Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Ræða þörf á örvunarskammti af Janssen-bóluefni
Sérfræðinganefnd Matvæla- og lyfjastofnunar Bandaríkjanna ætlar að koma saman til að ræða þörf á örvunarskammti af bóluefni Janssen. Framleiðandinn hefur þegar sótt um slíkt leyfi. Stofnunin hefur samþykkt að viðkvæmir geti fengið örvunarskammt af Pfizer.
5. október 2021
Fasteignir hafa hækkað hratt í verði undanfarið hér á landi líkt og annars staðar.
Þróun á fasteignamarkaði hér á landi keimlík þróuninni í nágrannalöndunum
Hraðar verðhækkarnir og mikil velta hafa einkennt fasteignamarkaðinn undanfarið, bæði hér á landi og í nágrannalöndum. Mörg lönd hafa beitt þjóðhagsvarúðartækjum með því að setja þak á lántökur og hlutfall greiðslubyrði af tekjum til að hindra bólur.
3. október 2021
„Til að fá ferðafólk út af þjóðvegi eitt þarf að hafa eitthvað sem vekur athygli“
Jóhanna Magnúsdóttir vinnur að uppbyggingu á menningar- og kaffihúsi á Bakkafirði. Hún safnar fyrir verkefninu á Karolina fund.
3. október 2021
Borgar Þór Einarsson.
Aðstoðarmaður utanríkisráðherra skipaður varaframkvæmdastjóri Uppbyggingarsjóðs EES
Borgar Þór Einarsson, sem verið hefur aðstoðarmaður Guðlaugs Þórs Þórðarsonar frá árinu 2017, var tilnefndur sem varaframkvæmdastjóri Uppbyggingarsjóðs EES af íslenskum stjórnvöldum. Hann tekur við starfinu af fyrrverandi formanni Samfylkingarinnar.
1. október 2021
Katrín og Guðni Th. á Bessastöðum í morgun.
Katrín sagði forseta frá gangi viðræðna við Bjarna og Sigurð Inga
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna hélt til Bessastaða á fund forseta Íslands í morgun.
1. október 2021
Ísland nýtir sér stórveldakapphlaup Kína og Bandaríkjanna
Grund­vall­ar­stefnu­breyt­ing hefur átt sér stað hjá íslenskum stjórnvöldum gagn­vart Kína, að því er fram kemur í nýrri rannsókn um samskipti Íslands og Kína sem kynnt verður á morgun í Þjóðminjasafninu.
30. september 2021
Aron Einar Gunnarsson
Aron Einar segist vera saklaust fórnarlamb útilokunarmenningar KSÍ
Fyrirliði karlalandsliðsins í knattspyrnu segist draga þá ályktun að sjálfkjörin stjórn KSÍ hafi umboðslaus beitt sér fyrir því að honum yrði slaufað vegna „krafna sem byggjast á óljósum orðrómi um landsliðsmenn“. Hann segist aldrei hafa gerst brotlegur.
30. september 2021
Gestur á kosningavöku Framsóknar greindist með COVID-19
Einstaklingur sem var á kosningavöku Framsóknarflokksins um helgina hefur greinst með COVID-19.
28. september 2021
Árni Páll Árnason.
Árni Páll skipaður í stjórn Eftirlitsstofnunar EFTA
Fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar hefur gengt starfi varaframkvæmdastjóra Uppbyggingarsjóðs EES undanfarið. Hann hefur nú verið skipaður í stjórn ESA.
28. september 2021
Fyrstu tölur úr Reykjavík suður: Hvorki Sósíalistaflokkur né Miðflokkur ná inn manni
None
26. september 2021
Fyrstu tölur úr Reykjavík norður: Ásmundur Einar og Tommi á Búllunni inni
None
26. september 2021
Fyrstu tölur úr Suðvesturkjördæmi: Sjálfstæðisflokkur með yfir þriðjung talinna atkvæða
None
25. september 2021
Fyrstu tölur úr Norðausturkjördæmi: Framsókn fengið flest talin atkvæði
None
25. september 2021
Fyrstu tölur úr Suðurkjördæmi: Sjálfstæðisflokkur stærstur en Framsókn bætir við sig manni
None
25. september 2021
Fyrstu tölur úr Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins og Viðreisn fá menn
None
25. september 2021
Hugarvilla að Ísland sé miðja heimsins
Þau Baldur, Kristrún og Gylfi spjölluðu um Evrópustefnu stjórnvalda í hlaðvarpsþættinum Völundarhús utanríkismála.
23. september 2021
Sigríður Rut Júlíusdóttir hefur verið einn eigenda lögmannsstofunnar Réttar um árabil.
Sigríður Rut og María metnar hæfastar í embætti héraðsdómara
Sigríður Rut Júlíusdóttir og María Thejll hafa verið metnar hæfastar til að gegna embætti héraðsdómara í Reykjavík og Reykjanesi.
21. september 2021
Stúlkur í Rúmeníu færa kennara sínum blóm á fyrsta skóladeginum.
Langvarandi COVID sjaldgæft hjá börnum og unglingum
Sjaldgæft er að börn og unglingar finni fyrir einkennum COVID-19 í meira en tólf vikur, samkvæmt niðurstöður rýni á fjórtán rannsóknum um hið svokallaða langvarandi COVID.
17. september 2021
Liðin tíð að Bandaríkin veiti Íslandi aðstoð „vegna góðvildar“
Íslendingar þurfa tromp á hendi til að vekja áhuga Bandaríkjanna til að styðja landið diplómatísk í alþjóðasamfélaginu og veita viðskiptalegar eða efnahagslegar ívilnanir, að því er fram kemur í þættinum Völundarhús utanríkismála Íslands.
16. september 2021
Arnhildur Hálfdánardóttir fékk fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins í fyrra fyrir þáttaröðina Loftslagsþerapían. Hún er þar með síðasti handhafi þeirra verðlauna.
Hætta að veita fjölmiðlaverðlaun á degi íslenskrar náttúru
Algjör sprenging hefur orðið í umfjöllun fjölmiðla um loftslags- og umhverfismál og því telur umhverfis- og auðlindaráðuneytið ekki lengur þörf á að verðlauna miðla sérstaklega fyrir slíkan fréttaflutning.
16. september 2021
Bækur eru eins konar kjörheimili texta
Bókin Brim Hvít Sýn, samantekt tilrauna myndlistarkonunnar Jónu Hlífar með margvíslegt samspil texta og myndlistar, er væntaleg. Safnað er fyrir útgáfunni á Karolina fund.
12. september 2021
Borgþór hefur varla misst úr viku síðan hann byrjaði að skrifa fyrir Kjarnann fyrir um átta árum.
Fjögur hundruð fréttaskýringar í hús
Eftir átta ár er komið að þeim merku tímamótum að fjögur hundraðasta umfjöllun Borgþórs Arngrímssonar hefur litið dagsins ljós á Kjarnanum.
12. september 2021
Jón Sigurðsson er látinn
Jón Sigurðsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, ráðherra og Seðlabankastjóri, er látinn. Hann var 75 ára.
11. september 2021
Ákveðin hætta á frændhygli eða fyrirgreiðslu í litlum stjórnsýslum hjá smáríkjum
Í þættinum Völundarhús utanríkismála Íslands kemur fram að dregið hafi úr fyrirgreiðslu innan íslensku stjórnsýslunnar vegna þess að vinnubrögð hennar séu í meira mæli farin að taka mið af stjórnsýsluháttum á hinum Norðurlöndunum.
9. september 2021
Sigríður Dögg Auðunsdóttir, formaður BÍ.
Skorar á stjórnmálaflokkana að tryggja að á Íslandi fái þrifist óháðir fjölmiðlar
BÍ hvetur stjórnmálaflokka til að setja sér stefnu um hlutfall auglýsingafjármagns sem veitt er til erlendra miðla og að birta að kosningum loknum sundurliðun á því hve miklu fjármagni var varið til erlendra miðla annars vegar og íslenskra hins vegar.
9. september 2021