Landspítalinn þarf að skerða þjónustu sína fái hann ekki meira fjármagn á næsta ári
Í umsögn forstjóra Landspítalans um fyrirliggjandi fjárlagafrumvarp segir að að hann glími við undirliggjandi rekstrarvanda. Ástæða þess að spítalinn hafi verið rekinn innan fjárveitinga séu einskiptis framlög og sú staðreynd að hann sé undirmannaður.
19. október 2022