Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Segir af sér sem trúnaðarmaður Blaðamannafélagsins á Morgunblaðinu
Trúnaðarmaður Blaðamannafélags Íslands á Morgunblaðinu hefur ákveðið að hætta sem slíkur. Ástæðuna segir hann vera „afskipti stjórnar BÍ af auglýsingabirtingu á mbl.is“. Telur hann að stjórnin hafi brotið gegn lögum eigin félags.
3. maí 2021
„Alvarleg aðför að frjálsri fjölmiðlun og gróf atlaga að fréttamanni“
Stjórn Blaðamannafélags Íslands hefur sent bréf til framkvæmdastjóra Árvakurs og lýst yfir óánægju með birtingu auglýsingar Samherja á mbl.is.
3. maí 2021
Gylfi segir að gera með ráð fyrir að ferðaþjónustan taki aftur við sér síðsumars.
Ferðaþjónustan skoraði „sjálfsmark“ með óheftri fjölgun ferðamanna
Gríðarleg óvissa er nú í heimshagkerfinu sem hefur áhrif hér á landi. Gylfi Zoega hagfræðiprófessor óttast ekki sprengingu í verðbólgu þegar að ferðaþjónustan tekur við sér en segir alla aðila verða að ganga í takt.
2. maí 2021
Lögin sem glötuðust – Sönglagakeppni SKT 1953
Árið 1953 sendi Eggert Thorberg Kjartansson fimm lög í danslagakeppni SKT, sem skemmtiklúbbur templara stóð fyrir. Lögin vor útsett fyrir keppnina, en svo illa vildi til að nóturnar glötuðust. Nú, tæpum 70 árum síðar, hafa þau verið útsett og tekin upp.
2. maí 2021
Anthony Blinken utanríkisráðherra Bandaríkjanna er væntanlegur til landsins í maí ásamt öðrum utanríkisráðherrum Norðurskautaráðsins .
Utanríkisráðherrar stórveldanna verða í vinnusóttkví á Íslandi
Það verða strangar sóttvarnareglur á ráðherrafundi Norðurskautsráðsins sem fram fer hér á landi í maí. Allur fundurinn fer fram í vinnusóttkví. Utanríkisráðuneytið segir ekki hafa komið til greina að halda bara fjarfund. Persónulegir fundir skipti máli.
28. apríl 2021
Sigríður Dögg nýr formaður Blaðamannafélags Íslands
Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigraði Heimi Má Pétursson í formannskjöri.
27. apríl 2021
Söngkona sem stendur á sextugu segir aldrei of seint að láta drauma sína rætast
Ljóðlínur kveiktu laglínur hjá Kristjönu Arngrímsdóttur. Hún safnar fyrir útgáfu plötu á Karolina Fund.
25. apríl 2021
Kolbeinn Óttarsson Proppé.
Kolbeinn sækist eftir sæti í Reykjavík eftir að hafa verið hafnað í Suðurkjördæmi
Kolbeinn Óttarsson Proppé bauð sig fram til að vera oddviti Vinstri grænna í Suðurkjördæmi til að hafa meiri áhrif í pólitík. Þar var honum hafnað. Nú sækist hann eftir sínu gamla sæti í Reykjavík.
24. apríl 2021
Hluti þeirra sem eru ákærðir í málinu.
Namibísk stjórnvöld vilja fá þrjá Samherjamenn framselda
Íslensk lög heimila ekki að íslenskir ríkisborgarar séu framseldir. Því hefur vararíkissaksóknari hafnað beiðni namibískra stjórnvalda um að þrír núverandi og fyrrverandi starfsmenn Samherja verði framseldir til landsins.
23. apríl 2021
Amazon-frumskógurinn er stærsti regnskógur veraldar.
Greiða háar fjárhæðir til að fá að vernda regnskóg
Þeir fá hvorki timbur, jarðefni né uppskeru af fjárfestingu sinni. Það eina sem þeir fá fyrir að setja 1 milljarð bandaríkjadala í verkefnið er heiður og virðing og vonandi bjartari framtíð fyrir sig og sína.
22. apríl 2021
Efstu fjórir frambjóðendur á lista Viðreisnar í Suðurkjördæmi: (F.v.) Þórunn Wolfram Pétursdóttir, Sigurjón Vídalín Guðmundsson, Elva Dögg Sigurðardóttir og Guðbrandur Einarsson.
Guðbrandur leiðir lista Viðreisnar í Suðurkjördæmi
Fyrsti framboðslisti Viðreisnar fyrir þingkosningarnar í haust er í Suðurkjördæmi. Guðbrandur Einarsson, forseti bæjarstjórnar í Reykjanesbæ, leiðir listann. Í öðru sæti er Þórunn Wolfram Pétursdóttir.
22. apríl 2021
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Valkostir lagabreytinga vegna reglna á landamærum ræddar í ríkisstjórn
Lagabreytingar tengdar sóttvarnareglum á landamærum voru ræddar á ríkisstjórnarfundi í morgun. Heilbrigðisráðherra hyggst boða til blaðamannafundar í dag.
20. apríl 2021
21 smit greindist innanlands
113 manns eru nú í einangrun með COVID-19 á landinu. Tveir liggja á sjúkrahúsi. 21 smit greindist innanlands í gær. 517 manns eru í sóttkví.
20. apríl 2021
Halla Hrund Logadóttir.
Halla Hrund næsti orkumálastjóri
Hæfisnefnd mat fimm umsækjendur um starf orkumálastjóra hæfa. Eftir viðtöl við þá taldi Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir að Halla Hrund Logadóttir væri hæfust þeirra til að gegna starfinu næstu fimm árin.
19. apríl 2021
Kári Stefánsson (t.v.) og Þórólfur Guðnason.
Samstarf Þórólfs og Kára „langoftast“ og „næstum því alltaf“ ánægjulegt
Mun meira máli skiptir hvernig við hegðum okkur heldur en af hvaða afbrigði veiran er, segir Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Sóttvarnalæknir segir þátt fyrirtækisins í baráttunni gegn COVID-19 hafa skipt sköpum.
19. apríl 2021
Sigríður Ólafsdóttir verður í öðru sæti listans og Eiríkur Björn í því fyrsta.
Eiríkur Björn og Sigríður leiða Viðreisn í Norðausturkjördæmi
Fyrrverandi bæjarstjóri á Fljótsdalshéraði og Akureyri verður oddviti Viðreisnar í Norðausturkjördæmi í komandi kosningum.
19. apríl 2021
Á þriðja tug smita greindust í gær
Í fyrsta sinn frá því í nóvember 2020 greindust fleiri en 20 COVID-19 smit á Íslandi á einum degi. Fjöldinn sem greindist í gær er meiri en sá sem greindist síðast þegar aðgerðir voru hertar.
19. apríl 2021
Þrettán manns greindust með COVID-19 innanlands í gær. Fólk er hvatt til að fara í skimun við minnstu einkenni.
Þrettán smit innanlands – hópsmit í kringum leikskóla í Reykjavík
Í gær greindust fleiri með COVID-19 innanlands en á nokkrum öðrum degi síðan 23. mars. Átta voru utan sóttkvíar og hinir höfðu verið stutt í sóttkví.
18. apríl 2021
Flugfélagið Play kynnti sig til leiks í árslok 2019. Síðan kom heimsfaraldur, en nú er komið nýtt fjármagn að borðinu og stefnt að flugi á næstu mánuðum.
Segir að það sé „sérstök orka“ og „rosalegur kraftur“ hjá Play, sem undirbýr flugtak
Birgir Jónsson, nýráðinn forstjóri flugfélagsins Play, segir að honum líði eins og allt sem hann hafi gert hingað til hafi verið uppbygging að því takast á við forstjórastarfið hjá Play. Félagið auglýsir í dag tvær yfirmannastöður lausar til umsóknar.
17. apríl 2021
Icelandair tekur eina MAX vél úr rekstri
Icelandair hefur tekið eina Boeing 737 MAX vél í flota sínum tímabundið úr rekstri meðan skoðun á rafkerfi fer fram og viðeigandi úrbætur gerðar í kjölfarið. Málið tengist ekki hinu svokallaða MCAS kerfi sem olli kyrrsetningu véla af þessari gerð.
16. apríl 2021
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Apple viðburður í næstu viku og betri kort
16. apríl 2021
Sigríður Dögg Auðunsdóttir
Sigríður Dögg býður sig fram til formanns Blaðamannafélagsins
Sigríður Dögg Auðunsdóttir, fréttamaður á RÚV, hefur tilkynnt um framboð sitt til formanns Blaðamannafélags Íslands. Heimir Már Pétursson, fréttamaður á Stöð 2, hefur einnig gefið kost á sér.
15. apríl 2021
Upplýsingagjöf sjóðsins til fjármálaeftirlitsins í tengslum við athugunina er sögð hafa verið „ábótavant og misvísandi“.
Stjórn LIVE hafi ekki gætt að því að meta hæfi stjórnarmanna
Fjármálaeftirlit Seðlabankans segir að stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna hafi ekki gætt að því að meta hæfi stjórnarmanna við undirbúning og ákvörðun um hvort taka skyldi þátt í hlutafjárútboði Icelandair.
15. apríl 2021
Borgarfulltrúi ráðinn framkvæmdastjóri Icelandic Startups
Kristín Soffía Jónsdóttir hefur verið borgarfulltrúi í Reykjavík frá árinu 2014 en tekur nú við starfi framkvæmdastjóra Icelandic Startups.
14. apríl 2021
Tuttugu mega koma saman
Samkvæmt nýrri reglugerð sem taka mun gildi á fimmtudag mega tuttugu koma saman í stað tíu nú. Þá mega líkamsræktarstöðvar og sundstaðir opna með ákveðnum fjöldatakmörkunum. Krár má hafa opnar til kl. 21.
13. apríl 2021