Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Sprengja við Stjórnarráðið, skotgöt á bíl borgarstjóra og menn sem vildu ráðast gegn Alþingi
Lögreglan hefur um hríð haft miklar áhyggjur af auknu ofbeldi í garð stjórnmálamanna á Íslandi. Íslensk þjóð vaknaði upp við þann veruleika í gær að hópur manna hafði verið handtekinn vegna gruns um að þeir ætluðu að fremja fjöldamorð, hryðjuverk.
23. september 2022
Þeir sem eru að flytja sig um íbúðahúsnæði, og taka til þess ný íbúðalán, eru í auknum mæli að taka verðtryggð lán í 9,7 prósent verðbólgu.
Verðtryggð íbúðalán stóru bankanna taka stökk upp á við
Bankarnir hafa ekki lánað jafn lítið til heimila og fyrirtækja innan mánaðar og þeir gerði í ágúst síðan í lok síðasta árs. Samdrátturinn var mestur í lánum til fyrirtækja. Vinsældir verðtryggðra íbúðalána tóku mikinn kipp.
23. september 2022
Svandís Svavarsdóttir er matvælaráðherra og fer með málefni sjávarútvegs.
Tekjur vegna fiskeldisgjalda aukast um mörg hundruð milljónir vegna breytinga á lögum
Þegar frumvarp var lagt fram um að leggja gjald á þá sem stunda sjókvíaeldi á Íslandi átti gjaldtakan að taka mið af almanaksárinu. Því var breytt í meðförum nefndar með þeim afleiðingum að gjaldið lækkaði. Nú á að snúa þeirri ákvörðun.
22. september 2022
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar.
Kallar eftir upplýsingum um fund namibísks ráðherra í dómsmálaráðuneytinu
Þingmaður Viðreisnar vill að dómsmálaráðherra geri grein fyrir innihaldi fundar sem aðstoðarmaður hans átti með namibískri sendinefnd í byrjun júní og á hvaða forsendum aðstoðarmaðurinn telur sig geta neitað að tjá sig um fundinn.
21. september 2022
Kaupmáttur heimila landsins dróst saman á öðrum ársfjórðungi
Íslensk heimili fengu minna fyrir krónurnar sínar á öðrum ársfjórðungi 2022 en á sama tímabili ári áður. Eftir mikla heildar kaupmáttaraukningu í fyrra, að stóru leyti vegna aukinna fjármagnstekna efsta tekjuhópsins, er verðbólgan nú að bíta.
21. september 2022
Kristrún Frostadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, er fyrsti flutningsmaður tillögunar.
Samfylkingin vill tvenns konar hvalrekaskatt til að hjálpa heimilum landsins
Lagt er til að reglur verði endurskoðaðar til að koma í veg fyrir að hluti þjóðarinnar geti komist undan því að greiða skatt, að viðbótarfjármagnstekjuskatti verði komið á og að viðbótarveiðigjald verði innheimt af stærstu útgerðum landsins.
21. september 2022
Sagan af manninum sem ekki var eitrað fyrir og blaðamönnunum sem valdið vildi kæla
Þórður Snær Júlíusson skrifar um rannsókn lögreglunnar á Norðurlandi eystra á fjórum blaðamönnum, umfjöllun fjölmiðla um hana, aðkomu stjórnmálamanna og það sem gögn málsins sýna að átt hafi sér stað.
20. september 2022
Geir H. Haarde, fyrrverrandi forsætisráðherra, á sakamannabekk í Landsdómi.
Fyrrverandi þingmaður Samfylkingar biðst afsökunar á sínum hlut í Landsdómsmálinu
Einn þeirra sem greiddi atkvæði með því að ákæra þrjá ráðherra árið 2010 vegna vanrækslu þeirra í starfi í aðdraganda hrunsins sér eftir ákvörðun sinni. Hann segist hafa beðið þau öll afsökunar en vilji líka gera það opinberlega.
19. september 2022
Forsætisráðherra, ráðherra íþróttamála og borgarstjóri undirrituðu viljayfirlýsingu um byggingu þjóðarhallar, sem stefnt var að yrði tilbúin 2025, þann 6. maí síðastliðinn. Átta dögum síðar var kosið í borginni.
Í maí var stefnt að því þjóðarhöll yrði risin 2025 – Í september er búið að fresta henni
Innviðaráðherra hefur tekið af allan vafa um að þjóðarhöll í innanhúsíþróttum verði risin í Laugardal 2025. Ríkið mun ekki setja nægjanlega peninga í verkefnið fram á þeim tíma til að það verði gerlegt.
19. september 2022
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins.
Sigurður Ingi vill skoða þrepaskiptan fjármagnstekjuskatt
Formaður Framsóknarflokksins telur að þrepaskiptur fjármagnstekjuskattur geti lagst af meiri þunga á til dæmis stórútgerðir og banka sem hagnast umfram það sem geti talist sanngjarnt og eðlilegt.
19. september 2022
Trausti Hafliðason er ritstjóri Viðskiptablaðsins.
Útgáfufélag Viðskiptablaðsins hagnaðist í fyrra eftir mikið tap á árinu 2020
Eftir að hafa tapað 55,2 milljónum króna árið 2020 hagnaðist Myllusetur, fjórða stærsta fjölmiðlafyrirtæki landsins, um 7,5 milljónir króna í fyrra.
18. september 2022
Það hefur verið dýrt að fylla á bíllinn á árinu 2022.
Hlutdeild olíufélaga í hverjum seldum lítra af bensíni hefur rúmlega tvöfaldast síðan í maí
Þrátt fyrir að líklegt innkaupaverð olíufélaga á bensíni hafi lækkað um þriðjung síðan í júní hefur viðmiðunarverð á bensíni á Íslandi einungis lækkað um 7,5 prósent.
17. september 2022
Mikil áhersla hefur verið lögð á að auka fjárframlög til nýsköpunar síðustu misseri, sérstaklega eftir að kórónuveirufaraldurinn skall á. Skatturinn hefur áhyggjur af því að verið sé að misnota nýsköpunarstyrkjakerfið.
Varanleg hækkun á endurgreiðslum vegna nýsköpunar kostar þrjá milljarða á ári
Áætlað er að kostnaður ríkissjóðs vegna endurgreiðslna kostnaðar sem fellur til við rannsókn og þróun verði 11,8 milljarðar á næsta ári. Endurgreiðslurnar voru rúmlega tvöfaldaðar í faraldrinum. Nú á að gera það fyrirkomulag varanlegt.
17. september 2022
Áform um að leggja útsvar á þá sem eru einvörðungu með fjármagnstekjur rataði inn í stjórnarsáttmálann. Bjarni Benediktsson mun leggja fram frumvarp þess efnis næsta vor.
Frumvarp sem lætur fjármagnseigendur borga útsvar til sveitarfélaga lagt fram í apríl
Fjármála- og efnahagsráðherra ætlar að leggja fram frumvarp á yfirstandandi þingi sem felur í sér að þeir sem hafa eingöngu fjármagnstekjur reikni sér endurgjald og greiði þannig útsvar. Hingað til hefur þessi hópur ekki greitt skatta til sveitarfélaga.
16. september 2022
Diljá Mist Einarsdóttir er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Þingmenn Sjálfstæðisflokks vilja fjögurra prósentustiga fylgisþröskuld á ríkisstyrki
Nokkrir þingmenn stærsta flokks landsins vilja að fyrirtæki og einstaklingar geti styrkt flokka um hærri fjárhæð en nú er heimilt, en enginn flokkur fær meira í styrki frá slíkum en Sjálfstæðisflokkurinn.
16. september 2022
Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar.
Segist „innilega ósammála“ Kristrúnu um nýja stjórnarskrá og Evrópusambandsmál
Kristrún Frostadóttir, sem vill verða formaður Samfylkingarinnar, hefur sagt að hún vilji leggja áherslu á mál sem flokkurinn geti skilað í höfn. Það sé ekki, sem stendur, þingmeirihluti fyrir aðild að Evrópusambandinu eða samþykkt nýrrar stjórnarskrár.
16. september 2022
Björn Leví Gunnarsson er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Píratar vilja banna fyrirtækjum að styrkja flokka og frambjóðendur með beinum hætti
Þingflokkur Pírata telur að fyrirkomulag þar sem fyrirtækjaeigendur geti bæði styrkt flokka beint og í gegnum fyrirtæki sín sé ólíðandi í lýðræðissamfélagi. Það fari þvert gegn markmiði laga um að tryggja gagnsæi, jafnræði og að berjast gegn spillingu.
15. september 2022
Höfuðstöðvar RÚV í Efstaleiti.
Framlög til RÚV aukist um 720 milljónir á tveimur árum en aðrir fá minna á hverju ári
Lilja D. Alfreðsdóttir ætlar að framlengja líftíma rekstrarstuðnings við einkarekna fjölmiðla. Potturinn sem þeir skipta á milli sín minnkar hins vegar ár frá ári. Framlög til RÚV aukast hins vegar milli ára og verða tæplega 5,4 milljarðar króna.
15. september 2022
Þórður Snær Júlíusson
Andlaust fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar einstaklingshyggjunnar
15. september 2022
Lilja D. Alfreðsdóttir er ráðherra fjölmiðlamála.
Styrkur til stærstu fjölmiðlanna dregst saman en styrkur til Bændasamtakanna hækkar
Alls fá 25 fyrirtæki rekstrarstyrk úr ríkissjóði vegna fjölmiðlareksturs. Aukin fjöldi umsókna, hærri styrkir til sumra og minni heildarpottur orsakar það að flestir fréttamiðlar fá lægra hlutfall af stuðningshæfum kostnaði endurgreiddan nú en í fyrra. .
14. september 2022
Fjárlagafrumvarpið á mannamáli
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, kynnti fjárlagafrumvarp vegna ársins 2023 í gær. Það segir til um hvernig þjóðarheimilið er rekið.
13. september 2022
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og innviðaráðherra.
Sigurður Ingi: Ekki unnt að fallast á fyrirhugaða byggð í Skerjafirði að óbreyttu
Innviðaráðherra segir að hann muni ekki fallast á að farið verði í uppbyggingu á næstum sjö hundruð íbúða hverfi í Nýja-Skerjafirði án þess að það verði tryggð að hún hafi ekki neikvæð áhrif á rekstraröryggi Reykjavíkurflugvallar.
13. september 2022
Kristrún vill að aðildarviðræður að ESB verði lagðar í þjóðaratkvæðagreiðslu
Kristrún Frostadóttir segir ekkert hafa breyst í afstöðu flokks síns gagnvart Evrópusambandinu. Sjálf sé hún stuðningsmaður aðildar. Fyrsta skrefið sem þurfi að stíga sé að spyrja þjóðina hvort hún vilji fara í þetta verkefni.
12. september 2022
Fjárlagafrumvarpið reiknar með að restin af Íslandsbanka verði seld á næsta ári
Gert er ráð fyrir því að halli á ríkissjóði á næsta ári verði 89 milljarðar króna. Reiknað er með að 42,5 prósent hlutur ríkisins í Íslandsbanka verði seldur á næsta ári.
12. september 2022
Guðmundur Ingi Guðbrandsson er félags- og vinnumarkaðsráðherra.
Kaupmáttur grunnatvinnuleysisbóta byrjaði að rýrna í júní
Grunnatvinnuleysisbætur eru 313.729 krónur. Þær voru hækkaðar um síðustu áramót í takti við spá um verðbólgu. Raunveruleg verðbólga hefur verið langt umfram spár. Atvinnuleysisbæturnar hafa ekki verið hækkaðar í takti við það.
12. september 2022