Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Sigmundur Ernir ráðinn ritstjóri Fréttablaðsins
Jón Þórisson, sem hefur ritstýrt blaðinu frá því haustið 2019 ætlar að snúa sér að öðrum störfum. Sigmundur Ernir verður einnig aðalritstjóri Torgs.
3. ágúst 2021
Fékk „bakteríuna“ eftir Söngvakeppni sjónvarpsins
„Lögin hafa orðið til á yfir 20 ára tímabili og er því nokkur breidd í þessu hjá mér; allt frá stígandi ballöðum til eins konar rokkóperu,“ segir Pétur Arnar Kristinsson sem blásið hefur til söfnunar fyrir útgáfu fyrstu breiðskífu sinnar.
1. ágúst 2021
Joe Biden forseti Bandaríkjanna tilkynnti í apríl að viðskiptaþvingunum yrði beitt á Rússland vegna njósnanna.
Brotist inn í tölvupósta bandarískra saksóknara
Óttast er að viðkvæmum gögnum hafi verið stolið er brotist var inn í tölvur tæplega þrjátíu embætta saksóknara í Bandaríkjunum á síðasta ári. Bandarísk yfirvöld telja Rússa standa að baki árásinni.
31. júlí 2021
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra.
„Ekki má hringla með marklínuna“
Dómsmálaráðherra vonar að stjórnarandstöðunni „auðnist ekki að slíta í sundur þá einingu sem ríkt hefur meðal landsmanna í baráttunni gegn veirunni“. Samhliða útbreiddri bólusetningu þurfi að slá nýjan takt og „leggja grunn að eðlilegu lífi á ný“.
29. júlí 2021
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Björn Leví biðst afsökunar – „Þingmenn eiga að geta sagt frá“
Þingmaður Pírata skilur ekki þá þvermóðsku ríkisstjórnarinnar að biðjast ekki afsökunar á sóttvarnaaðgerðum og biðst sjálfur afsökunar. Þótt hann telji sigi ekki getað haft nein áhrif á framvindu mála, „þá afsakar það ekki að reyna það ekki.“
28. júlí 2021
Þrettán starfsmenn Landspítalans í einangrun
Um helgina komu upp smit hjá starfsmönnum í nokkrum starfseiningum Landspítala. Rakning er langt komin og þrettán starfsmenn eru komnir í einangrun og nokkur fjöldi starfsmanna og sjúklinga í sóttkví.
26. júlí 2021
Sajid Javid heilbrigðisráðherra Bretlands tók við af Matt Hancock fyrr í sumar.
Biðst afsökunar á að hafa sagt fólki að hætta að „hnipra sig saman“ andspænis veirunni
Sajid Javid heilbrigðisráðherra Bretlands segist hafa notað óheppilegt orðfæri til að lýsa því hvernig landar hans þyrftu að fara að lifa með veirunni, í ljósi útbreiddra bólusetninga.
25. júlí 2021
DÓTTIR er stuttmynd um ást, þráhyggju og brotna sjálfsmynd.
Stuttmyndin DÓTTIR er „ástarbréf til Íslands“
Sofia Novakova, leik- og kvikmyndagerðarkona frá Slóvakíu, er þessa dagana að taka upp stuttmyndina DÓTTIR hér á landi. Safnað er fyrir útgáfu myndarinnar á Karolina Fund.
25. júlí 2021
Ríkisstjórnin fundaði á Egilsstöðum í dag. Mynd úr safni.
200 manna samkomutakmarkanir til 13. ágúst
Í mesta lagi 200 manns mega koma saman frá miðnætti á morgun og þar til 13. ágúst og eins metra regla verður í gildi. Barir og veitingahús þurfa að loka á miðnætti.
23. júlí 2021
Icelandair Group sækir sér rúma 8 milljarða króna með sölu á nýju hlutafé til bandaríska sjóðsins.
Bain Capital orðinn stærsti hluthafi Icelandair
Hluthafafundur Icelandair Group samþykkti í dag hlutafjáraukningu félagsins vegna sölu á nýju hlutafé til bandarísks fjárfestingasjóðs, Bain Capital, sem verður með þessu stærsti hluthafi Icelandair Group.
23. júlí 2021
Benedikt Árnason er nýr ráðuneytisstjóri í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu.
Benedikt Árnason skipaður ráðuneytisstjóri í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur skipað Benedikt Árnason í embætti ráðuneytisstjóra í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu.
23. júlí 2021
Mörg sýni eru tekin í húsnæði heilsugæslunnar við Suðurlandsbraut í Reykjavík þessa dagana.
78 greindust með COVID-19 innanlands
Alls 52 af þeim 78 sem greindust með COVID-19 innanlands í gær voru með fulla bólusetningu. Fleiri smit tengjast nú hátíðinni LungA á Seyðisfirði, sem fram fór í síðustu viku.
22. júlí 2021
Ívar J. Arndal, forstjóri ÁTVR.
Vínkaupmaður búinn að kæra forstjóra ÁTVR til lögreglu
Arnar Sigurðsson vínkaupmaður og -innflytjandi hefur beint kæru til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna þess sem hann segir rangar sakargiftir forstjóra ÁTVR á hendur sér og fyrirtækjum sínum.
21. júlí 2021
Brúðuleikhús á heimsmælikvarða á Hvammstanga
Aðra helgina í október fer fram brúðulistahátíð á Hvammstanga en hátíðin er sú eina sinnar tegundar sem haldin er á Íslandi. Þar verður hægt að sjá „heimsklassa“ sýningar víðs vegar að úr heiminum.
18. júlí 2021
Níu greindust með COVID-19 innanlands – enginn í sóttkví
Á síðustu sex dögum hafa 45 greinst með COVID-19 innanlands. Eftir daginn í gær voru 111 í einangrun og 379 í sóttkví. Fólki í sóttkví mun fjölga þegar líða tekur á daginn en rakning stendur enn yfir.
18. júlí 2021
Tólf smit innanlands í gær
Af þeim tólf sem greindust smituð af COVID-19 í gær voru fimm í sóttkví. Ekki er vitað hvert hlutfall bólusettra er í hópnum.
17. júlí 2021
Formenn ríkisstjórnarflokkanna þriggja á blaðamannafundi í Hörpu í fyrra þegar efnahagsaðgerðir vegna heimsfaraldurs voru kynntar.
VG langt undir kjörfylgi og fengi sjö þingmenn
Ríkisstjórnin nýtur 55 prósent stuðnings en flokkarnir sem hana mynda fengju þó ekki meirihluta ef gengið yrði til kosninga nú. Framsókn bætir við sig, Sjálfstæðisflokkur stendur í stað en VG myndi tapa fjórum þingmönnum miðað við kosningarnar 2017.
16. júlí 2021
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra.
Uppstokkun á sex sendiskrifstofum utanríkisþjónustunnar
Utanríkisráðherra hefur skipað nýja sendiherra í Peking, Ottawa og Nýju Delhi, auk nýs aðalræðismanns í New York og fastafulltrúa í Vín og Róm.
13. júlí 2021
Kjósendur Pírata og Samfylkingar líklegri til að vilja breytingar á stjórnarskrá
Þeir sem kysu Pírata eða Samfylkingu ef kosið yrði til Alþingis í dag eru líklegri en aðrir til að vilja breytingar á stjórnarskrá í samræmi við tillögur stjórnlagaráðs. Kjósendur Framsóknar eða Viðreisnar eru líklegri til að vilja aðrar breytin
13. júlí 2021
Frumkvöðlar í lífrænni ræktun hafa synt á móti straumnum í áratugi með lítinn stuðning
Anna María Björnsdóttir er lífrænn neytandi og safnar nú fyrir heimildarmyndinni Lífrænt líf.
11. júlí 2021
Þórunn Egilsdóttir er látin
Þingmaður Framsóknarflokksins lést á sjúkrahúsinu á Akureyri í gærkvöldi.
10. júlí 2021
Mesta losun gróðurhúsalofttegunda á beinni ábyrgð Íslands vegna vegasamgangna
Til þess að tryggja nauðsynlegan samdrátt í losun frá vegasamgöngum er mikilvægt að styðja virka- og loftslagsvænni ferðamáta bæði hjá Íslendingum en ekki síður meðal erlendra ferðamanna.
8. júlí 2021
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins
Stuðningur við ríkisstjórnina heldur áfram að aukast
Fylgi Framsóknarflokksins tekur stökk í nýrri könnun MMR og mælist nú stuðningur við ríkisstjórnina um 55 prósent. Fylgi Sjálfstæðisflokksins minnkar á milli kannana og mælist nú í 25,4 prósentum.
7. júlí 2021
Síminn verður með enska boltann til 2025
Eftir þrjár umferðir af útboði hefur Síminn tryggt sér sýningarréttinn á enska boltanum fyrir næstu árin.
5. júlí 2021
Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, er eitt viðfanga teiknara og höfunda Reykjavík Review.
Nafnlausir höfundar stofna nýtt tímarit
Reykjavik Review er nýtt íslenskt tímarit sem beitir húmor og pólitík til að draga upp röntgenmynd af Reykjavík. Þetta kemur fram á söfnunarsíðu Karolinafund, en þar standa nafnlausir höfundar undir söfnun í þeim tilgangi að fjármagna útgáfuna.
4. júlí 2021