15 færslur fundust merktar „Fasteignamarkaður“

Meiri áhugi virðist vera á íbúðum utan höfuðborgarsvæðisins.
Fleiri kaupa utan Reykjavíkur
Talið er að vaxtalækkanir Seðlabankans hafi komið í veg fyrir mikla niðursveiflu á íbúðamarkaðnum, sem tekið hefur við sér að nokkru leyti á síðustu mánuðum. Fleiri kjósa þó að kaupa fasteign utan höfuðborgarsvæðisins heldur en innan þess.
12. júlí 2020
Munu breytingar á húsnæðismarkaði vera neytendum í hag?
Þrátt fyrir að íbúðaverð kunni að lækka á næstu mánuðum gæti verið að verri lánakjör og óstöðugleiki á fasteignamarkaði fylgi með.
10. febrúar 2019
Húsnæði Íbúðalánasjóðs í Borgartúni.
Telur lága vexti og minni verðhækkanir hafa leitt til fleiri íbúðakaupa
Lágir vextir og hægari verðhækkun íbúða gætu verið meginskýringar á því að fjöldi fyrstu íbúðakaupa hafi ekki verið meiri frá hruni á síðasta ársfjórðungi, samkvæmt Íbúðalánasjóði.
9. ágúst 2018
Magnús Árni segir ekkert benda til þess að fasteignaverð lækki á næstunni
Segir of lítið framboð vera á ódýrum íbúðum
Hagfræðingur bendir á framboðsskort íbúða til fyrstu kaupenda, en samkvæmt honum ættu þær að vera á verðbilinu 30-40 milljónir króna.
30. júlí 2018
Fasteignaverð og leiguverð helst ekki alltaf saman.
Húsaleiga hækkað hraðar en fasteignaverð
Hækkun á húsaleigu var nær þreföld samsvarandi hækkun á fasteignaverði milli maímánuða 2016 og 2017.
26. júní 2018
Íbúðamat á Reykjanesi hækkar um 41,1 prósent
Heildarmat fasteigna á Íslandi hækkar um 12,8 prósent frá yfirstandandi ári og verður 8.364 milljarðar króna, samkvæmt nýju fasteignamati fyrir árið 2019 sem Þjóðskrá Íslands birti í dag.
1. júní 2018
Kaupendur fyrstu fasteignar mega taka 90% lán, en aðrir 85%.
Reglur settar um hámark á fasteignalánum
Fjármálaeftirlitið hefur sett í gildi nýjar reglur um hámark á veðsetningarhlutfalli til fasteignalána, þar fá kaupendur fyrstu fasteigna rýmri skilyrði.
20. júlí 2017
Fleiri fasteignaauglýsingar gætu bent til breyttra aðstæðna á fasteignamarkaði.
Húsnæðisauglýsingum fjölgar aftur
Mánaðarlegt meðaltal húsnæðisauglýsinga á mbl.is hefur fjölgað nýlega, en fjölgunin er sú mesta á þremur árum.
3. júlí 2017
Spár um fasteignahækkanir ýta undir fasteignabólu, segir Una Jónsdóttir hagfræðingur hjá Íbúðalánasjóði.
Biður fólk um að fara varlega í íbúðarkaupum
Hagfræðingur Íbúðalánasjóðs bíður fólk um að fara varlega í fyrstu íbúðarkaupum, eins og mál standa nú.
12. apríl 2017
Bjarni Janusson
Enn einn plásturinn
20. ágúst 2016
Airbnb veldur vandræðum á fasteignamarkaði
Vaxtaverkir Airbnb eru orðnir augljósir víða um heim. Sérstaklega eru borgaryfirvöld víða farin að þrengja möguleika á leigu íbúða til ferðamanna.
15. ágúst 2016
TIL SÖLU: Mikill fjöldi sumarhúsa er til sölu um þessar mundir. Á bilinu 550 til 580 sumarhús eru skráð á fasteignasöluvefi MBL og Vísis.
Þúsund ný sumarhús á þriggja ára fresti
Fjöldi sumarhúsa hefur aukist um tæp 75 prósent á síðustu tuttugu árum. Langflest húsin eru á Suðurlandi. Dýrustu bústaðirnir eru á Norður- og Suðurlandi.
29. júlí 2016
Leigukynslóðin borgar leigu sem er ígildi 100 prósent íbúðaláns
3. mars 2016
Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu gæti hækkað umfram spár
24. desember 2015
Hægir á hækkun leiguverðs: Svona hefur fasteigna- og leiguverð þróast frá 2011
Fasteignaverð og leiguverð á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað um ríflega 40 prósent frá ársbyrjun 2011 en fasteignaverð hefur að undanförnu hækkað mun hraðar.
23. október 2015