Færslur eftir höfund:

Ritstjórn Kjarnans

Kristín Þorsteinsdóttir, fyrrverandi aðalritstjóri 365 miðla, er á meðal umsækjenda um starfið.
Alls 45 vilja verða tíundi starfsmaðurinn í samskiptateymi Reykjavíkurborgar
Á meðal þeirra sem vilja stýra samskiptateymi á vegum Reykjavíkurborgar eru fyrrverandi stjórnendur ýmissa fjölmiðla. Launakostnaður við þá upplýsingafulltrúa sem þegar starfa hjá borginni er yfir 100 milljónir á ári.
11. janúar 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
1.200 skammtar af bóluefni Moderna væntanlegir á morgun
Fyrstu skammtarnir af bóluefni Moderna gegn COVID-19 eru væntanlegir til landsins á morgun. Fleiri skammtar munu svo berast reglulega næstu vikur.
11. janúar 2021
Sadiq Khan, borgarstjóri Lundúna.
Staðan í London tvísýn – þriðjungi fleiri á sjúkrahúsi en í fyrstu bylgju
Kórónuveiran breiðist nú stjórnlaust út í London og sjúkrahúsin eru við það að missa tökin og hætta að ráða við álagið.
8. janúar 2021
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Grænt ljós á hóptíma í ræktinni og íþróttakeppni frá 13. janúar
Tuttugu manns mega koma saman 13. janúar, að öllu óbreyttu. Ríkisstjórnin samþykkti í morgun nýja reglugerð heilbrigðisráðherra um takmarkanir í samfélaginu vegna sóttvarnaráðstafana.
8. janúar 2021
John Ossoff, nýkjörinn þingmaður öldungadeildar Bandaríkjaþings í Georgíu.
Ossoff vinnur – Demókratar ná meirihluta í öldungadeildinni
AP, CNN, New York Times, Washington Post og Fox News hafa allir lýst demókratann John Ossoff sigurvegara í kosningum til öldungadeildar Bandaríkjaþings í Georgíu.
6. janúar 2021
Biden sagði Trump að „stíga upp“ – Trump sagðist „elska“ mótmælendurna
Verðandi og núverandi forseti Bandaríkjanna hafa talað með mjög mismunandi hætti um öfgamennina sem hafa gert árás á Bandaríkjaþing.
6. janúar 2021
Stuðningsmenn Trumps ruddust inn í þinghúsið.
Ivanka Trump kallaði múginn „föðurlandsvini“
Ivanka Trump, dóttir Donalds Trump, kallaði múginn sem gerði aðsúg að þinghúsinu í Washington í dag, „föðurlandsvini“ á Twitter.
6. janúar 2021
Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno.
Twitter festir kaup á Ueno
Fyrirtækið Ueno, sem var stofnað utan um verkefnavinnu vefhönnuðarins Haraldar Þorleifssonar árið 2014, verður brátt hluti af Twitter. Kaupverðið hefur ekki verið gefið upp.
6. janúar 2021
Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur.
Fimm mega koma saman í Danmörku
Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, segir stjórnvöld neyðast til að grípa til hertari aðgerða vegna útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu. Samkvæmt nýjum reglum mega aðeins fimm koma saman í stað tíu áður.
5. janúar 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Þórólfur: Eigum að geta vonast eftir bóluefni fyrr en talið var
Reynsla okkar af því að meta hvort að bóluefni sé öruggt er ekki til staðar og á meðan engin trygging er fyrir hendi um að bóluefni kæmi fyrr hingað til lands ef Lyfjastofnun Íslands gæfi út bráðabirgðaleyfi ætti að flýta sér hægt, segir sóttvarnalæknir.
4. janúar 2021
Hræðileg hegðun Auðar, líðan Kristjáns Þórs, atvinnuleysi og öndun á ofurlaunum
Kjarninn rekur einn dýnamískasta umræðuvettvang landsins þar sem ýmiskonar pistlar og skoðanagreinar birtast á hverju ári. Hér eru þeir tíu sem voru mest lesnir á árinu 2020.
30. desember 2020
Bjarni Bendiktsson, fjármálaráðherra.
Formleg rannsókn hafin á samkomunni í Ásmundarsal
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur hafið formlega rannsókn á hugsanlegu broti á sóttvarnalögum í Ásmundarsal á Þorláksmessu. Meðal gesta í húsinu þegar lögreglan kom á vettvang var Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra.
30. desember 2020
Óvissuferð þjóðar, græðgi útgerða, COVID-19 og „örlítill grenjandi minnihluti“
Mest lesnu fréttir ársins á Kjarnanum snerust sumar um COVID-19 með einum eða öðrum hætti. Áhugi þjóðarinnar á öðrum stórum málum á hlaðborði samfélagsátaka var þó áfram til staðar.
29. desember 2020
Eltihrellir blaðamanns, lúsmý, kröfur flugmanna og svindl á hlutabótaleiðinni
Árið 2020 varð á endanum allt öðruvísi en flestir bjuggust við þegar það hófst. Mest lesnu fréttaskýringar ársins af innlendum vettvangi á Kjarnanum endurspegla það.
28. desember 2020
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Nýr þjónustusamningur við RÚV lítur dagsins ljós
Lögð verður áhersla á þjónustu við börn og ungmenni, m.a. til að efla lýðræðisvitund, auka miðla- og upplýsingalæsi og hvetja til þátttöku í dagskrárgerð og öðru skapandi starfi.
28. desember 2020
Stríðsrekstur gegn blaðamönnum, skortur á samstöðu, þöggun og það að skammast sín
Árið 2020 bauð upp á allskyns álitamál sem ollu deilum í samfélaginu. Á þeim flestum var tekið í leiðaraskrifum í Kjarnanum á árinu sem er nú að líða. Hér eru mest lesnu leiðarar ársins.
27. desember 2020
Mette Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur kom oft við sögu í fréttaskýringum Borgþórs Arngrímssonar á árinu.
Drottningarafmæli, handabönd, minkaklúðrið og rjómaterturáðherrann
Borgþór Arngrímsson hefur ritað reglulega pistla og fréttaskýringar, aðallega um dönsk og norræn málefni, í Kjarnann árum saman. Hér eru teknar saman nokkrar glefsur úr fréttaskýringum hans af dönskum og norrænum vettvangi á árinu sem er að líða.
25. desember 2020
Sníkjur drottningar, harmsaga, COVID-19 og norskur auðmaður
Komið var víða við í mest lesnu erlendu fréttaskýringum ársins 2020 á Kjarnanum.
24. desember 2020
Jólasaga: Litla stúlkan með eldspýturnar
None
24. desember 2020
Skipstjórinn á Júlíusi Geirmundssyni ákærður fyrir brot á sjómannalögum
Alls smituðust 22 af 25 áhafnarmeðlimum á togaranum af COVID-19. Þeir voru ekki sendir í land heldur skikkaðir til að vinna veikir. Lögreglan á Vestfjörðum hefur ákært skipstjórann.
23. desember 2020
Hörður Torfason flytur baráttutengda söngva sína
Í mars á næsta ári verða 50 ár liðin frá því að Hörður Torfason gaf út fyrstu plötu sína. Hann ætlar að minnast þess áfanga með því að gefa út söngva sem eiga það sameiginlegt að vera baráttutengdar vangaveltur.
20. desember 2020
Jólablað Vísbendingar kemur út á ný
Hægt verður að ná í jólaútgáfu áskriftarritsins Vísbendingar, sem inniheldur meðal annars ýmsar greiningar á árinu sem er að líða og viðtal við fyrrverandi Seðlabankastjóra, í næstu viku.
18. desember 2020
Rósa Björk gengin til liðs við þingflokk Samfylkingarinnar
Fyrrverandi þingmaður Vinstri grænna hefur nú gengið til liðs við Samfylkinguna.
16. desember 2020
Enginn sveiflujöfnunarauki næstu þrjá mánuði
Eiginfjárkröfur hjá fjármálafyrirtækjum verða ekki hækkaðar í nafni sveiflujöfnunar næsta ársfjórðunginn.
16. desember 2020
Þórhildur Ólöf Helgadóttir, forstjóri Íslandspósts.
Þórhildur Ólöf ráðin forstjóri Íslandspósts
Þórhildur Ólöf Helgadóttir hefur verið ráðin sem nýr forstjóri Íslandspósts, en hún hefur gegnt starfi framkvæmdastjóra fjármálasviðs þar síðan í fyrra. Hún er fyrsta konan sem sest í forstjórastólinn hjá Íslandspósti.
15. desember 2020