Samfylkingin með 19 prósent fylgi og bætir við sig 4,6 prósentustigum milli mánaða
                Tveir stjórnarandstöðuflokkar, Samfylking og Píratar, hafa samtals bætt við sig næstum 14 prósentustigum af fylgi á kjörtímabilinu. Á sama tíma hafa stjórnarflokkarnir tapað 10,7 prósentustigum. Rúmur helmingur fylgistaps þeirra er hjá Vinstri grænum.
                
                   25. nóvember 2022
                
            
              
            
                
              
            
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            
							
							























