Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

ÓGN: Ráðgátan um Dísar-Svan
Hrund Hlöðversdóttir hefur skrifað bók sem er óður til náttúrunnar, tónlistar og íslenskrar þjóðmenningar. Hún safnar nú fyrir útgáfukostnaði á Karolina Fund.
5. september 2021
Kolbeinn Sigþórsson, hér í blárri treyju íslenska landsliðsins.
Kolbeinn segist ekki kannast við að hafa beitt ofbeldi
Kolbeinn Sigþórsson knattspyrnumaður hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann segist iðrast hegðunar sinnar gagnvart tveimur konur á skemmtistað árið 2017, en hafi þó ekki kannast við að hafa áreitt þær né beitt ofbeldi.
1. september 2021
Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ.
Klara farin í leyfi frá störfum sínum sem framkvæmdastjóri
Framkvæmdastjóri KSÍ er farinn í ótímabundið leyfi frá störfum. Birkir Sveinsson sviðsstjóri KSÍ mun taka við skyldum framkvæmdastjóra á meðan á því stendur.
1. september 2021
Baldur Þórhallsson
„Ísland brást of seint við ákalli Afgana um aðstoð“
Baldur Þórhallsson, Silja Bára Ómarsdóttir og Karl Blöndal ræddu utanríkismál í nýjum hlaðvarpsþætti Kjarnans. Þau telja meðal annars að íslensk stjórnvöld þurfi að ígrunda betur hverju þau vilji ná fram með utanríkisstefnu sinni.
31. ágúst 2021
84 prósent fylgjandi því að framlínufólk fái greitt aukalega vegna COVID-19
Stuðningur við það að framlínustarfsfólk fái greitt aukalega fyrir það álag sem fylgt hefur kórónuveirufaraldrinum er almennur á Íslandi. Stuðningurinn mælist minnstur hjá kjósendum Sjálfstæðisflokks og Miðflokks en þar mælist hann samt afgerandi.
31. ágúst 2021
Stjórn KSÍ öll búin að segja af sér
Ákveðið var á stjórnarfundi í dag að flýta aðalþingi KSÍ og halda það innan fjögurra vikna. Öll stjórn sambandsins hefur sagt af sér.
30. ágúst 2021
Katrín Oddsdóttir
Katrín veltir fyrir sér kúvendingu VG í stjórnarskrármálum
Formaður Stjórnarskrárfélagsins segir að kannski sé skárra að Vinstri græn séu „loksins heiðarleg“ með afstöðu til nýju stjórnarskrárinnar frekar en að „þykjast vilja virða niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar til að næla sér í atkvæði fyrir kosningar“.
29. ágúst 2021
Þorgerður Katrín hélt ávarp sitt á landsfundi Viðreisnar í dag.
„Við ætlum ekki að vera rödd sundrungar – heldur rödd samstillts samfélags“
Formaður Viðreisnar telur að kosningarnar muni snúast að miklu leyti um það hvort Íslendingar fái ríkisstjórn sem þori að fara í mikilvægar kerfisbreytingar sem tryggi eignarhald þjóðarinnar á sjávarauðlindinni.
28. ágúst 2021
Katrín Jakobsdóttir flutti ávarrp á landsfundi VG í morgun.
„Við tökum glöð að okkur það hlutverk að leiða saman ólík öfl að bestu niðurstöðu“
Forsætisráðherra og formaður VG segist sjá hættur víða um heim þar sem samfélög brotni upp vegna skautunar í stjórnmálaumræðunni. „Ísland má ekki og á ekki að verða þannig.“ Landsfundur Vinstri grænna stendur yfir í dag.
28. ágúst 2021
Andlát vegna COVID-19 á Íslandi eru nú orðin 31 talsins.
Fyrsta COVID-19 andlátið á Íslandi síðan í maí
Einn sjúklingur lést á gjörgæsludeild Landspítala vegna COVID-19 undanfarinn sólarhring. Andlátið er hið fyrsta vegna kórónuveirunnar hér á landi síðan í maí.
26. ágúst 2021
Gylfi Arnbjörnsson fyrrverandi forseti ASÍ er á meðal þeirra sem sækjast eftir embættinu.
Rúmlega tuttugu sækjast eftir skrifstofustjórastöðu í forsætisráðuneytinu
Fyrrverandi forseti ASÍ og fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins eru á meðal umsækjenda um auglýst starf skrifstofustjóra á skrifstofu stefnumála í forsætisráðuneytinu.
25. ágúst 2021
Traust til ríkisstjórnarinnar til að takast á við efnahagsleg áhrif COVID-19 aldrei mælst minna
Fjórðungur landsmanna treystir ríkisstjórninni illa til þess að takast á við efnahagsleg áhrif COVID-19. Ríflega helmingur treystir henni vel.
25. ágúst 2021
Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins.
Vigdís ráðin kosningastjóri Miðflokksins í Reykjavík
Borgarfulltrúi Miðflokksins hefur verið ráðinn kosningastjóri flokksins í Reykjavík.
24. ágúst 2021
Ingi Rafn Sigurðsson, stofnandi Alein Pay.
Hyggst opna nýja greiðslumiðlun á næsta ári
Ingi Rafn Sigurðsson, stofnandi Karolina Fund, stefnir að því að setja íslensku greiðslumiðlunina Alein Pay á markað á næsta ári. Núna leitar hann að rekstraraðilum til að taka þátt í þróun verkefnisins.
24. ágúst 2021
Ekon er viðtalsþáttur um hagfræðileg málefni sem gefinn er út á Hlaðvarpi Kjarnans.
Óáþreifanlegur kostnaður þess að verða fyrir ofbeldi nemur milljónum á ári
Emil Dagsson ræðir við Hjördísi Harðardóttur um rannsókn á óáþreifanlegum kostnaði ofbeldis í nýjasta þætti Ekon. Hjördís telur rannsóknir á borð við þessa gefa stjórnvöldum betri tól til þess að bæta forvarnir í slíkum málaflokkum.
23. ágúst 2021
Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, er látinn.
Styrmir Gunnarsson látinn
Styrmir Gunnarsson, sem sat á ritstjórastóli Morgunblaðsins frá 1972 til 2008, lést á heimili sínu í gær, 83 ára að aldri.
21. ágúst 2021
Maraþonið átti að fara fram um komandi helgi, en var síðan frestað til 18. september. Nú hefur því verið aflýst.
Reykjavíkurmaraþoninu aflýst
Skipuleggjendur Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka segja ekki stefna í nægilega miklar tilslakanir á fjöldatakmörkunum til að hægt verði að halda eins og til stóð þann 18. september næstkomandi.
19. ágúst 2021
Þórhildur hefur undanfarin ár starfað sem fréttamaður og vaktstjóri á RÚV auk þess að annast dagskrárgerð og þáttastjórnun í bæði útvarpi og sjónvarpi.
Þórhildur Þorkelsdóttir nýr kynningarfulltrúi BHM
Þórhildur Þorkelsdóttir hefur sagt upp störfum hjá RÚV og hafið störf sem kynningarfulltrúi Bandalangs háskólamanna.
19. ágúst 2021
Allar útisundlaugar landsins myndaðar með dróna
Bók með myndum af öllum útisundlaugum landsins er í bígerð. Safnað er fyrir útgáfunni á Karolina Fund.
15. ágúst 2021
Helga leiðir fyrir Sósíalistaflokkinn í Norðvesturkjördæmi
Árni Múli Jónasson, fyrrverandi bæjarstjóri á Akranesi og fyrrverandi oddviti Bjartrar framtíðar, er í öðru sæti á lista Sósíalistaflokksins í Norðvesturkjördæmi. Aldís Schram er einnig á lista.
14. ágúst 2021
Heiða Björg Pálmadóttir
Heiða Björg nýr skrifstofustjóri í heilbrigðisráðuneytinu
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa Heiðu Björgu Pálmadóttur í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu innviða heilbrigðisþjónustu í ráðuneytinu.
13. ágúst 2021
Góðgerðarframkvæmd sem ætlar að kaupa jarðir til náttúruverndar
Bræður vilja vernda ósnortna náttúru fyrir komandi kynslóðir. Þeir safna fyrir nýstárlegri leið til þess á Karolina Fund.
6. ágúst 2021
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Bólusettir með tengsl á Íslandi verði skimaðir á landamærum
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að hefja skimun bólusettra ferðamanna með tengsl við Ísland á landamærunum. Aðgerðirnar taka gildi 16. ágúst. Engar ákvarðanir voru teknar um frekari eða breyttar aðgerðir innanlands.
6. ágúst 2021
Maraþonhlaupið hefur verið fært til 18. september.
Reykjavíkurmaraþoninu frestað til 18. september
Fjölmennasta götuhlaupi á Íslandi hefur verið frestað til 18. september í ljósi óvissu um hvort hægt verði að halda viðburðinn þann 21. ágúst, eins og stefnt var að.
4. ágúst 2021
Menningarnótt verður ekki haldin hátíðleg í Reykjavík þann 21. ágúst, eins og til stóð.
Ákveðið að slaufa Menningarnótt í Reykjavík
Neyðarstjórn Reykjavíkurborgar ákvað í morgun að aflýsa Menningarnótt í Reykjavík, sem átti að fara fram 21. ágúst.
4. ágúst 2021