Fjöldi íbúða sem er til sölu rýkur upp – hafa ekki verið verið fleiri frá því í fyrravor
Nú eru rúmlega eitt þúsund íbúðir til sölu á höfuðborgarsvæðinu. Þær hafa ekki verið svo margar síðan vorið 2021 og eru nú 132 prósent fleiri en í febrúar síðastliðnum. Skýr merki eru til staðar um að aðgerðir til að kæla markaðinn séu að virka.
30. ágúst 2022