Færslur eftir höfund:

Sunna Valgerðardóttir

Framsókn kynnir frumvarp um verðtryggingu eftir helgi
Forsætisráðherra segir að 40 ára jafngreiðslulán muni brátt heyra sögunni til, nái frumvarp Framsóknarflokksins fram að ganga. Frumvarpið verður kynnt eftir helgi. Hann segir fylgi Framsóknarflokksins í könnunum óásættanlegt.
14. ágúst 2016
Gunnar Bragi Sveinsson er afar ósáttur með að forsætisráðherra hafi gefið út dagsetningu fyrir kjördag. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður flokksins, hefur sagt að hann vilji ekki haustkosningar.
Ólga innan Framsóknar vegna kosninga
Ráðherra Framsóknarflokksins og formaður fjárlaganefndar eru afar ósátt við ákvörðun forsætisráðherra að hafa ákveðið kjördag. Gunnar Bragi Sveinsson segir stjórnarmeirihlutann geta kallað saman nýtt þing og hætt við kosningar.
13. ágúst 2016
Steven Avery situr enn inni, en frænda hans verður sleppt úr fangelsi innan 90 daga.
Annar frændinn úr Making a Murderer náðaður
13. ágúst 2016
Fjórðungur þingmanna ætlar að hætta
Einn af hverjum fjórum sitjandi þingmönnum ætlar að hætta á þingi í haust. Þar af eru tveir ráðherrar, forseti Alþingis, tveir nefndarformenn, tveir þingflokksformenn og fjórir fyrrverandi ráðherrar. Allir þingmenn hafa nú gefið út ákvörðun sína.
13. ágúst 2016
Birgitta, Jón Þór og Ásta leiða lista Pírata
12. ágúst 2016
Hættir við einkasjúkrahús í Mosfellsbæ
Fjárfestar hafa fallið frá áformum um byggingu einkarekins sjúkrahúss í Mosfellsbæ.
12. ágúst 2016
Illugi hefur nokkra klukkutíma til að svara
Mennta- og menningarmálaráðherra er eini núverandi þingmaðurinn sem hefur ekki gefið upp ákvörðun sína um áframhaldandi þingsetu. Hann hefur frest til klukkan 16 í dag til að gefa kost á sér fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavíkurkjördæmunum.
12. ágúst 2016
Tíu verstu ummæli Donalds Trump
11. ágúst 2016
Karl Garðarsson vill leiða lista Framsóknar
11. ágúst 2016
Vill tryggja að lögin verndi heilbrigðiskerfið
Formaður velferðarnefndar segir að ganga verði úr skugga um að íslensk lög tryggi að heilbrigðiskerfi landsins sé ekki ógnað eftir þörfum fjárfesta. Meginfjárfestirinn að baki einkasjúkrahúsi í Mosfellsbæ vill ekki tjá sig um málið.
11. ágúst 2016
Kosningabarátta flokkanna er hafin. Eins og er bendir allt til þess að ellefu flokkar bjóði fram í næstu Alþingiskosningum.
„Kjósið mig“
Brátt verður kosið til Alþingis og stjórnmálamenn eru farnir að setja sig í slíkar stellingar. Loforðin spretta fram, sumir útiloka samstarf við tiltekna flokka og aðrir vilja samsama sig þeim sem njóta mikils fylgis. Kjarninn tók saman nokkur dæmi.
10. ágúst 2016
Gunnar Bragi segir engan geta boðið sig fram gegn Sigmundi
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir engan framsóknarmann geta boðið sig fram gegn sitjandi formanni. Hann vill fá Sigmund Davíð af krafti inn í baráttuna á ný. Hann segir að dagsetning fyrir kosningar veiti stjórnarandstöðunni vopn í hendur.
10. ágúst 2016
Ögmundur Jónasson, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar.
Skattaskjól skoðuð á nefndarfundi
Viðbrögð stjórnvalda við skattsvikum Íslendinga og skattaskjólum verða rædd á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á morgun. Starfshópur fjármálaráðherra skilaði skýrslu um skattaskjól í lok júní. Formaður nefndarinnar hefur ekki séð skýrsluna.
9. ágúst 2016
Illugi Gunnarsson, Gunnar Bragi Sveinsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hafa skipað um 190 nefndir í sínum ráðuneytum á kjörtímabilinu.
563 nefndir ríkisstjórnarinnar fyrir 1,1 milljarð
Ríkisstjórnin hefur skipað 536 nefndir á kjörtímabilinu. Menntamálaráðherra hefur skipað flestar, 150, en utanríkisráðherra fæstar, sjö. Félagsmálaráðherra hefur eytt mestu fé í sínar nefndir, 437 milljónum króna.
8. ágúst 2016
400 atkvæði á bak við 105 frambjóðendur
Tæplega 400 hafa kosið í prófkjöri Pírata á höfuðborgarsvæðinu, þar sem 105 manns eru í framboði. Ef allir frambjóðendur hafa kosið gerir það fjórðung af atkvæðunum. 58 hafa kosið í Suðurkjördæmi þar sem 25 eru í framboði.
8. ágúst 2016
Eitrað í skólastofu í Venezúela vegna zíkaveirunnar.
Zíkaveiran ekki eins mikil ógn við Rio og talið var
7. ágúst 2016
Flestir ferðamenn hér á landi eru frá Bandaríkjunum og hefur þeim fjölgað mikið á milli ára.
Tæp milljón ferðamanna á þessu ári
Erlendum ferðamönnum í Leifsstöð í júlí fjölgaði um rúm 30 prósent á milli ára. Fjöldi Bandaríkjamanna á landinu nær tvöfaldaðist á tímabilinu. Ferðum Íslendinga til útlanda fjölgaði um fjórðung.
5. ágúst 2016
Styður Sigmund en útilokar ekki formannsframboð
Eygló Harðardóttir segist styðja Sigmund Davíð Gunnlaugsson sem formann Framsóknarflokksins. Hún útilokar þó ekki að bjóða sig fram sem formann, en hefur ekki tekið ákvörðun um hvort hún gefi kost á sér áfram til forystustarfa.
5. ágúst 2016
Tíu staðreyndir um haustkosningar
5. ágúst 2016
Eygló Harðardóttir, ritari Framsóknarflokksins, hefur ekki viljað tjá sig við Kjarnann eftir að hún sagðist hafa verið í „slagsmálum“ við Bjarna Benediktsson um fjárveitingar til velferðarmála.
Framsóknarflokkur boðar til funda vegna kosninga
Haustfundur miðstjórnar Framsóknar verður í byrjun september. Eygló Harðardóttir hefur ekki ákveðið hvort hún myndi fara gegn Sigmundi.
5. ágúst 2016
Um 9.000 manns hafa sótt sér smáforritið Study Cake, sem er hannað til að auka og bæta lestur ungs fólks.
Afþakka útrásarpeninga og fara aftur í skóla
Framleiðendur smáforritsins Study Cake hafa afþakkað 35 milljónir frá fjárfestum sem áttu meðal annars að koma vörunni á markað í Bretlandi. Þremenningarnir ætla aftur í skóla. Um 9.000 manns hafa sótt sér smáforritið, sem stuðlar að auknum lestri barna.
4. ágúst 2016
Þó að enn sé ekki komin fram dagsetning fyrir kosningar koma reglulega fram ný nöfn sem vilja gefa kost á sér til þings á næsta kjörtímabili.
Fjöldi nýrra frambjóðenda vill á þing
Fjöldi nýrra frambjóðanda hyggst bjóða sig fram í komandi Alþingiskosningum. Helmingur sitjandi flokka heldur prófkjör og helmingur stillir upp. Fyrrverandi þingmaður Hreyfingarinnar íhugar framboð fyrir Samfylkingu.
4. ágúst 2016
Píratar skoða kosninga-Pokéstop
Þingflokksformaður Pírata segir hugmyndir uppi um að þróa sérstakan kosninga-Pokémon til að lokka ungt fólk á kjörstað.
4. ágúst 2016
„Orkustofnun fær ekki meiri athygli en aðrir“
Formaður verkefnisstjórnar rammaáætlunar ætlar ekki að tjá sig um gagnrýni Orkustofnunar fyrr en allar umsagnir eru komnar fram. Hann segir líklega margar góðar ábendingar í skýrslu OS, en stofnunin fái ekki meiri athygli en aðrir.
3. ágúst 2016
Búrfellsvirkjun Landsvirkjunar
Orkustofnun tætir í sig skýrslu um rammaáætlun
Verkefnisstjórn rammaáætlunar er harðlega gagnrýnd af Orkustofnun í nýrri skýrslu. Stofnunin segir vinnu hópsins verulega ábótavant, lögum sé ekki fylgt nægilega vel, mat á virkjanakostum byggi á þröngu sjónarhorni, flokkun handahófskennd og órökstudd.
2. ágúst 2016