreifingu bóluefna.
15. febrúar 2021
Svona mun platan „Spawn Apart“ líta út þegar hún verður komin út á vínyl.
Hefur nú fundið sitt eigið „sound“ og safnar fyrir útgáfu á vínyl
Daníel Þorsteinsson semur og flytur raftónlist undir listamannsnafninu TRPTYCH. Hann hefur nú þegar sent frá sér sex plötur á stafrænu formi en safnar nú fyrir fyrstu vínylútgáfunni. Hljómborðsleikari The Cure meðal þeirra sem leika með Daníel á plötunni.
14. febrúar 2021
Karlmaður skotinn til bana í nótt
Einn er í haldi lögreglu vegna málsins og er rannsókn þess í algjörum forgangi að því er segir í tilkynningu lögreglunnar.
14. febrúar 2021
Björgólfur lætur af störfum sem forstjóri Samherja
Björgólfur Jóhannsson lætur af störfum forstjóra Samherja hf. og verður Þorsteinn Már Baldvinsson nú einn forstjóri félagsins.
12. febrúar 2021
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
„Á engan hátt“ átti að gera Íslendinga að „tilraunadýrum fyrir alþjóðlegt lyfjafyrirtæki“
Þórólfur Guðnason svarar lið fyrir lið siðferðisspurningum sem komu upp í tengslum við mögulegt vísindastarf við Pfizer. „Að sjálfsögðu“ hefði engum verið meinað að fara í bólusetningu, segir hann m.a.
11. febrúar 2021
Reynir Traustason
Reynir og Trausti kaupa Mannlíf
Reynir Traustason og Trausti Hafsteinsson hafa keypt vörumerkið Mannlíf og lénið mannlif.is af Birtingi útgáfufélagi.
10. febrúar 2021
Andrés Ingi Jónsson þingmaður Pírata
Andrés Ingi genginn til liðs við Pírata
Andrés Ingi Jónsson hefur ákveðið að slást í lið með Pírötum og mun gefa kost á sér í prófkjöri flokksins fyrir næstu kosningar.
10. febrúar 2021
Helga Guðrún skorar Ragnar Þór á hólm í formannskjöri VR
Helga Guðrún Jónasdóttir býður sig fram gegn Ragnari Þór Ingólfssyni sitjandi formanni VR. Þau verða tvö í framboði, en framboðsfresturinn rann út í dag.
8. febrúar 2021
Óli með barnabörnunum.
„Var amma einu sinni 6 ára?“
Óli Schram safnar nú fyrir Barnabarnabókinni á Karolina Fund.
7. febrúar 2021
Lára Ómarsdóttir hefur starfað um árabil við fjölmiðla.
Lára Ómars yfirgefur RÚV og gerist samskiptastjóri fjárfestingafélags
Lára Ómarsdóttir fréttamaður hefur verið ráðinn samskiptastjóri fjárfestingafélagsins Aztiq Fund. Hún hefur starfað um árabil í fjölmiðlum við bæði fréttir og dagskrárgerð.
5. febrúar 2021
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra
Barir mega opna á mánudaginn
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að opna skemmtistaði og krár, en vill halda fjöldatakmörkunum í 20 manns í nýjum tilslökunum á sóttvarnaraðgerðum.
5. febrúar 2021
Vottorðin myndu tryggja forréttindi bólusettra til ferðalaga innan Evrópu.
Löndin sem tekið hafa forystu með bólusetningarvottorð
Samhliða upphafi bólusetninga gegn COVID-19 í löndum Evrópu vex þrýstingur á að bólusettir geti ferðast innan álfunnar án hindrana. Margir horfa til bólusetningarvottorða, sem stundum eru kölluð bólusetningarvegabréf, í því sambandi.
5. febrúar 2021
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.
Víðir: Ekki vera þessi týpa sem er með leiðindi
Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn var með skýr skilaboð til almennings á upplýsingafundi almannavarna í dag: „Ekki vera þessi týpa sem er með leiðindi og ókurteisi.
4. febrúar 2021
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands
Vextir óbreyttir og búist við hjaðnandi verðbólgu
Stýrivextir Seðlabankans verða áfram óbreyttir í 0,75 prósentum að minnsta kosti fram að marslokum, að öllu óbreyttu.
3. febrúar 2021
Tilkynningarskyldir aðilar, til dæmis bankar, eiga að framkvæma aukna áreiðanleikakönnun þegar viðskiptamenn þeirra eru háttsettir opinberir starfsmenn.
Fjármálaeftirlitið birtir lista yfir opinber störf sem teljast háttsett
Á vef Seðlabanka Íslands má nú nálgast lista yfir starfsheiti sem Fjármálaeftirlitið skilgreinir sem háttsett opinber störf. Listinn er settur fram vegna reglugerðar um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka sem tók gildi í fyrra.
2. febrúar 2021
Hröð bólusetning er lykillinn að því að stöðva breska afbrigðið, segir faraldsfræðingur.
Breska afbrigðið eins og „fellibylur“ á leið að landi
Sérfræðingur í smitsjúkdómum spáir því að breska afbrigði kórónuveirunnar nái yfirhöndinni í Bandaríkjunum og muni skella á landinu „líkt og fellibylur“.
1. febrúar 2021
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Maðurinn sem grunaður er um að skjóta á bíl borgarstjóra úrskurðaður í gæsluvarðhald
Tveir menn eru með réttarstöðu sakbornings vegna skotárása á bíl Dags B. Eggertssonar og á skrifstofu Samfylkingarinnar.
30. janúar 2021
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Karlmaður á sextugsaldri í haldi vegna skotárásar á bíl borgarstjóra
Lögreglan hefur handtekið mann í tengslum við rannsókn hennar á skotárásum á bíl Dags B. Eggertssonar og á húsnæði Samfylkingarinnar.
30. janúar 2021
Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn.
Svona fjölgaði smitum á einni viku: 1, 2, 3, 7, 15, 22, 23, 74
Ástæða er til að gleðjast yfir stöðunni á faraldrinum á Íslandi og njóta þess skjóls sem við erum í þessa dagana, segir Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn. „Á sama tíma er gott að hafa í huga að þessi staða er viðkvæm, hún getur breyst hratt.“
28. janúar 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
450 afbrigði greinst á landamærunum – aðeins þrettán innanlands
Aðgerðir á landamærum Íslands hafa borið mikinn árangur og því er ekki ástæða til að loka þeim líkt og margar nágrannaþjóðir okkar eru að gera þessa dagana. Vel kemur til greina að aflétta aðgerðum innanlands á næstunni.
28. janúar 2021