Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Fjöldi íbúða sem er til sölu rýkur upp – hafa ekki verið verið fleiri frá því í fyrravor
Nú eru rúmlega eitt þúsund íbúðir til sölu á höfuðborgarsvæðinu. Þær hafa ekki verið svo margar síðan vorið 2021 og eru nú 132 prósent fleiri en í febrúar síðastliðnum. Skýr merki eru til staðar um að aðgerðir til að kæla markaðinn séu að virka.
30. ágúst 2022
Verðbólgan byrjuð að lækka – Mælist 9,7 prósent
Tólf mánaða verðbólga lækkaði milli mánaða úr 9,9 í 9,7 prósent. Þetta er í fyrsta sinn frá sumrinu 2021 sem verðbólgan lækkar milli mánaða.
30. ágúst 2022
Pétur Pálsson, forstjóri Vísis.
Eru ekki að selja Vísi til Samherja, heldur til Síldarvinnslunnar
Forstjóri Vísis segir að gagnrýni á sölu útgerðarinnar til Síldarvinnslunnar ekki hafa komið sér á óvart. Hann skilji þó ekki að salan skuli vera forsenda umræðu um hækkun gjalda á sjávarútvegsfyrirtæki.
29. ágúst 2022
Ferðamenn flykktust til landsins strax og takmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins var aflétt.
Hlutfall fyrirtækja sem segjast skorta starfsfólk einungis einu sinni mælst hærra
Skýrar vísbendingar eru um spennu í íslenska þjóðarbúinu. Heimilin eru að eyða miklu meira í neyslu en reiknað var með og ferðaþjónustan tekið við sér hraðar. Atvinnuleysi er hverfandi og víða er skortur á starfsfólki.
29. ágúst 2022
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra.
Tíu pólitískar áherslur sem komu fram á flokksráðsfundi Vinstri grænna
Vinstri græn eru m.a. í ríkisstjórn til að passa upp á að hlutir gerist ekki en dreymir um annað stjórnarsamstarf. Flokkurinn gagnrýnir forstjóralaun, vill leggja útsvar á fjármagnstekjur, taka auðlindagjöld af vindorku og hækka veiðigjöld.
29. ágúst 2022
Íslandsbanki var skráður á markað í júní í fyrra.
Stærsti erlendi fjárfestirinn í Íslandsbanka selur sig niður fyrir fimm prósent í bankanum
Einn þeirra sjóða sem var valinn til að vera hornsteinsfjárfestir í Íslandsbanka í fyrra hefur reglulega bætt við sig eign í bankanum síðastliðið rúmt ár. Nú hefur sjóðurinn, Capital Group, hins vegar selt sig niður fyrir fimm prósent.
29. ágúst 2022
Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra.
Hörð gagnrýni á Lilju fyrir að skipa þjóðminjavörð án auglýsingar
Það hefur verið meginregla í íslenskum lögum í tæp 70 ár að auglýsa laus embætti hja ríkinu laus til umsóknar. Það er æ sjaldnar gert. Ferlið í kringum skipan nýs þjóðminjavarðar er sagt „óvandað, ógegnsætt og metnaðarlaust“.
29. ágúst 2022
Þórður Snær Júlíusson
Hver á að hætta að eyða peningum?
27. ágúst 2022
Það er orðið mun dýrara að skuldsetja sig til íbúðakaupa en það var fyrir nokkrum mánuðum síðan.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna ríður á vaðið og hækkar vexti á íbúðalánum
Einn stærsti lífeyrissjóður landsins hefur tilkynnt að vextir á breytilegum óverðtryggðum lánum til sjóðsfélaga hans muni hækka frá 1. október í kjölfar nýjustu stýrivaxtahækkunar Seðlabanka Íslands. Hækkunin er umfram hækkun stýrivaxta.
26. ágúst 2022
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Nú á að skila skýrslu ríkisendurskoðunar um bankasöluna í næsta mánuði
Þegar Ríkisendurskoðun tók að sér að gera stjórnsýsluúttekt á sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka ætlaði hún að skila skýrslu í júní. Síðan átti að skila henni fyrir verslunarmannahelgi. Svo í ágúst. Nú er hún væntanleg í september.
26. ágúst 2022
Guðmundur Kristjánsson, forstjóri og stærsti eigandi Brims.
Brim hagnaðist um 6,9 milljarða króna á fyrri helmingi ársins
Eigið fé Brims var 58,6 milljarðar króna um mitt þetta ár og markaðsvirði útgerðarrisans er nú um 189 milljarðar króna. Það hefur hækkað um 84 prósent frá því í september í fyrra. Í millitíðinni var úthlutað stærsta loðnukvóta í tvo áratugi.
25. ágúst 2022
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og innviðaráðherra, og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra.
Framsóknarflokkurinn rétt rúmu prósentustigi minni en Sjálfstæðisflokkur
Sósíalistaflokkurinn mælist næstum jafn stór og Vinstri græn í nýrri könnun. Sameiginlegt fylgi Pírata og Samfylkingar mælist nú jafn mikið og sameiginlegt fylgi þeirra beggja og Viðreisnar var í kosningunum í fyrrahaust.
25. ágúst 2022
Meirihluti ráðuneytisstjóra var skipaður án auglýsingar
Frá árinu 1954 hefur það verið meginregla í lögum á Íslandi að það skuli auglýsa opinberlega laus embætti hjá íslenska ríkinu. Eftir þessari meginreglu er þó ekki farið í mörgum tilvikum.
25. ágúst 2022
Jón Gunnarsson er dómsmálaráðherra.
Byggðarráð Skagafjarðar geldur varhug við því að héraðsdómstólum verði fækkað í einn
Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra er með áform um að sameina þá átta héraðsdómstóla sem eru í landinu í eina stofnun. Forsenda sameiningarinnar er að sameinaður dómstóll hafi starfsstöðvar á landsbyggðinni. Skagafjörður leggst að óbreyttu gegn áformunum.
24. ágúst 2022
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Einkaneysla vegna eyðslu á sparnaði og fleiri ferðamenn undirstaða aukins hagvaxtar
Hagvöxtur er meiri á Íslandi en áður var reiknað með vegna þess að heimilin eru að eyða sparnaði sínum og fjöldi ferðamanna er vel umfram spár. Verðbólguhorfur hafa hins vegar versnað og húsnæðisverð er enn að hækka.
24. ágúst 2022
Ragnar Þór Ingólfsson er formaður VR.
VR krefst stórfelldrar aðkomu stjórnvalda að gerð kjarasamninga
Í kröfugerð VR er meðal annars farið fram á afnám verðtryggingar, skattalækkun á launafólk og lækkun á virðisaukaskatti á nauðsynjavörur. Félagið fer líka fram minnkandi skerðingar, niðurgreidda sálfræðiaðstoð og aukið sjóðsfélagalýðræði í lífeyrissjóðum.
24. ágúst 2022
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri er formaður peningastefnunefndar.
Stýrivextir hækkaðir um 0,75 prósent – Hafa ekki verið hærri í sex ár
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka stýrivexti upp í 5,5 prósent. Þeir hafa nú hækkað um 4,75 prósentustig frá því í maí í fyrra, en eru enn langt undir verðbólgunni.
24. ágúst 2022
Tíu staðreyndir um kólnandi íbúðamarkað á Íslandi
Verð á íbúðum á Íslandi hefur hækkað um meira fjórðung á einu ári. Vísir er að bólu á markaðnum. Nú eru skarpar stýrivaxtahækkanir og aðrar takmarkanir á lántöku þó farnar að bíta og markaðurinn að kólna.
23. ágúst 2022
Hreinn Loftsson, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Áslaug Hulda Jónsdóttir.
Hreinn tímabundið aðstoðarmaður ráðherra á ný og Áslaug Hulda fær fastráðningu
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir hefur haft fjóra aðstoðarmenn á þeim tæpu níu mánuðum sem liðnir eru frá því að ný ríkisstjórn tók til starfa. Hreinn Loftsson, sem var aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar í tvær vikur í desember, er mættur aftur til starfa.
23. ágúst 2022
PLAY tapaði 3,6 milljörðum króna á fyrstu sex mánuðum ársins
Flugfélagið Play hefur tapað 6,5 milljörðum króna frá byrjun síðasta árs. Starfsemin komst fyrst í fullan rekstur í júlí og félagið spáir þvi að það sýni jákvæða rekstrarafkomu á síðari hluta yfirstandandi árs.
22. ágúst 2022
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra.
Stefán skipaður ráðuneytisstjóri í ráðuneyti Guðlaugs Þórs – Staðan ekki auglýst
Ráðuneytisstjórinn í umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti hefur ráðið sig til starfa hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Ráðherra hefur þegar skipað næsta ráðuneytisstjóra á grundvelli laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins.
22. ágúst 2022
Tekjuójöfnuður jókst á Íslandi í fyrra og ráðstöfunartekjur efsta lagsins hækkuðu mest
Skattbyrði 90 prósent landsmanna jókst á árinu 2021 á meðan að skattbyrði þeirra tíu prósent landsmanna sem höfðu hæstu tekjurnar dróst saman. Mikil aukning í fjármagnstekjum var ráðandi í því að ráðstöfunartekjur efsta lagsins hækkuðu um tíu prósent.
22. ágúst 2022
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, og Gunnar Einarsson, fyrrverandi bæjarstjóri í Garðabæ, þénuðu mest allra borgar-, bæjar- og sveitarstjóra í fyrra.
Laun 30 dýrustu bæjarstjóranna voru samtal 698 milljónir króna í fyrra
Alls eru 64 sveitarfélög á landinu eða eitt sveitarfélag fyrir hverja tæplega sex þúsund íbúa landsins. Þorri þeirra er með færri en tvö þúsund íbúa. Alls voru 100 sveitarstjórnarmenn með yfir eina milljón á mánuði í fyrra.
20. ágúst 2022
Teymi þjóðkirkjunnar hætt að kanna mál konu sem ásakaði prest um kynferðisbrot
Kona sem segir prest innan þjóðkirkjunnar hafa beitt sig kynferðisofbeldi fyrir ellefu árum síðan leitaði til teymis kirkjunnar vegna þess í nóvember í fyrra. Presturinn var sendur í leyfi í kjölfarið.
20. ágúst 2022
Gunnþór Ingvason, forstjóri Síldarvinnslunnar, á kynningarfundi á uppgjöri félagsins í gær.
Hluthafafundur Síldarvinnslunnar samþykkti kaupin á Vísi
Hlutabréf í Síldarvinnslunni hafa rokið upp á síðustu vikum. Sá hlutur sem systkinin úr Grindavík sem eiga Vísi í dag munu fá fyrir að selja útgerðina til Síldarvinnslunnar hefur hækkað um 3,7 milljarða króna í virði á rúmum mánuði.
19. ágúst 2022