Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Kísilmálmverksmiðja United Silicon í Helguvík.
Falsaðir reikningar, breyttir samningar og gervilén í fjárdráttarmáli Magnúsar
Fyrrverandi forstjóri United Silicon er talinn hafa látið leggja greiðslur inn á reikninga í Danmörku og Ítalíu og síðan notað þær í eigin þágu. Alls er grunur um 605 milljóna króna fjárdrátt.
20. janúar 2018
Á tímabilinu 2000-2016 voru byggðar um 1.800 íbúðir að meðaltali á hverju ári á Íslandi. Miðað við vænta mannfjölgun þá þarf að byggja rúmlega 2.200 á ári til að mæta þörf.
Þörf á að byggja um 2.200 íbúðir á ári til að mæta eftirspurn
Íbúðalánasjóður vinnur að gerð líkans til að meta undirliggjandi þörf fyrir nýjar íbúðir. Fyrstu niðurstöður benda til þess að mikil mannfjölgun leiði til þess að skortur á nýjum íbúðum hafi verið vanmetinn.
20. janúar 2018
Íslendingar eiga lífeyrissjóðina, sem hafa það meginhlutverk að tryggja íbúum landsins áhyggjulaust ævikvöld. En þeir eru líka langstærsti leikandinn í íslensku viðskiptalífi. Og eiga stóran hluta allra eigna hérlendis.
Íslenskir lífeyrissjóðir eiga um 33 prósent af fjármunum á Íslandi
Íslenskir lífeyrissjóðir áttu 70 prósent allra markaðsskuldabréfa og víxla og 41 prósent skráðra hlutabréfa hérlendis á árinu 2016. Einungis um 22 prósent eigna þeirra voru erlendis. Starfshópur vill að þeir auki vægi erlendra eigna.
19. janúar 2018
Ríkisstjórnin skipar starfshóp um endurskoðun kjararáðs
Starfshópur um kjararáð á meðal annars að taka úrskurði kjararáðs til skoðunar og kanna hvort að til sé annað fyrirkomulag sem leiði til betri sáttar.
19. janúar 2018
Magnús Garðarsson er fyrrverandi forstjóri og stofnandi United Silicon.
Talinn hafa misnotað fjárfestingarleiðina sjálfum sér til hagsbóta
Í skýrslu KPMG, um meint efnahagsbrot fyrrverandi forstjóra United Silicon, kemur fram að grunur sé um að hann hafi misnotað fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands. Alls er maðurinn, Magnús Garðarsson, grunaður um fjárdrátt upp á 605 milljónir króna.
19. janúar 2018
Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri.
Skattrannsóknarstjóri kyrrsetti og haldlagði eignir upp á 2,2 milljarða
Embætti skattrannsóknarstjóra vísaði 41 máli til héraðssaksóknara í fyrra. Ætluð undanskot voru frá milljónum króna og upp í sjöunda hundrað milljóna króna í einstökum málum.
18. janúar 2018
Lárus Welding, fyrrum forstjóri Glitnis, er einn hinna ákærðu.
Um hvað snýst markaðsmisnotkunarmál Glitnis?
Aðalmeðferð í stóra markaðsmisnotkunarmáli Glitnis stendur nú yfir. Fimm eru ákærðir í málinu. Hér að neðan er farið yfir ákæruna í málinu og helstu efnisatriði þess.
18. janúar 2018
Telja að afnám stimpilgjalda muni ekki auðvelda fólki að koma þaki yfir höfuðið
Bæði Íbúðalánasjóður og Samtök atvinnulífsins eru þeirrar skoðunar að afnám stimpilgjalda muni leiða til frekari verðhækkunar á húsnæði. Því muni afnám þess ekki auðvelda fleira fólki að eignast íbúð.
18. janúar 2018
Vilja selja lífeyrissjóðum í Arion innan mánaðar – bónusar greiddir út í apríl
Ráðgjafar Kaupþings reyna nú að fá íslenska lífeyrissjóði til að kaupa hlut í Arion banka. Reynt verður að skrá bankann á markað í vor. Starfsmenn Kaupþings fá á næstu mánuðum háa bónusa greidda fyrir hámörkun á virði eigna félagsins.
17. janúar 2018
Samstarfsnefnd um sóttvarnir: Neysluvatn á höfuðborgarsvæðinu er öruggt
Stjórnskipuð samstarfsnefnd um sóttvarnir segir enga þörf á að sjóða vatn fyrir neyslu og að óhætt sé að nota neysluvatn á höfuðborgarsvæðinu í matvæla- og drykkjarframleiðslu.
16. janúar 2018
Tæpur helmingur fanga hefur setið inni áður
Flestir þeirra sem sitja í íslenskum fangelsum gera það vegna fíkniefnabrota. Alls bíða 560 manns eftir því að komast í afplánun og stór hluti fanga sem nú er í slíkri hefur afplánað dóma áður.
16. janúar 2018
Þórður Snær Júlíusson
Trumpismi prófaður í snjókornavígi
16. janúar 2018
Jean-Claude Juncker er forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.
Atvinnuleysi í Evrópusambandinu ekki verið minna frá 2008
Efnahagsástandið í Evrópusambandinu heldur áfram að batna. Atvinnuleysi hefur ekki verið minna í níu ár og hagvöxtur ekki meiri í tíu ár.
15. janúar 2018
Björgólfur Thor tekur stökk á milljarðamæringalistanum - er eini Íslendingurinn
Milljarðamæringar heimsins hafa aldrei verið fleiri samkvæmt nýjustu úttekt Forbes. Bill Gates er enn og aftur ríkastur og Björgólfur Thor Björgólfsson er enn sem aftur eini Íslendingurinn sem komist hefur á listann.
15. janúar 2018
Fjórir frambjóðendur Sjálfstæðisflokks á móti Borgarlínu – einn fylgjandi
Þorri þeirra einstaklinga sem sækjast eftir því að leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík í komandi borgarstjórnarkosningum eru á móti áformum um lagningu Borgarlínu. Áslaug Friðriksdóttir sker sig úr, hún segir að verkefnið sé „sjálfsagt.“
13. janúar 2018
Bónus er stærsta matvöruverslanakeðja landsins. Og krúnudjásn Haga.
Vörusala Haga dróst saman um 5,6 milljarða á milli ára
Umtalsverður samdráttur varð í vörusölu Haga, stærsta smásala landsins, á fyrstu níu mánuðum uppgjörsárs félagsins. Kostnaður við rekstur lækkaði hins vegar á móti, meðal annars vegna styrkingu krónunnar. Hlutabréf í Högum lækkuðu um 33,8 prósent í fyrra.
12. janúar 2018
Agnes M. Sigurðardóttir er biskup þjóðkirkju Íslands.
Þúsundir gengu úr þjóðkirkjunni á síðustu mánuðum ársins 2017
Alls sögðu 3.738 íslenskir ríkisborgarar sig úr þjóðkirkjunni í fyrra. Þorri þeirra gerði það á síðustu mánuðum ársins eftir að biskup lét umdeild ummæli um notkun fjölmiðla á gögnum falla og kjararáð ákvað að hækka laun hennar um tugi prósenta.
12. janúar 2018
Meginþorri Íslendinga var mikill andstæðingur verðtryggðra lána og verðtryggingar fyrir nokkrum árum. Samt taka Íslendingar fyrst og fremst verðtryggð lán.
83 prósent allra íbúðalána eru verðtryggð
Íslensk heimili eru að skuldsetja sig meira og taka fyrst og síðast verðtryggð lán. Örfá ár eru síðan að átta af hverjum tíu Íslendingum vildi afnema verðtryggingu, og þar með leggja af þau lán sem flestir þeirra taka.
11. janúar 2018
Lífeyrissjóðir lánuðu meira til íbúðarkaupa í fyrra en bankar
Lífeyrissjóðir lánuðu tæplega 50 prósent meira til íbúðarkaupa á fyrstu ellefu mánuðum ársins 2017 en þeir gerðu allt árið 2016. Útlán þeirra voru hærri en útlán banka til heimila vegna íbúðarkaupa.
10. janúar 2018
150 mál á þingmálaskrá komandi þings
Á þingmálaskrá ríkisstjórnar eru 110 frumvörp, 32 þingsályktunartillögur og átta skýrslur. Bjarni Benediktsson er með flest frumvörp á skránni.
10. janúar 2018
Jakob R. Möller, fomaður dómnefndarinnar.
Formaður dómnefndar gerir athugasemd við aðfinnslu ráðherra
Formaður dómnefndar sem mat hæfi umsækjenda um héraðsdómaraembætti segir að nefndin hafi ekki verið fullskipuð fyrr en 13. október. Því hafi sex vikna frestur hennar runnið út síðar en ráðherra haldi fram. Þá hafi fjöldi umsækjenda verið meiri en áður.
9. janúar 2018
Seðlabankinn getur enn ekkert fullyrt um hvernig símtalið rataði til fjölmiðla
Athugun Seðlabanka Íslands á því hvernig neyðarlánasímtalið milli Davíðs Oddssonar og Geirs H. Haarde rataði á síður Morgunblaðsins stendur enn yfir. Búið er að fara yfir feril málsins og athuga hverjir utan bankans hafi fengið endurritið.
9. janúar 2018
Þórður Snær Júlíusson
Það er ekki hægt að panta traust, það verður að vinna fyrir því
9. janúar 2018
Stöðugleikaeignir upp á 19 milljarða framseldar til LSR
Íslenska ríkið hefur framselt illseljanlegar eignir sem það fékk í stöðugleikaframlag upp í skuld sína við Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins. Framlag ríkisins inn á skuldina í ár fer úr fimm milljörðum í 24 milljarða.
8. janúar 2018
Það mun koma í hlut Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, að ganga frá samkomulagi við Reykjavíkurborg um ríkislóðirnar ef af því verður. Fyrirrennari hans í starfi, Benedikt Jóhannesson, undirritaði viljayfirlýsingu um málið.
Ríkið fær heimild til að láta borgina hafa ríkislóðir
Viljayfirlýsing var undirrituð af ríki og borg í fyrrasumar um að borgin myndi fá að kaupa ríkislóðir innan marka sinna til að hægt væri að byggja um tvö þúsund íbúðir á þeim. Í fjáraukalögum fær ríkið heimild til að ganga frá samningi þess efnis.
7. janúar 2018
Enn verið að vinna úr gögnum um þá sem nýttu sér fjárfestingarleiðina
Skattrannsóknarstjóri fékk í apríl 2016 gögn frá Seðlabankanum um einstaklinga sem nýttu sér fjárfestingaleið hans. Samkeyrsla sýndi að 21 einstaklingur sem kom fyrir í Panamaskjölunum sem íslenska ríkið keypti kom líka fyrir í gögnunum.
7. janúar 2018
Framlag til stjórnarflokka hækkar um 195 milljónir – hinir fá 137 milljónir í viðbót
Framlag úr ríkissjóði til stjórnmálaflokka var hækkað um 362 milljónir á nýsamþykktum fjárlögum. Sjálfstæðisflokkurinn, stærsti flokkur landsins, fær 93 milljónir í hækkun. Flokkarnir sem skrifuðu ekki upp á viðbótina fá samtals 58 milljónir krónum meira.
6. janúar 2018
Katrín skipar starfshóp til að efla traust á stjórnmál
Forsætisráðherra hefur skipað starfshóp til að efla traust á stjórnmálum og stjórnsýslu. Formaður hópsins sagði í fyrra að stjórnmálamenn væru ítrekað að taka algjör­lega vit­lausar ákvarð­anir um hvernig þeir eiga að umgang­ast við­kvæm stór­mál.
5. janúar 2018
Alls eru ellefu ráðherrar í ríkisstjórninni. Hver þeirra má ráða tvo aðstoðarmenn auk þess sem stjórnin má bæta þremur til viðbótar við þann fjölda.
Laun ráðherra og aðstoðarmanna 461 milljón í ár
Kostnaður vegna launa ráðherra og aðstoðarmanna þeirra hefur aukist um 82 prósent á nokkrum árum. Hækkanir Kjararáðs á launum þeirra og fjölgun aðstoðarmanna eru ástæðan. Hækkun á framlögum til stjórnmálaflokka um 127 prósent er í fjárlögum.
5. janúar 2018
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Heimild veitt til að nota stöðugleikaeignir í lífeyrisskuldbindingar
Á fjáraukalögum vegna ársins 2017 var íslenska ríkinu veitt heimild til að ráðstafa stöðugleikaeignum til að lækka skuld ríkisins við B-deild Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins (LSR). Ófjármagnaðar lífeyrisskuldbindingar ríkissjóðs eru 611 milljarðar.
3. janúar 2018
Pólitísk ábyrgð dómsmálaráðherra virðist engin vera
Prófessor í lögfræði segir að afleiðingar af því að ráðherra sé dæmdur fyrir að brjóta lög við skipun dómara séu ríkið greiði skaðabætur. Pólitísk ábyrgð ráðherrans sem brýtur lögin virðist ekki vera nein. Hún óttast um sjálfstæði dómstóla.
3. janúar 2018
Þórður Snær Júlíusson
Er jöfnuður teygjanlegt hugtak?
3. janúar 2018
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er formaður Miðflokksins.
Miðflokkurinn og Flokkur fólksins brutu lög með SMS-sendingum fyrir kosningar
Póst- og fjarskiptastofnun hefur komist að þeirri niðurstöðu að tveir stjórnmálaflokkar sem sendu tugþúsundum manna SMS í aðdraganda, án þess að viðkomandi hafi veitt samþykki fyrir þeim, hafi brotið gegn fjarskiptalögum.
29. desember 2017
Guðlaugur Þór Þórðarson er settur dómsmálaráðherra í málinu.
Lagt til að fimm karlar og þrjár konur verði skipaðir héraðsdómarar
Dómnefnd hefur komist að niðurstöðu um hvaða átta umsækjendur um héraðsdómarastöður verði skipaðir. Tilkynnt verður um hverjir það eru síðar í dag. Kjarninn birtir nöfn þeirra átta sem lagt er til að verði skipaðir.
29. desember 2017
Eiríkur fer fram á bætur frá ríkinu vegna lögbrots dómsmálaráðherra
Fjórði maðurinn sem Sigríður Á. Andersen ákvað að tilnefna ekki í Landsrétt hefur lagt fram kröfu á ríkið um bætur. Krafa hans gæti orðið umtalsverð, enda maðurinn fertugur og á mun lægri launum en dómarar við Landsrétt.
29. desember 2017
Vinsældir til að byrja með tryggja ekki endilega langlífi ríkisstjórna
Sú ríkisstjórn sem tók við völdum fyrr í þessum mánuði mælist með prýðilegan stuðning. Ef frá er talin sú stjórn sem sprakk í september 2017, og var sú óvinsælasta á lýðveldistímanum, þá er slíkur stuðningur vani.
23. desember 2017
Konur hafa risið upp að undanförnu til að krefjast úrbóta á kynjuðu starfsumhverfi þar sem þær sæta kynferðisofbeldi, áreitni og mismunun að hálfu karla.
Tíu staðreyndir um stöðu kvenna á Íslandi
Jafnrétti kynjanna er meira á Íslandi en í flestum öllum löndum. En þýðir það að staða kynjanna hérlendis sé ásættanleg? Hér koma tíu staðreyndir sem byggja á hagtölum og öðrum gögnum um stöðu kvenna á Íslandi.
23. desember 2017
Þeir flokkar sem ná lágmarksfylgi í kosningum munu sjá tekjur sínar vaxa umtalsvert á næsta ári. Þær tekjur koma úr ríkissjóði.
127 prósent hækkun til stjórnmálaflokka á leiðinni inn í fjárlög
Stjórnmálaflokkar landsins munu fá 648 milljónir króna frá ríkinu á næsta ári eftir að breytingartillaga var lögð fram við fjárlög. Framlögin hækka um 362 milljónir frá því sem áður var ákveðið. Sex formenn af átta styðja breytinguna.
22. desember 2017
Þórður Snær Júlíusson
Hvað má dómsmálaráðherra kosta?
22. desember 2017
665 milljónir fara í að mæta vanda sauðfjárbænda
Á fjáraukalögum er gert ráð fyrir að sauðfjárrækt fái 665 milljónir króna til að mæta markaðserfiðleikum í greininni. Greiðslurnar koma til viðbótar við beingreiðslur úr ríkissjóði samkvæmt búvörusamningum, sem nema 4,7 milljörðum að meðaltali á ári.
22. desember 2017
Endurgreiðslur vegna rannsókna og þróunar 2,1 milljarðar
Endurgreiðslur til fyrirtækja vegna rannsókna og þróunar jókst um 800 milljónir milli ára eftir að endurgreiðsluþakið var hækkað. Ný ríkisstjórn stefnir að því að afnema þakið.
22. desember 2017
Vilja að framlög til stjórnmálaflokka verði aukin um 362 milljónir króna
Framkvæmdastjórar sex stjórnmálaflokka sem eiga sæti á þingi hafa skrifað undir erindi þar sem farið er fram á að framlög til stjórnmálaflokka verði hækkuð úr 286 milljónum króna næsta ári í 648 milljónir króna.
20. desember 2017
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra.
Katrín ætlar ekki að gera kröfu um afsögn Sigríðar
Forsætisráðherra segist taka niðurstöðu Hæstaréttar í Landsréttarmálinu mjög alvarlega. Í málinu komst dómstóllinn að því að dómsmálaráðherra hefði brotið gegn stjórnsýslulögum. Katrín mun þó ekki gera kröfu um að Sigríður Á. Andersen víki úr ríkisstjórn.
20. desember 2017
Lárus Welding varð forstjóri Glitnis einungis 31 árs að aldri. Hann náði að gegna starfinu í rúmt ár.
Lárus Welding: Kaup Jóns Ásgeirs og félaga í Glitni voru valdapólitík
Fyrrverandi forstjóri er á meðal helstu heimildarmanna í nýrri bók um tímann í viðskiptalífinu og stjórnmálum frá aldarmótum og fram að hruni. Þar greinir hann m.a. frá samskiptum sem áttu sér stað í aðdraganda hrunsins.
20. desember 2017
Þórður Snær Júlíusson
Auðvitað má ráðherra brjóta lög, það er hluti af menningunni
20. desember 2017
Sigríður mun ekki segja af sér í kjölfar dóms Hæstaréttar
Hæstiréttur hefur komist að þeirri niðurstöðu að Sigríður Andersen hafi brotið stjórnsýslulög í Landsréttarmálinu. Hún ætlar ekki að segja af sér embætti vegna þessa.
19. desember 2017
Hæstiréttur segir dómsmálaráðherra hafa brotið gegn stjórnsýslulögum
Málsmeðferð Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra, þegar vék frá niðurstöðu dómnefndar um skipan 15 dómara við Landsrétt, var andstæð stjórnsýslulögum. Vegna þess var einnig annmarki á meðferð Alþingis á málinu.
19. desember 2017
Langflestir þeirra sem fá hæli hérlendis koma frá Afganistan, Írak eða Sýrlandi.
Fjöldi þeirra sem sóttu um hæli á Íslandi í ár er nánast sá sami og í fyrra
Útlit er fyrir að fjöldi hælisleitenda hérlendis á þessu ári verði nánast sá sami og hann var í fyrra. Búist hafði verið við mun fleirum. Alls hafa fimm fleiri fengið hæli á árinu 2017 en fengu árið 2016.
19. desember 2017
Þórður Snær Júlíusson
Þjóðarskömmin
18. desember 2017
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Vill fá að vita hver aksturskostnaður dýrustu þingmannanna er
Óskað er eftir því að fá upplýsingar um hver mánaðarlegur og árlegur aksturskostnaður þeirra þriggja þingmanna sem fengu hæstu greiðslurnar samkvæmt akstursskýrslu á árunum 2013–2016 í hverju kjördæmi.
17. desember 2017