Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Jóhann K. Jóhannsson fréttamaður hefur verið ráðinn sem slökkviliðsstjóri í Fjallabyggð.
Fréttamaður á Stöð 2 ráðinn slökkviliðsstjóri í Fjallabyggð
Jóhann K. Jóhannsson fréttamaður á Stöð 2 hefur verið ráðinn slökkviliðsstjóri í Fjallabyggð. Hann starfaði tímabundið sem upplýsingafulltrúi almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, frá miðju síðasta ári og þar til nýlega.
18. mars 2021
Frá vinstri: Guðmundur Hafsteinsson, Kristján Ingi Mikhaelsson, Sara Björk Másdóttir og Björgvin Guðmundsson.
Íslenskt hugbúnaðarfyrirtæki fær fjármögnun frá bandarískum sjóði
Fractal 5, sem er íslenskt fyrirtæki sem vinnur að þróun nýs hugbúnaðar á sviði samskiptatækni, hefur lokið við 384 milljóna króna fjármögnun sem kemur meðal annars frá bandaríska vísisjóðnum Menlo Ventures.
16. mars 2021
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Bólusettum utan EES leyft að koma til landsins án takmarkana
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að leyfa öllum þeim sem framvísa gildum vottorðum um bólusetningu eða fyrri sýkingu af COVID-19 að sleppa skimun og sóttkví við komuna til landsins. Engu skiptir þá hvort farþegarnir séu frá EES eða ekki.
16. mars 2021
Björn Leví, Þórhildur Sunna og Álfheiður.
Björn Leví, Þórhildur Sunna og Álfheiður efst í prófkjörum
Úrslit í prófkjörum Pírata í þremur kjördæmum er lokið. Sameiginlegt prófkjör var í Reykjavík en Björn Leví Gunnarsson þingmaður hefur valið að leiða í Reykjavík suður.
13. mars 2021
Ragnar Þór hefur verið formaður VR frá árinu 2017.
Ragnar Þór endurkjörinn formaður VR
Formaður VR var endurkjörinn í formannskjöri sem lauk í dag. Þátttaka í formannskjöri hefur aldrei verið jafn mikil og nú.
12. mars 2021
Jón Baldvin Hannibalsson fyrrverandi utanríkisráðherra stefndi dóttur sinni og fjölmiðlamanni fyrir ummæli í viðtali um meint kynferðisbrot hans.
Sigmar sýknaður en tvenn ummæli Aldísar um Jón Baldvin dæmd ómerk
Tvenn ummæli Aldísar Schram um að Jón Baldvin Hannibalsson væri haldinn barnagirnd eru dæmd dauð og ómerk. Sigmar Guðmundsson fjölmiðlamaður var sýknaður í meiðyrðamáli Jóns Baldvins gegn honum og Aldísi.
12. mars 2021
Unnur Sverrisdóttir forstjóri Vinnumálastofnunar.
Greiðslur úr Ábyrgðarsjóði virðast ólöglegar
Vinnumálastofnun segir að greiðslur til fjögurra fyrrverandi starfsmanna Manna í vinnu virðist ekki hafa verið í samræmi við lög.
10. mars 2021
Það var margt um manninn í Hörpu síðasta föstudagskvöld. Gestir tónleika sem þar voru haldnir í Eldborgarsal eru hvattir til að mæta aftur í sýnatöku.
Tónleikagestum föstudagsins boðið í aðra skimun og þeir hvattir til að fara varlega
Ákveðið hefur verið að bjóða öllum þeim sem voru á tónleikum í Hörpu síðastliðið föstudagskvöld að mæta í aðra skimun fyrir COVID-19, til öryggis. Hópurinn er hvattur til að takmarka samskipti við aðra þar til niðurstaða liggur fyrir.
9. mars 2021
Róbert Marshall í launalaust leyfi til að einbeita sér að framboði
Frá því í mars í fyrra hefur Róbert Marshall starfað sem upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar. Hann vill nú komast aftur á þing.
9. mars 2021
Tvö ný smit staðfest
Sextán manns eru í einangrun vegna COVID-19. Tvö ný smit greindust í gær, bæði utan sóttkvíar. Yfir 1.500 einkennasýni voru tekin í gær.
9. mars 2021
Búið er að sótthreinsa snertifleti í verslun Hagkaups í Garðabæ, samkvæmt tilkynningu fyrirtækisins.
Starfsmaður Hagkaups í Garðabæ greindist með smit í gærkvöldi
Hagkaup segja frá því að starfsmaður sinn hafi greinst með COVID-19 í gærkvöldi. Almannavarnir svara því ekki hvort sá einstaklingur var sá eini sem greindist jákvæður fyrir veirunni í gær eða ekki.
9. mars 2021
Air Iceland Connect heyrir brátt sögunni til
Unnendur íslenskrar tungu hváðu þegar heiti Flugfélags Íslands var breytt í Air Iceland Connect vorið 2017. Síðar í mánuðinum verður innanlandsflug félagsins samþætt við vörumerki Icelandair og vörumerkið Air Iceland Connect lagt niður.
9. mars 2021
Fjöldi fólks sem var á tónleikum í Hörpu á föstudagskvöld verður skimaður í dag.
107 í sóttkví – sjö í einangrun
Á næstu klukkustundum mun það skýrast hvort að tekist hafi að koma í veg fyrir hópsýkingu í kringum tvo einstaklinga sem greindust með veiruna og voru utan sóttkvíar. Nokkrir dagar geta liðið frá smiti og þar til veiran finnst í fólki við sýnatöku.
8. mars 2021
Tvö smit af breska afbrigðinu
Síðustu daga hafa tveir greinst innanlands utan sóttkvíar með breska afbrigðið af COVID-19. Einn hinna smituðu fór á tónleika í Hörpu á föstudagskvöldið.
7. mars 2021
Starfsmaður Landspítalans með COVID-19
Upp hefur komið COVID-19 smit á Landspítalanum. Starfsmaður greindist með veiruna, en samkvæmt aðstoðarmanni forstjóra Landspítalans hafði hann ekki verið í útlöndum nýlega.
7. mars 2021
Íslandspóstur hagnast um 104 milljónir
Viðsnúningur var í rekstri Íslandspósts á síðasta ári, sem skilaði hagnaði í fyrsta skiptið í þrjú ár. Samkvæmt forstjóra fyrirtækisins létti endurskipulagning og niðurgreiðsla langtímalána umtalsvert á félaginu.
5. mars 2021
Óróapúlsinn mælist við Litla Hrút, suður af Keili.
Órói mælist á Reykjanesi
Eldgos er mögulega að hefjast á Reykjanesi. Það myndi ekki ógna byggð né vegasamgöngum. Óróapúls byrjaði að mælast kl. 14:20, en slíkir púlsar margra smárra jarðskjálfta mælast gjarnan í aðdraganda eldgosa. Síðast gaus á Reykjanesi á 13. öld.
3. mars 2021
Barokkbandið Brák safnar fyrir útgáfu plötu sem skilur eftir sig menningarleg verðmæti
Ný hljómplata Barokkbandsins Brákar nefnist Tvær hliðar/ Two Sides og verður tvöföld. Hljómsveitin safnar nú fyrir upptökum og útgáfu hennar á Karolina Fund og áætlar að platan komi út í lok árs 2021.
28. febrúar 2021
Ursula von der Leyen, framkvæmdastjóri Evrópusambandsins.
Samræmd bólusetningavottorð innan ESB gætu litið dagsins ljós eftir þrjá mánuði
Framkvæmdastjóri Evrópusambandsins sagði eftir fund leiðtoga þess í gær að það myndi taka „að minnsta kosti“ þrjá mánuði að þróa tæknilega útfærslu samræmdra bólusetningavottorða.
26. febrúar 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Talsvert um að fólk afþakki bólusetningu með bóluefni AstraZeneca
Sóttvarnalæknir telur enga ástæðu fyrir fólk til að afþakka eitt bóluefni umfram önnur líkt og talsverður hópur fólks hefur gert undanfarið.
25. febrúar 2021
Myndin sýnir fjölda skjálfta á síðustu klukkustundum eins og staðan var kl. 10.35 í morgun.
Staðfest: 5,7 stiga skjálfti – „Sterk jarðskjálftahrina gengur nú yfir Reykjanes og höfuðborgarsvæðið“
Stór jarðskjálfti, 5,7 stig, fannst vel á öllu suðvesturhorni landsins laust eftir klukkan 10 í morgun. Fjölmargir skjálftar hafa fylgt í kjölfarið.
24. febrúar 2021
Þorsteinn B. Friðriksson, stofnandi Plain Vanilla og Teatime
Teatime hættir starfsemi
Leikjafyrirtækið Teatime, sem var stofnað af einum af eigendum Plain Vanilla, hefur hætt starfsemi sinni og sagt upp öllum 16 starfsmönnum sínum.
23. febrúar 2021
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Allt að 50 manns mega koma saman – 200 áhorfendur á kappleikjum
Allt að 200 manns mega sækja viðburði eins og íþróttakappleiki og leikhússýningar frá og með morgundeginum, að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Almennar fjöldatakmarkanir samkomubanns fara úr 20 manns upp í 50 manns á morgun.
23. febrúar 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Þýðir ekki að við getum lifað „hinu villta góða lífi“
Þó að slakað verði á takmörkunum innanlands á næstu dögum þýðir það ekki að við getum farið að lifa „hinu villta góða lífi,“ segir sóttvarnalæknir.
22. febrúar 2021
Hljómsveit sem fæddist í millibilsástandi er orðin að líflegu jaðarpopp-verkefni
Fyrsta breiðskífa Supersport! er á leiðinni. Safnað er fyrir útgáfu hennar á Karolina Fund.
21. febrúar 2021