Færslur eftir höfund:

Sunna Valgerðardóttir

Níu þingmenn ætla að hætta
Níu sitjandi þingmenn, þar af einn ráðherra, nefndarformaður og forseti Alþingis, ætla að hætta á þingi eftir núverandi kjörtímabil. Tveir öflugir Framsóknarmenn úr Reykjavíkurkjördæmi norður ætla segja skilið við Alþingi.
2. júní 2016
Samfylkingin fær nýjan formann á föstudag. Mjótt virðist vera á munum milli Oddnýjar Harðardóttur og Magnúsar Orra Schram, ef marka má fjölda stuðningsmanna.
Þungavigtarfólkið skiptist á milli Magnúsar og Oddnýjar
Enginn núverandi þingmaður eða borgarfulltrúi Samfylkingarinnar hefur lýst yfir stuðningi við framboð Helga Hjörvar, þingflokksformanns. Árni Páll Árnason ætlar ekki að lýsa opinberlega yfir stuðningi við neinn frambjóðanda.
1. júní 2016
Hildur Þórðardóttir gefur kost á sér til embættis forseta Íslands.
Tíu staðreyndir um Hildi Þórðardóttur
1. júní 2016
Sveinbjörg Birna ætlar ekki að snúa aftur úr leyfi fyrr en innri endurskoðun er lokið. Júlíus Vífill sagði af sér sem borgarfulltrúi í kjölfar Panamaskjalanna.
Innri endurskoðun borgarinnar vegna Panamaskjala í fullum gangi
Innri endurskoðandi Reykjavíkurborgar vinnur nú að skoðun á siðareglum, reglum um hagmunatengslaskráningu og aukastörfum borgarfulltrúa í kjölfar Panamaskjalanna. Einnig verður upplýsingagjöf í innherjaskráningu skoðuð. Enginn tímarammi er á verkefninu.
30. maí 2016
Biskupi Íslands finnst óeðlilegt ef næsti forseti stendur utan þjóðkirkjunnar.
Tveir frambjóðendur utan þjóðkirkjunnar
Guðni Th. Jóhannesson og Ástþór Magnússon eru ekki í þjóðkirkjunni. Báðir eru þó trúaðir. Ástþór skipti um trúfélag þegar hann giftist og Guðni hætti í kaþólsku kirkjunni eftir viðbrögð hennar við kynferðisbrotum. Biskup vill hafa forseta í þjóðkirkjunni.
29. maí 2016
Ný tegund af apaþrautatré, eða apahrelli, hefur uppgötvast á eyju í Kyrrahafi eftir 17 ára rannsóknarstarf.
Nýr apahrellir fyrsta nýja trjátegundin í 47 ár
Vísindamenn fundu nýja trjátegund í Nýju-Kaledóníu eftir 17 ára rannsóknarstarf. Ekki hefur fundist ný trjátegund í heiminum í 47 ár. Tréð er af sömu ætt og apahrellir, eða apaþrautatré.
28. maí 2016
Guðmundur Ari, Oddný, Helgi og Magnús hafa undanfarið ferðast saman um landið og kynnt sig fyrir flokksmönnum.
Fólkið sem ætlar að bjarga Samfylkingunni
Formannsefni Samfylkingarinnar eru öll með sínar leiðir til að bjarga flokknum. Meðal þeirra er útilokun á samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn, skattkerfisbreytingar, breyting á nafni flokksins og aukin völd til flokksmanna.
28. maí 2016
Ástþór Magnússon, Sturla Jónsson, Halla Tómasdóttir, Guðni Th. Jóhannesson, Elísabet Kristín Jökulsdóttir, Davíð Oddson og Andri Snær Magnason mættu í HR í dag.
Forsetaframbjóðendur mætast í HR
Sjö forsetaframbjóðendur mættu til hádegisfundar í Háskólanum í Reykjavík í dag til að ræða stjórnarskrármál. Hver lýsti sinni skoðun á málinu og Kjarninn var á staðnum.
26. maí 2016
Guðrún Margrét Pálsdóttir gefur kost á sér til embættis forseta Íslands.
Tíu staðreyndir um Guðrúnu Margréti Pálsdóttur
25. maí 2016
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, kynnti niðurstöður ítarlegrar könnunar Gallup á stöðu leigjenda og eigenda húsnæðis í morgun.
80 prósent óánægð með húsnæðismarkaðinn
Yfir 80 prósent Íslendinga eru óánægðir með framboðið á húsnæðismarkaðnum og mikill meirihluti leigjenda segist vilja eiga eigið húsnæði. Húsnæðismálaráðherra kynnti niðurstöður ítarlegrar könnunar Gallup í morgun.
25. maí 2016
Ríkisráðsfundur 1988: Svavar Gestsson, Ólafur Ragnar Grímsson, Jóhanna Sigurðardóttir, Guðmundur Bjarnason, Steingrímur Hermannsson, Vigdís Finnbogadóttir forseti Íslands, Jón Baldvin Hannibalsson, Halldór Ásgrímsson, Jón Baldvin Hannibalsson.
Hálfur milljarður í eftirlaun til ráðherra og þingmanna
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins greiddi hálfan milljarð króna í eftirlaun til 231 fyrrverandi þingmanna í fyrra. Meðaleftirlaun 48 fyrrverandi ráðherra voru 330.000. Taki fólk annað starf á vegum ríkisins dragast eftirlaunin frá launum.
24. maí 2016
Ólafur Ólafsson er talinn slasaður á hrygg og hálsi eftir að þyrla hans brotlenti á Hengilsvæðinu í gærkvöld.
Ólafur slasaður eftir að þyrlan hans brotlenti
Ólafur Ólafsson, athafnamaður og vistmaður á Vernd, er talinn slasaður á hrygg og hálsi eftir að þyrla hans brotlenti á Hengilsvæðinu í gærkvöld. Fangelsismálastjóri segir að vistmenn eigi að vera komnir inn klukkan 23 um helgar.
23. maí 2016
Sturla Jónsson býður sig fram til embættis forseta Íslands.
Tíu staðreyndir um Sturlu Jónsson
23. maí 2016
Elísabet Kristín Jökulsdóttir býður sig fram til forseta Íslands.
Tíu staðreyndir um Elísabetu Jökulsdóttur
22. maí 2016
Vigdís Hauksdóttir segir að fólk komi reglulega til hennar og gefi henni tips um spillingu í kerfinu.
Vigdís sakar embættismenn um lögbrot og spillingu
Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, segir að ein ástæða fyrir óhagræði í innkaupum ríkisins sé spilling embættismanna. Hún vill þó ekki nefna einstök dæmi eða um hvaða stofnanir ræðir en ætlar að skrifa um „þetta allt“ þegar hún hættir á þingi.
21. maí 2016
Ástþór Magnússon gefur kost á sér til embættis forseta Íslands.
Tíu staðreyndir um Ástþór Magnússon
21. maí 2016
Sturla Jónsson, Hildur Þórðardóttir, Ástþór Magnússon, Guðni Th. Jóhannesson, Elísabet Kristín Jökulsdóttir, Guðrún Margrét Pálsdóttir, Andri Snær Magnason, Davíð Oddsson og Halla Tómasdóttir.
Níu manns búast við forsetavottorðum
Yfirkjörstjórnir eru nú í óða önn við að afhenda vottorð til forsetaframbjóðenda eftir talningu á meðmælendaskrám. Allt bendir til þess að níu frambjóðendur verði á kjörseðlinum í júní.
20. maí 2016
Alþingi hefur nú tuttugu almenna þingfundardaga til stefnu til að samþykkja 49 stjórnarfrumvörp sem bíða afgreiðslu.
Stóru málin bíða og þingklukkan tifar
49 stjórnarfrumvörp bíða samþykktar á Alþingi, en 14 eru enn ekki komin inn til þingsins. Búið er að samþykkja 36 stjórnarfrumvörp á núverandi þingi. Ólöf Nordal hefur lagt fram flest mál. Ekkert bólar á dagsetningu fyrir kosningar.
20. maí 2016
Davíð Oddsson getur ekki afsalað sér launum sem forseti Íslands. Hann ræður hins vegar hvað hann gerir við launin sín, nái hann kjöri.
Forseti getur ekki afsalað sér launum
Hvorki ráðherrar né forseti Íslands geta afsalað sér launum fyrir vinnu sína. Skrifstofustjóri Kjara- og mannauðssýslu ríkisins segir að ríkinu beri að greiða embættismönnum laun. Ögmundur Jónasson segist hafa afsalað sér ráðherralaunum í fjögur ár.
18. maí 2016
Þriðjungi þjóðarinnar finnst forsetaembættið nauðsynlegt
Um 30 prósent þjóðarinnar finnst forsetaembættið nauðsynlegt fyrir íslenskt samfélag. Tveimur af hverjum þremur finnst það mikilvægt. Næstum því þriðjungi finnst það skipta litlu máli, er fram kemur í nýrri könnun Maskínu.
18. maí 2016
Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra hefur boðað töluverðar breytingar á Lánasóði íslenskra námsmanna.
Ekkert bólar á LÍN frumvarpi
Frumvarp Illuga Gunnarssonar um breytingar á lögum um LÍN er enn í kostnaðarmati á milli fjármálaráðuneytisins og menntamálaráðuneytisins. Til stóð að klára frumvarpið fyrir meira en tveimur vikum. LÍN skilaði milljarðaafgangi á síðasta rekstrarári.
18. maí 2016
Bessastaðir þurfa fyrirliða og móður
Halla Tómasdóttir býður sig fram til embættis forseta Íslands. Kjarninn ræddi við hana um framboðið og stefnumálin.
16. maí 2016
Ekki síðra að skapa söguna en skrifa hana
Guðni Th. Jóhannesson býður sig fram til embættis forseta Íslands. Kjarninn ræddi við hann um framboðið og stefnumálin.
15. maí 2016
Ísland er eins og illa uppalið barn
Andri Snær Magnason gefur kost á sér í embætti forseta Íslands. Kjarninn ræddi við Andra Snæ um framboðið og stefnumálin.
14. maí 2016
Davíð Oddsson, Guðrún Margrét Pálsdóttir, Hildur Þórðardóttir, Elísabet Kristín Jökulsdóttir, Sturla Jónsson, Andri Snær Magnason, Halla Tómasdóttir, Guðni Th. Jóhannesson og Ástþór Magnússon skiluðu í ráðhúsið dag. Magnús I. Jónsson skilaði á Suðurlandi.
Tíu skiluðu undirskriftum
Tíu forsetaframbjóðendur skiluðu undirskriftum meðmælenda til yfirkjörstjórnar í Ráðhúsinu í Reykjavík í dag. Frestur til þess rann út klukkan 15. Þrír frambjóðendur skiluðu ekki og einn hefur dregið framboð sitt til baka.
13. maí 2016