Færslur eftir höfund:

Sunna Valgerðardóttir

Tíu staðreyndir um Guðna Th. Jóhannesson
1. ágúst 2016
Ásókn í kvikmyndahús jókst mikið í hruninu, en bíó er ein ódýrasta afþreying sem völ er á.
Kvikmyndahúsum fækkað um helming
Fjöldi kvikmyndahúsa á landinu hefur dregist saman um helming síðan árið 1995. Íslendingar fóru mun meira í bíó í hruninu. Að meðaltali eru um 14 myndir frumsýndar í hverjum mánuði.
31. júlí 2016
Tíu staðreyndir um titringinn innan lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu
31. júlí 2016
TIL SÖLU: Mikill fjöldi sumarhúsa er til sölu um þessar mundir. Á bilinu 550 til 580 sumarhús eru skráð á fasteignasöluvefi MBL og Vísis.
Þúsund ný sumarhús á þriggja ára fresti
Fjöldi sumarhúsa hefur aukist um tæp 75 prósent á síðustu tuttugu árum. Langflest húsin eru á Suðurlandi. Dýrustu bústaðirnir eru á Norður- og Suðurlandi.
29. júlí 2016
Forsvarsmenn einkasjúkrahússins sem reisa á í Mosfellsbæ upplýsa ekki um nöfn fjárfesta fyrr en sótt verður um skattaívilnanir til íslenska ríkisins vegna framkvæmdarinnar. Framkvæmdir við sjúkrahúsið hefjast ekki fyrr en þær ívilnanir liggja fyrir.
Ekkert sjúkrahús fyrr en ívilnanir fást
Engar framkvæmdir hefjast við einkasjúkrahúsið í Mosfellsbæ fyrr en íslensk stjórnvöld hafa veitt skattaívilnanir. Bæjarstjórinn í Mosfellsbæ segir að umræðan undanfarna daga geta drepið verkefnið.
28. júlí 2016
Teitur á móti Haraldi í fyrsta sæti í norðvestur
28. júlí 2016
Nýjum innlögnum unglinga á Vogi hefur fækkað um meira en helming síðan árið 2002.
Helmingi færri innlagnir unglinga á Vogi
Unglingum sem sækja sér meðferð á Vogi í fyrsta sinn hefur fækkað um meira en helming síðan árið 2002. Það ár var nýgengi innlagna um 800 á hverja 100.000 íbúa en í fyrra voru þær komnar niður í 300.
27. júlí 2016
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ætlar að bjóða sig aftur fram í Norðausturkjördæmi.
Norðausturkjördæmi tekur Sigmundi ekki opnum örmum
Forystumenn Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi hafa efasemdir um að endurkoma Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar í kjördæmi sé góð fyrir flokkinn. Fyrrverandi oddviti á Akureyri íhugar úrsögn úr flokknum ef Sigmundur heldur áfram.
27. júlí 2016
Vilhjálmur Bjarnason segir að líklegast verði kosið til Alþingis í október. Hann segir Sigmund Davíð Gunnlaugsson hafa misst traust Sjálfstæðisflokksins og furðar sig á því að mál séu svo stór að þau þurfi fram á vor til að afgreiða.
Kosið í október eða nóvember
Þingmaður Sjálfstæðisflokks segir að líklegast verði kosið til Alþingis um miðjan október eða í byrjun nóvember. Hann segir Sigmund Davíð hafa misst traust Sjálfstæðisflokksins og það verði skrautlegt þegar Birgitta Jónsdóttir verður forseti Alþingis.
27. júlí 2016
Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, segist ekki vera ánægður með núverandi ríkisstjórn. Benedikt Jóhannesson, stofnandi Viðreisnar, segir flokkinn ekki hafa rætt samstarfsflokka neitt sérstaklega, en það velti alfarið á málefnum.
Útiloka ekki samstarf við neinn
Forystumenn Bjartrar framtíðar og Viðreisnar segja samstarf við aðra flokka eftir komandi kosningar byggja á málefnum. Stofnandi Viðreisnar segir feigðarflan ef ekki verði kosið í haust og gefur ekki mikið fyrir skrif Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar.
26. júlí 2016
Birgitta Jónsdóttir, Oddný Harðardóttir og Katrín Jakobsdóttir útiloka allar samstarf við Sjálfstæðisflokk eftir næstu kosningar.
Útiloka samstarf við Sjálfstæðisflokkinn
Forystufólk Pírata, Vinstri grænna og Samfylkingar útiloka samstarf við Sjálfstæðisflokkinn eftir næstu kosningar. Formaður VG og þingflokksformaður Pírata segja flokkinn hafa stimplað sig frá samstarfi með því að útiloka kerfisbreytingar.
26. júlí 2016
Skotárásin var gerð á skemmtistað sem var að halda viðburð fyrir unglinga á ZombieCon tónlistarhátíðinni.
Tveir látnir og fjórir á sjúkrahúsi eftir skotárás
Tveir eru látnir og hátt í 20 særðir eftir skotárás á næturklúbbi í Flórída í nótt. Þrír eru í haldi lögreglu. Staðurinn var að halda viðburð fyrir unglinga.
25. júlí 2016
Tíu staðreyndir um rafbílavæðingu á Íslandi
24. júlí 2016
Þjóðverjar syrgja þá látnu eftir fjöldamorðin í gær. Tíu létust, þar af níu ungmenni, að árásarmanninum meðtöldum.
Vildi myrða jafnaldra sína
Níu eru látnir eftir fjöldamorð í verslunarmiðstöð í München í gær. Flest fórnarlömbin eru á unglingsaldri. Árásarmaðurinn lagði áherslu á að myrða jafnaldra sína. Ódæðinu er líkt við Útey og Columbine.
23. júlí 2016
Málið þykir hið vandræðalegasta fyrir Demókrataflokkinn þar sem þeir sýna að valdamikið fólk innan hans virðast hafa verið mjög hliðhollir Hillary Clinton í kosningabaráttu hennar og Bernie Sanders.
Wikileaks birtir vandræðalega pósta Demókrata
23. júlí 2016
Isavia segir flugöryggi ekki ógnað
ISAVIA þvertekur fyrir að flugöryggi á Íslandi sé ógnað. Alþjóðasamtök flugumferðarstjóra lýstu yfir áhyggjum af öryggismálum vegna manneklu í stéttinni. ISAVIA segir alvarlegt þegar kjarabarátta fari í að tala niður öryggi.
22. júlí 2016
Sigríður Björk Guðjónsdóttir vill ekki tjá sig um stefnuna á hendur ríkinu.
Stefnir ríkinu vegna saknæmrar hegðunar lögreglustjóra
Fyrrverandi yfirmaður fíkniefnadeildar hefur stefnt ríkinu á grundvelli saknæmar og ólögmætar tilfærslu sinnar í starfi. Í stefnunni segir að lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hafi beitt hana ítrekuðu einelti. Lögreglustjóri neitar að tjá sig.
22. júlí 2016
Flugumferðarstjórar hafa staðið í miklum deilum við ISAVIA undanfarið.
Hafa miklar áhyggjur af flugöryggi á Íslandi
Alþjóðasamtök flugumferðarstjóra segja að ISAVIA verði að bregðast við undirmönnun í stétt flugumferðarstjóra. Flugöryggi sé ógnað og reglum ekki fylgt.
22. júlí 2016
Bjarni kannast ekki við slagsmál við Eygló
Fjármálaráðherra kannast ekki við átök eða slagsmál Sjálfstæðisflokksins við félagsmálaráðherra um framlög til velferðarmála. Hann segir óþarfi hjá ráðherra að gera lítið úr þeim árangri sem hafi náðst. Aldrei hafi meira fé farið í almannatryggingakerfið.
21. júlí 2016
Tíu staðreyndir um ferðamenn á Íslandi
21. júlí 2016
Erdogan lýsir yfir neyðarástandi
Tyrklandsforseti lýsti í gærkvöld yfir neyðarástandi í landinu. Það á að vara í þrjá mánuði og segir forsetinn reglur lýðræðis virtar á meðan. Yfir 50.000 manns hafa verið handteknir eða reknir úr störfum.
21. júlí 2016
Sökuð um lögguþöggun í Drusluviku
20. júlí 2016
Vigdís Hauksdóttir segir samstarf Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks í fjárlaganefnd hafa verið farsælt.
Vigdís ósammála Eygló um átök við Sjálfstæðisflokkinn
Formaður fjárlaganefndar tekur ekki undir ummæli félagsmálaráðherra um „slagsmál“ við Sjálfstæðisflokkinn um framlög til velferðarmála. Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokks segir að kosningaskjálfti sé kominn í ráðherra.
20. júlí 2016
Þingmennirnir Ásta Guðrún Helgadóttir og Birgitta Jónsdóttir vilja halda áfram á Alþingi. Helgi Hrafn Gunnarsson ætlar hins vegar að segja skilið við pontuna.
Barátta framundan hjá Pírötum
Að minnsta kosti fjórir ætla að gefa kost á sér til að leiða lista Pírata í Reykjavík. Birgitta Jónsdóttir ætlar að halda áfram og Jón Þór Ólafsson er að íhuga framboð.
12. júlí 2016
Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, er enn þeirrar skoðunar að það sé óeðlilegt að hafa forseta sem standi utan þjóðkirkjunnar, en hún telur það ekki verða vandamál.
Biskup: Ekki vandamál að Guðni sé utan trúfélaga
Biskup Íslands telur það ekki vandamál að næsti forseti sé ekki skráður í þjóðkirkjuna. Hún er þó enn á þeirri skoðun að það sé óeðlilegt að forseti Íslands standi utan kirkjunnar. Biskup hefur fundað með Guðna.
12. júlí 2016