Kristrún: Það er ekki meirihluti fyrir nýju stjórnarskránni á þingi
Kristrún Frostadóttir vill ekki senda þau skilaboð að það sé ekki hægt að komast áfram í kjarna-velferðarmálum nema að Ísland fái nýja stjórnarskrá. „Ég vil ekki stunda þannig pólitík að við séum að bíða eftir einni lausn sem muni laga allt annað.“
11. september 2022