Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Áhugakona um hættulegar hugmyndir um breyttan heim gefur út skaldsögu
Moldviðri er fyrsta skáldsaga Sigurbjargar A Sæm. Hún safnar nú fyrir útgáfukostnaði á Karolina Fund.
6. júní 2021
Ráðherrarnir tveir sækjast eftir fyrsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
Guðlaugur Þór kærir framboð Áslaugar Örnu
Guðlaugur Þór og Áslaug Arna keppast um fyrsta sætið í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Nú hefur Guðlaugur Þór ásamt Diljá Mist Einarsdóttur, sem er aðstoðarmaður Guðlaugs og einnig í framboði, kært framboð Áslaugar Örnu.
3. júní 2021
Drífa Snædal er forseti ASÍ.
Miðstjórn ASÍ krefst þess að ferðaþjónusta verði ekki endurreist á grundvelli lakari kjara
Allt tal um að atvinnuleysisbætur séu óhóflega háar standast ekki skoðun að mati miðstjórnar ASÍ. Miðstjórnin hvetur bæði atvinnurekendur og fjölmiðla til að láta af „neikvæðri og beinlínis fordómafullri umfjöllun um atvinnuleitendur.“
2. júní 2021
Kristín Þorsteinsdóttir fyrrverandi ritstjóri Fréttablaðsins er á meðal umsækjenda um stöðu upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins.
Fyrrverandi ritstjórar sækjast eftir upplýsingafulltrúastöðu í ráðuneyti
Alls sækjast 34 einstaklingar eftir starfi upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins, sem auglýst var á dögunum.
1. júní 2021
Fjóla Sigríður
Langar að láta draum móður sinnar verða að veruleika
Fjóla Sigríður safnar fyrir uppskriftarbók en nýlega missti hún móður sína úr krabbameini. Í mörg ár töluðu þær mæðgur saman um að gefa út slíka bók sem yrði frábrugðin öllum öðrum bókum.
30. maí 2021
Gauti Jóhannesson ætlar ekki að taka 3. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi.
Gauti mun ekki taka sæti á lista á eftir Eyfirðingunum tveimur
Gauti Jóhannesson forseti sveitarstjórnar í Múlaþingi sóttist eftir því að leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi í haust, en hafnaði í 3. sæti í prófkjöri í gær. Hann segist ekki ætla að taka sæti á lista flokksins.
30. maí 2021
Guðrún Hafsteinsdóttir mun leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi til kosninga í haust.
Guðrún Hafsteinsdóttir leiðir Sjálfstæðisflokkinn í Suðurkjördæmi
Fyrrverandi formaður Samtaka iðnaðarins keyrði tæpa 6.000 kílómetra í prófkjörsbaráttu og leiðir Sjálfstæðisflokkinn í Suðurkjördæmi í næstu kosningum. Þingmennirnir Vilhjálmur Árnason og Ásmundur Friðriksson urðu í 2. og 3. sæti í prófkjöri flokksins.
30. maí 2021
Njáll Trausti Friðbertsson, hér ásamt Bryndís Haraldsdóttur samflokkskonu sinni, leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi í haust.
Njáll verður oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi
Njáll Trausti Friðbertsson verður oddviti sjálfstæðismanna í Norðausturkjördæmi í komandi kosningum. Í öðru sæti í prófkjöri flokksins varð Berglind Ósk Guðmundsdóttir lögfræðingur á Akureyri.
30. maí 2021
Rithöfundasambandið fordæmir ljóta aðför að æru rithöfunda og fréttafólks
„Það er með öllu ólíðandi að stundaðar séu ofsóknir, njósnir og skæruhernaður gegn fréttamönnum, rithöfundum og öðrum sem taka þátt í opinberri umræðu í samfélaginu,“ segir í ályktun RSÍ.
28. maí 2021
Stefnt er að hlutafjárútboði og skráningu Íslandsbanka í næsta mánuði.
Stefnt að útboði Íslandsbanka fyrir lok júní
Að öllu óbreyttu gæti hlutafjárútboð og skráning Íslandsbanka á markað farið fram fyrir lok næsta mánaðar, en Bankasýsla ríkisins og bankinn staðfesta áform sín um þetta í tilkynningu í dag.
27. maí 2021
Friðrik Jónsson
Friðrik Jónsson nýr formaður BHM
Nýr formaður Bandalags háskólamanna hefur verið kjörinn en hann tekur við af Þórunni Sveinbjarnardóttur.
25. maí 2021
Einar Vilberg Hjartarson ásamt syni sínum og nafna.
Einar Vilberg stefnir á stafræna heildarútgáfu á verkum sínum
Stefnt er að því að birta allar fjórar LP plötur tónlistarmannsins Einars Vilbergs Hjartarsonar á streymisveitum á netinu innan skamms. Hægt er að styrkja framtakið á Karolinafund.
23. maí 2021
Jón Sigurðsson, stjórnarformaður Stoða
Stoðir borga FME 3,7 milljónir í sáttargreiðslu
Fjárfestingafélagið Stoðir hf. mun greiða Fjármálaeftirliti Seðlabankans 3,7 milljónir króna fyrir að hafa ekki tilkynnt þegar það varð virkur eigandi í TM í fyrra.
21. maí 2021
Um miðjan júní er gert ráð fyrir að 60% þjóðarinnar hafi fengið að minnsta kosti fyrri skammt bólusetningar.
Dregið úr grímuskyldu og fjöldatakmarkanir færðar upp í 150 manns
Ný reglugerð tekur gildi á þriðjudag þar sem samkomutakmarkanir verða rýmkaðar. Fallið verður frá áformum um litakóðunarkerfi á landamærum og komufarþegum frá hááhættusvæðum verður ekki skylt að dvelja í sóttvarnahúsi.
21. maí 2021
Seðlabankinn hækkar vexti
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti um 0,25 prósentustig, þar sem efnahagshorfur hafa batnað og verðbólgan reynst þrálátari en áður var spáð.
19. maí 2021
Flosi Þorgeirsson
Lokaði sig af löngum stundum inni á baðherbergi með gítarinn
Hinn kunni gítarleikari Flosi Þorgeirsson hefur hafið upptökur á sinni fyrstu sólóplötu og safnar nú fyrir henni á Karolina Fund.
16. maí 2021
Drífa Snædal, forseti ASÍ.
„Af nógu að taka áður en höggvið er í sama knérunn um að laun séu of há“
Forseti ASÍ leggur til nokkrar lausnir áður en ráðamenn og fyrirtækjaeigendur hér á landi fara að gagnrýna slagorð verkalýðshreyfingarinnar „það er nóg til“.
14. maí 2021
Gróðureldar hafa verið tíðir á suðvesturhorninu undanfarna daga, enda hefur ekki rignt dropa úr lofti dögum saman og eldsmatur mikill. Mynd frá slökkvistarfi í Heiðmörk í upphafi mánaðar.
Hættustigi lýst yfir vegna gróðurelda – fólk hvatt til að sleppa því að grilla
Bann hefur verið lagt við því að fara með opinn eld allt frá Breiðafirði suður að Eyjafjöllum. Almenningur á því sama svæði er hvattur til þess að sleppa því að grilla þar til yfirstandandi þurrkatíð lýkur.
11. maí 2021
Women Empowerment – bók eftir Eddu Falak
„Kynþokki er allavega og við ættum ekki að vera hræddar við að sýna hann“
Edda Falak safnar nú fyrir bók sem ber nafnið „Women Empowerment“ á Karolina Fund.
9. maí 2021
Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Býður sig fram í 2. sæti – stefnir á að verða í framvarðasveit flokksins í Reykjavík
Brynjar Níelsson ætlar að bjóða fram krafta sína fyrir Sjálfstæðisflokkinn fyrir næstu kosningar en hann hefur verið á þingi síðan 2013.
8. maí 2021
Eldgos hófst í Geldingadölum í Fagradalsfjalli þann 19. mars síðastliðinn.
„Nýr ógnvaldur“ við heilsu manna kominn fram á suðvesturhluta Íslands
Lungnalæknir segir að lítið sé vitað um langtímaáhrif vegna gasmengunar í lágum styrk til lengri tíma og áhrif kvikugasa í mjög miklum styrk í skamman tíma á langtímaheilsu. Nauðsynlegt sé að rannsóknir hefjist sem fyrst.
7. maí 2021
Bólusetningar ganga nú mjög hratt fyrir sig á Íslandi og samhliða dregur úr takmörkunum.
Fjöldatakmarkanir hækkaðar í 50 manns frá og með næsta mánudegi
Opnunartími veitingastaða verður lengdur um klukkustund, leyfilegur fjöldi í verslunum tvöfaldast, fleiri mega vera í sundi og fara í ræktina. Grímuskylda verður hins vegar óbreytt.
7. maí 2021
Skálað á kaffihúsi í Danmörku.
Ýta við ferðaþjónustunni með 32 milljarða króna „sumarpakka“
Danska ríkisstjórnin ætlar að setja 1,6 milljarða danskra króna, um 32 milljarða íslenskra, í „sumarpakka“ til að örva ferðaþjónustu landsins.
7. maí 2021
Höfuðstöðvar Arion banka í Borgartúninu
Arion hagnast um 6 milljarða á þremur mánuðum
Þrátt fyrir lága vexti og efnahagssamdrátt var hagnaður Arion banka á fyrsta fjórðungi þessa árs mun meiri en á sama tímabili í fyrra.
5. maí 2021
Drífa Snædal er forseti ASÍ.
Skipting auðs í heiminum að verða eins ójöfn og hún varð verst á 19. öld
ASÍ segir það eitt mikilvægasta verkefni nýkjörins Alþingis og ríkisstjórnar í haust vera að draga úr ójöfnuði. ASÍ birti í dag áherslur sínar vegna þingkosninga 2021.
3. maí 2021