Færslur eftir höfund:

Sunna Valgerðardóttir

Ástþór Magnússon, Hildur Þórðardóttir, Halla Tómasdóttir og Andri Snær Magnason segjast öll hafa safnað tilskyldum fjölda. Benedikt Kristján Mewes náði því ekki, en skilafrestur rennur út í dag.
Níu sögðust hafa náð að safna undirskriftum
Ætla má að Baldur Ágústsson, Benedikt Kristján Mewes, Elísabet Jökulsdóttir, Magnús Ingi Magnússon og Magnús Ingberg Jónsson nái ekki að vera með í baráttunni um Bessastaði í vor. Þau ná líklega ekki nægum fjölda meðmælenda, sem þau eiga að skila í dag.
13. maí 2016
Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur í nýrri könnun.
Sjálfstæðisflokkur stærstur með 31,3 prósent
Sjálfstæðisflokkur mælist stærstur í nýrri könnun 365. VG mælast með tæp 20 prósent, en Framsóknarflokkur og Samfylking eru í sögulegum lægðum.
12. maí 2016
Ólafur Ragnar Grímsson tilkynnti fyrir þremur vikum síðan að hann hafði skipt um skoðun og ætli að gefa kost á sér til endurkjörs. Hann hefur nú hætt við að skipa um skoðun, en fjöldi frambjóðenda hefur dregið sig í hlé í millitíðinni í ljósi framboðsins.
Þriggja vikna framboð forsetans
Fimm forsetaframbjóðendur drógu framboð sitt til baka eftir að Ólafur Ragnar Grímsson ákvað að gefa kost á sér til endurkjörs. Sex aðrir komu undan feldi á sama og ákváðu að gefa ekki kost á sér. Framboð Ólafs Ragnars stóð yfir í nákvæmlega þrjár vikur.
9. maí 2016
Blaðamenn Süddeutche Zeitung deildu þessari mynd með grein sem bar titilinn „A Storm is Coming“, daginn sem fyrsti Kastljóssþátturinn var frumsýndur fyrir meira en mánuði síðan.
Panamaskjalagrunnurinn opnar í dag
Gagnagrunnur Panamaskjalanna verður opnaður í dag. Fjöldi rannsóknarblaðamanna unnu úr þeim 11,5 milljón skjölum sem lekið var frá panamísku lögfræðistofunni Mossack Fonseca til að gera þau aðgengileg. Nöfn 200.000 félaga verða í grunninum.
9. maí 2016
Frambjóðendurnir fimmtíu
Um fimmtíu manns hafa verið orðaðir við forsetaembættið í kring um komandi kosningar. Jafn margir eru nú í framboði og hafa íhugað, en ekki tekið slaginn. Tveir liggja enn undir feldi.
7. maí 2016
Andri Snær Magnason, Guðni Th. Jóhannesson, Halla Tómasdóttir og Ólafur Ragnar Grímsson hafa mælst með mest fylgi í könnunum undanfarið.
Sagnfræðingur, stjórnmálamaður, rekstrarhagfræðingur og rithöfundur
Að öllum líkindum munu fjórir frambjóðendur berjast um Bessastaði. Stjórnmálamaðurinn Ólafur Ragnar, sagnfræðingurinn Guðni Th., rithöfundurinn Andri Snær og rekstrarhagfræðingurinn Halla mælast með mest fylgi. Guðni tilkynnir framboð sitt í dag.
5. maí 2016
Talið er að um 114.000 manns sem búa í Bretlandi séu skráðir utan lögheimilis. Það gera þeir til að borga lægri skatta.
Að vera utan lögheimilis
Dorrit Moussaieff er skráð utan lögheimilis í Bretlandi. Hún nýtir sér fyrirkomulagið, eins og yfir hundrað þúsund aðrir auðugir íbúar landsins. „Non-dom" hefur verið mikið gagnrýnt í Bretlandi, enda verður þjóðarbúið af miklum skatttekjum vegna þess.
5. maí 2016
Berglind ætlar ekki í forsetann
4. maí 2016
Stuðningur við ríkisstjórnina eykst og nú styðja 33 prósent hana og eykst stuðningur um sjö prósentustig milli kannanna.
Sjálfstæðisflokkur og Framsókn bæta við sig
Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur bæta við sig fylgi í nýrri könnun MMR. Píratar tapa átta prósentustigum, en eru samt sem áður stærstir. Stuðningur við ríkisstjórnina eykst.
4. maí 2016
Dorrit Moussaieff flutti lögheimili sitt frá Íslandi árið 2012 en sagði raunar hvergi hvert hún mundi flytja það.
Guardian: Dorrit skráð utan lögheimilis í Bretlandi
Fullyrt er á vef Guardian að Dorrit Moussaieff sé skráð utan lögheimilis í Bretlandi þó að hún búi þar. Ástæðan er lægri skattgreiðslur. Forsetaembættið segir engar upplýsingar hafa aðrar en þær að Dorrit búi í Bretlandi og borgi þar sína skatta.
3. maí 2016
Flug Pírata virðist vera að lækka eftir afhjúpun Panamaskjalanna - þó að flokksmenn hafi hvergi verið nefndir í því samhengi.
Píratar tapa mest á Panamaskjölunum
Píratar mælast með 27 prósenta fylgi í nýjasta Þjóðarpúlsi og hafa ekki mælst eins lágt í heilt ár. Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur bæta við sig fylgi síðan í byrjun apríl. Fylgið haggast ekki hjá Samfylkingu.
3. maí 2016
Katrín Júlíusdóttir (13 ár á þingi), Einar K. Guðfinnsson (25 ár á þingi), Ögmundur Jónasson (20 ár á þingi), Páll Jóhann Pálsson (3 ár á þingi) og Sigrún Magnúsdóttir (3 ár á þingi) ætla að róa á önnur mið á næsta kjörtímabili.
Reynsluboltar hætta á þingi
Forseti Alþingis, einn núverandi ráðherra og tveir fyrrverandi ráðherrar ætla að hætta þingsetu eftir þetta kjörtímabil. Enn er ekki komin dagsetning fyrir haustkosningar.
3. maí 2016
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson ætlar að þingfesta stefnurnar eftir helgi.
Stefnir Fréttablaðinu eftir helgi
Lögmaður tveggja manna sem Fréttablaðið fjallaði um í vetur vegna nauðgunarkæra stefnir blaðinu eftir helgi. Áður var krafist afsökunarbeiðni og bóta sem blaðið hafnaði. 22 kröfubréf hafa verið send út til einstaklinga vegna málsins.
2. maí 2016
Baldur Ágústsson ætlar taka slaginn um Bessastaði í annað sinn.
Baldur ætlar aftur í forsetann
Baldur Ágústsson hyggst bjóða sig fram til forseta Íslands. Hann hlaut 12,5 prósent atkvæða á móti Ólafi Ragnari Grímssyni í kosningunum 2004. Guðni Th. Jóhannesson tilkynnir um mögulegt framboð sitt á fimmtudag. Guðrún Nordal ætlar ekki fram.
2. maí 2016
Guðni Th. Jóhannesson tilkynnir brátt hvort hann ætli að bjóða sig fram til forseta Íslands.
Guðni með forskot á Andra og Höllu
Guðni Th. Jóhannesson er með 25 prósenta fylgi í nýrri könnun. Ólafur Ragnar Grímsson er áfram með yfirburðafylgi. Andri Snær Magnason mælist með 15 prósent. Kosning erlendis hófst í dag. Guðni og Berglind Ásgeirsdóttir tilkynna ákvörðun sína brátt.
30. apríl 2016
Samkeppniseftirlitið höfðaði mál gegn móðurfélagi Byko, fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í febrúar síðastliðnum.
Íslenskur dómstóll fær athugasemd frá ESA
ESA, eftirlitsstofnun EFTA, hefur sent athugasemdir til Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Samkeppniseftirlitsins gegn Norvík og Byko. Þetta er í fyrsta sinn sem ESA sendir slíkt til íslenskra dómstóla.
29. apríl 2016
Framboð Ólafs Ragnars Grímssonar nýtur langmests stuðnings meðal Framsóknarmanna.
Framsóknarmenn vilja Ólaf sem forseta
Ólafur Ragnar Grímsson nýtur langmests stuðnings meðal kjósenda Framsóknarflokksins. Yfir 70 prósent kjósenda Sjálfstæðisflokks eru líka ánægðir með ákvörðun hans um framboð. Þetta kemur fram í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup.
29. apríl 2016
Ólafur Ragnar Grímsson tilkynnti framboð sitt á Bessastöðum fyrir tíu dögum síðan.
Ólafur langefstur – yfir fjórðungur velur engan
Yfir 40 prósent kjósenda vilja Ólaf Ragnar Grímsson sem forseta eftir næstu kosningar. Andri Snær Magnason er með rúmlega 18 prósent. Stór hluti á eftir að gera upp hug sinn, samkvæmt nýrri könnun. Þjóðin skiptist í tvennt í afstöðu sinni til Ólafs.
29. apríl 2016
Árni Páll Árnason hefur verið formaður Samfylkingarinnar síðan 2013.
Árni Páll vill vera formaður áfram
Árni Páll Árnason sækist eftir endurkjöri sem formaður Samfylkingarinnar. Þetta kom fram á blaðamannafundi í dag.
28. apríl 2016
Arkís arkítektar unnu hönnunarsamkeppni innanríkisráðuneytisins um útlit og hönnun fangelsisins á Hólmsheiði.
Fangelsið á Hólmsheiði opnar í sumar
Áætlað er að taka á móti fyrstu kvenföngunum á Hólmsheiði í sumar. Hegningarhúsið við Skólavörðustíg lokar 1. júní og starfsfólk flyst á heiðina. Framkvæmdin á Hólmsheiði mun taka rúm þrjú ár.
28. apríl 2016
Árni Páll Árnason hefur verið formaður Samfylkingarinnar síðan 2013.
Árni Páll tilkynnir ákvörðun sína í dag
Árni Páll Árnason tilkynnir á blaðamannafundi í dag hvort hann ætli að bjóða sig fram til formanns Samfylkingarinnar á næsta landsfundi.
28. apríl 2016
Ólafur Ragnar Grímsson og Andri Snær Magnason
Mikill skoðanamunur eftir menntun
Mikill munur er á afstöðu fólks eftir menntunarstigi til þeirra tveggja forsetaframbjóðenda sem njóta mests fylgis í könnun MMR. Andri Snær Magnason er með meira fylgi meðal háskólamenntaðra heldur en Ólafur Ragnar Grímsson.
27. apríl 2016
Steven Anderson með eiginkonu sinni, Zsuzsanna, og átta börnum.
Presturinn sem hatar Ísland
Presturinn sem hélt þrumuræðu um Ísland og fordæmdi pistlahöfund Kjarnans er ekki að vekja athygli í fyrsta sinn. Fyrir nokkrum árum vildi hann taka samkynhneigt fólk af lífi og óskaði Obama dauða. Hann leiðir sértrúarsöfnuð í Arizona.
27. apríl 2016
Sjávarútvegurinn er næstur í röðinni hjá Reykjavík Media.
Panamaumfjöllun um sjávarútveginn væntanleg
Reykjavik Media vinnur nú úr upplýsingum úr Panamaskjölunum sem tengjast einstaklingum og fyrirtækjum úr sjávarútveginum á Íslandi. Fréttir um það birtast fljótlega. Miðillinn óskar eftir upplýsingum frá almenningi.
27. apríl 2016
Verkamenn mótmæla við höfuðstöðvar lögfræðistofunnar Mossack Fonseca í Panama eftir að starfsemi hennar kom í ljós með umfangsmesta gagnaleka sögunnar.
820.000 milljarðar króna í skattaskjólum
Áætlað hefur verið að lágmarki átta prósent af heildarauðæfum heimila í heiminum sé í skattaskjólum. Helstu einkenni skattaskjóla eru leynd og ógagnsæi. Vísindavefurinn tók saman grein um skattaskjól.
27. apríl 2016