Færslur eftir höfund:

Sunna Valgerðardóttir

Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar, og Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, eru bæði bjartsýn á að flokkar þeirra njóti brautargengi í komandi kosningum.
Flokkur fólksins og Alþýðufylkingin ætla í öll kjördæmi
Flokkur fólksins og Alþýðufylkingin ætla að bjóða fram til Alþingis í öllum kjördæmum. Formenn eru bjartsýnir á komandi kosningar. Alls ætla 11 framboð að bjóða fram í öllum kjördæmum.
10. júlí 2016
Misnotkun á sterkum verkjalyfjum getur haft alvarlegar afleiðingar. Þeir sem eru háðir slíkum lyfjum eru 40 sinnum líklegri til að þróa með sér heróínfíkn.
Lyfjateymi Landlæknis rannsakaði 36 dauðsföll í fyrra
Sterk verkjalyf fundust í helmingi látinna einstaklinga sem rannsakaðir voru af lyfjateymi Landlæknis í fyrra. Þeir sem eru háðir sterkum verkjalyfjum eru 40 sinnum líklegri til að verða heróínfíklar. Notkun sterkra verkjalyfja hefur aukist hér á landi.
8. júlí 2016
Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra hefur ekki viljað ákveða tiltekna dagsetningu fyrir komandi kosningar þar til yfirsýn fæst um þá daga sem framundan eru á Alþingi í ágúst.
Engin kosningadagsetning fyrr en í haust
Engin dagsetning fyrir kosningar verður ákveðin fyrr en þing verður hafið á ný. Framsóknarmenn vilja ekki ákveða dagsetningu fyrr en mál eru afgreidd. Frumvarp um afnám verðtryggingar er væntanlegt. Sigmundur Davíð ætlar að halda áfram.
8. júlí 2016
Ungar konur í yfirþyngd eru líklegastar til að hafa óheilbrigt viðhorf til eigin mataræðis.
Konur tvöfalt líklegri til að hafa óheilbrigt viðhorf gagnvart mat
Konur eru tvöfalt líklegri til að hafa óheilbrigð viðhorf gagnvart mat heldur en karlar. Eftir því sem fólk er óánægðara með eigin líkamsþyngd eykur líkur á óheilbrigðu viðhorfi gagnvart eigin mataræði. Þetta eru niðurstöður nýrrar íslenskrar rannsóknar.
7. júlí 2016
Helga Þórðardóttir, formaður Dögunar, segir málefni flokksins tilbúin en kjördæmaráð geti síðan lagt áherslu á sín málefni.
Dögun býður fram í öllum kjördæmum
Dögun ætlar að bjóða fram til Alþingis í annað sinn í komandi kosningum. Flokkurinn hefur mælst með undir eitt prósenta fylgi. Formaðurinn vonast til þess að kosningar munu ekki snúast um skoðanakannanir eins og í forsetakosningum.
6. júlí 2016
Dagsljós er titlað sem verkefni áhugamanna um réttlæti í Al Thani málinu. Kaupþingsmenn standa að baki verkefninu.
Áhugamenn um réttlæti í Al-Thani máli opna gagnaveitu
Áhugamenn um réttlæti í Al Thani málinu hafa opnað síðu sem nefnist Dagsljós. Sakborningarnir eru á bak við síðuna en Freyr Einarsson er verkefnisstjóri. „Við ætlum að setja inn öll gögn málsins til að þau komi fram í dagsljósið,“ segir Freyr.
5. júlí 2016
Sjálfstæðisflokkurinn fékk tæpar 50 milljónir í styrki frá sveitarfélögum og lögaðilum árið 2014. Píratar fengu tæpar 1,2 milljónir.
Sjálfstæðisflokkur fékk langhæsta styrki
Framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins gefur ekki upp hve stór hluti hefur verið endurgreiddur af styrkjum frá FL Group og Landsbanka. Samfylking ætlar ekki að endurgreiða neitt. Sjálfstæðisflokkur fékk langhæsta styrki árið 2014.
5. júlí 2016
Brynhildur (A), Einar K. (D), Frosti (B), Hanna Birna (D), Helgi Hrafn (Þ), Katrín (S), Kristján (S), Páll Jóhann (B), Róbert (A), Sigrún (B), Vigdís (B) og Ögmundur (V) ætla öll að hætta á Alþingi.
Framsókn missir flesta þingmenn burt
Flestir þingmenn sem ætla að hætta eftir þetta kjörtímabil eru í Framsóknarflokknum. Aðeins einn þingmaður innan VG ætlar að hætta. Sjálfstæðisflokkur missir reynslumikla þingmenn frá borði.
4. júlí 2016
Ekki er komin dagsetning fyrir kosningar í haust, en búist er við því að þær fari fram í október.
Misríkir flokkar á leið í baráttu
Fjárhagsstaða stjórnmálaflokkanna er misgóð fyrir komandi kosningar. Flestir flokkar hafa unnið að því að borga niður skuldir og safna fé. Píratar eru skuldlausir og ætla að reka margfalt dýrari kosningabaráttu en síðast.
4. júlí 2016
Helgi Helgason formaður segir flokkinn hafa fengið fjölmargar stuðningsyfirlýsingar frá Íslendingum á Norðurlöndunum.
Þjóðernisflokkur ætlar að bjóða fram í öllum kjördæmum
Íslenska þjóðfylkingin ætlar að bjóða fram í öllum kjördæmum í komandi Alþingiskosningum. Flokkurinn leggur áherslu á herta innflytjendalöggjöf og bann við iðkun íslam. Formaður flokksins segist ekki vilja tvímenningu í landinu. Aðalfundur var í fyrradag.
1. júlí 2016
Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í dag
Gífurlegur munur á launum innan sama geira
Margfaldur munur er á milli hæstu og lægstu launa einstaklinga eftir flokkum, samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar verslunar.
1. júlí 2016
Davíð með hærri laun en allir frambjóðendur til samans
Frjáls verslun og DV birta tekjur nokkur þúsund Íslendinga í dag.
1. júlí 2016
Júlíus Vífill Ingvarsson sagði af sér sem borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins eftir fjórtán ára starf þegar nafn hans kom upp í Panamaskjölunum.
Úttekt vegna Júlíusar birt í ágúst
Búist er við niðurstöðum úttektar innri endurskoðanda borgarinnar vegna Júlíusar Vífils Ingvarssonar, fyrrverandi borgarfulltrúa, í ágúst. Áliti vegna Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur var skilað í gær. Hún snýr nú aftur til starfa í borgarstjórn.
30. júní 2016
Farið er yfir stöðu barna, kvenna, innflytjenda, hælisleitenda, eldra fólks og fatlaðs fólks í skýrslunni.
Skýrsla um mannréttindi á Íslandi
Innanríkisráðuneytið óskar nú eftir athugasemdum vegna skýrsludraga um stöðu mannréttindamála á Íslandi sem send verða Sameinuðu þjóðunum. Ráðuneytið hefur birt drög að skýrslu á vef sínum þar sem farið er yfir stöðu mála.
29. júní 2016
Einar Brynjólfsson framhaldsskólakennari leiðir lista Pírata í Norðausturkjördæmi.
Tveir framboðslistar klárir í Norðausturkjördæmi
Framboðslistar Vinstri grænna og Pírata í Norðausturkjördæmi hafa nú litið dagsins ljós. Framhaldsskólakennari frá Akureyri leiðir lista Pírata eftir kosningu flokksmanna. Björn Þorláksson segir klíkuskap hafa ráðið því að hann hafnaði neðarlega á lista.
28. júní 2016
43 óupplýst mannshvörf hafa verið skráð hjá lögreglu síðan árið 1970.
„Horfinna manna skrá“ á teikniborði lögreglu
Drög hafa verið lögð að sérstakri „horfinna manna skrá“ lögreglu og tengja hana við LÖKE. Sérsveit ríkislögreglustjóra var vopnuð í meirihluta verkefna í fyrra. Konur eru fimm prósent lögreglumanna ríkislögreglustjóra, er fram kemur í ársskýrslu RLS.
27. júní 2016
Katrín Jakobsdóttir, Oddný Harðardóttir, Benedikt Jóhannesson og Birgitta Jónsdóttir
Stjórnarandstaða óttast uppgang öfgaafla í Evrópu
Stjórnarandstöðuleiðtogar óttast uppgang öfgaafla í Evrópu eftir Brexit. Fyrrverandi utanríkisráðherra segir niðurstöðuna engin áhrif hafa á Ísland, sem sé besta þjóð í heimi og standi hvort eð er utan ESB.
24. júní 2016
Lilja Dögg Alfreðsdóttir utanríkisráðherra segir að það sé alltaf jákvætt að leyfa fólki að kjósa, sama hver niðurstaðan verður.
Íslenskir ráðamenn bregðast við Brexit
Utanríkisráðherra segir jákvætt að leyfa fólki að kjósa í þjóðaratkvæðagreiðslum og úrsögn Breta úr ESB geti líka styrkt samkeppnisstöðu. Bjarni Benediktsson segir aðild Íslands að ESB nú enn fjarlægari hugmynd.
24. júní 2016
Hafsteinn Þ. Hauksson, Ólafur Þ. Harðarson, Þorgerður Einarsdóttir, Guðmundur Hálfdánarson og Valgerður Jóhannsdóttir ræddu um forsetann í dag.
„Líkurnar á tapi eru ákaflega litlar“
Sérfræðingar við HÍ sammælast um að það sé ólíklegt að Guðni Th. Jóhannesson verði ekki næsti forseti. Ólafur Ragnar Grímsson, kosningabaráttan og framtíð embættisins var rædd á fundi í dag.
23. júní 2016
Sindri Sigurgeirsson, formaður BÍ, Þórarinn Ingi Pétursson, formaður Landssamtaka sauðfjárbænda, Arnar Árnason, formaður Landssambands kúabænda, og Gunnar Þorgeirsson, formaður Sambands garðyrkjubænda, eru allir á einu máli um að samningar skulu standa.
Formenn innan BÍ standa með búvörusamningum
Formenn stærstu aðildarfélaga innan Bændasamtaka Íslands segjast allir standa með búvörusamningunum. Þeir setja spurningamerki við aðferðir stjórnsýslunnar og velta upp hvort ráðherrar hafi verið umboðslausir við undirritun.
13. júní 2016
Alþingi setti lög á aðgerðir flugumferðarstjóra í vikunni. Það er í fimmtánda sinn sem slíkt er gert síðan árið 1985. Vinnumarkarðsfræðingur segir að greinilegt sé að eitthvað mikið sé að vinnumarkaðnum.
Greinilega eitthvað mikið að vinnumarkaðnum
Vinnumarkaðsfræðingur segir að endurskoða þurfi verklag í kringum kjarasamninga í ljósi endurtekinna verkfalla afmarkaðra hópa. Forsætisráðherra tekur í svipaðan streng. Lög á flugumferðarstjóra eru þau 15. síðan árið 1985.
10. júní 2016
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ætlar að bjóða sig fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokks í Norðvesturkjördæmi. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Magnús Lyngdal Magnússon og Elliði Vignisson hafa verið sterklega orðuð við framboð.
Stór nöfn hugleiða framboð fyrir Sjálfstæðisflokk
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, aðstoðarmaður innanríkisráðherra, ætlar að bjóða sig fram til Alþingis fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Magnús Lyngdal hefur verið sterklega orðaður við framboð fyrir flokkinn. Elliði Vignisson íhugar einnig framboð.
6. júní 2016
Ragnheiður Ríkharðsdóttir og Guðlaugur Þór Þórðarsson verða ekki samflokksmenn á næsta þingi. Ekki liggur fyrir hvort Ragnheiður ætli að bjóða sig fram fyrir Viðreisn eða hvort hún ætli að hætta á þingi.
Fylgi Sjálfstæðisflokks minnkar og fylgi Viðreisnar eykst
Sjálfstæðisflokkur og Píratar mælast með um 28 prósenta fylgi í nýrri kosningaspá. Viðreisn bætir við sig og er komin með 5,8. Formaðurinn segir þetta góðar fréttir og brátt verði listar mannaðir. Ragnheiður Ríkharðsdóttir er orðuð við flokkinn.
6. júní 2016
Davíð Oddsson býður sig fram til embættis forseta Íslands.
Tíu staðreyndir um Davíð Oddsson
3. júní 2016
Allir þingmenn Pírata eru flutningsmenn þingsályktunartillögunnar.
Píratar vilja slíta samningi við kirkjuna
Þingflokkur Pírata vill að ríkisstjórnin segi upp samningi ríkisins við þjóðkirkjuna um laun presta og kirkjujarðir. Ríkið hefur greitt yfir 33 milljarða til kirkjunnar frá því að samkomulagið tók gildi árið 1997.
2. júní 2016