15 færslur fundust merktar „samfylking“

Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkarinnar.
Helga Vala gagnrýnir stjórnvöld fyrir að veita börnum á flótta ekki vernd
Drengur á flótta þurfti að leita á bráðamóttökudeild barna vegna kvíða. Hans bíður nú brottvísun á næstu dögum að sögn No Borders Iceland.
1. júlí 2019
Logi: Ísland þarf ekki jafnvægi Sjálfstæðisflokksins
Formaður Samfylkingar sagði í ræðu á flokkstjórnarfundi að jafnvægi Sjálfstæðisflokks byggi á því að örfáir sitji öðru megin á vegasaltinu með þorra gæða. Hann hafi haldið að Vinstri græn og Sjálfstæðisflokkur væru ólíkir flokkar en haft rangt fyrir sér.
16. mars 2019
Framsóknarflokkurinn ekki mælst með minna fylgi
Vinsældir ríkisstjórnarinnar halda áfram að dala. Um 40 prósent kjósenda Vinstri grænna og Framsóknar hafa yfirgefið flokkanna en Sjálfstæðisflokkurinn heldur kjörfylgi.
2. október 2018
Karen framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar
Karen Kjartansdóttir sem starfað hefur sem almannatengill undanfarin ár hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar.
10. september 2018
Þingveturinn framundan: „Ár glataðra tækifæra“
Nýtt þing hefst þriðju­dag­inn 11. sept­em­ber. Kjarn­inn tók nokkra þing­menn úr mis­mun­andi flokkum tali um þing­vet­ur­inn framundan og áherslu­mál flokk­anna þetta árið. Í þetta skiptið var það Oddný Harðardóttir þingflokksformaður Samfylkingarinnar.
4. september 2018
Magnús Már Guðmundsson
Vinnum minna og allir vinna
25. maí 2018
Heiða Björg vill halda áfram sem varaformaður
Heiða Björg Hilmisdóttir núverandi varaformaður Samfylkingarinnar og borgarfulltrúi býður sig fram til áframhaldandi setu í embætti varaformanns, en kosið verður um forystu flokksins á landsfundi um helgina.
26. febrúar 2018
Guðrún Ögmundsdóttir
Guðrún Ögmundsdóttir í prófkjör Samfylkingarinnar
Guðrún Ögmundsdóttir fyrrverandi borgarfulltrúi og alþingismaður gefur kost á sér í forvali Samfylkingarinnar.
25. janúar 2018
Kristín Soffía Jónsdóttir
Kristín Soffía vill annað sætið
Kristín Soffía Jónsdóttir borgarfulltrúi sækist eftir öðru sæti í flokksvali Samfylkingarinnar. Heiða Björg Hilmisdóttir varaformaður hefur gefið kost á sér í sama sæti.
24. janúar 2018
Fjögur sækjast eftir þriðja sæti Samfylkingarinnar
Sabine Leskopf varaborgarfulltrúi hefur lýst yfir framboði í 3. til 4. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík. Hjálmar Sveinsson borgarfulltrúi vill það þriðja líka sem og Skúli Helgason og Aron Leví Beck.
23. janúar 2018
Aron Leví Beck býður sig fram gegn Skúla Helgasyni
Aron Leví Beck, formaður Hallveigar félags ungra jafnaðarmanna í Reykjavík, gefur kost á sér í 3. sæti í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar.
23. janúar 2018
Auður Alfa Ólafsdóttir
Íslenskar fjölskyldur baka kökuna!
23. október 2016
Eva Baldursdóttir
Bætum hag ungs fólks – aukum jöfnuð
6. október 2016
Sjálfstæðisflokkurinn fékk tæpar 50 milljónir í styrki frá sveitarfélögum og lögaðilum árið 2014. Píratar fengu tæpar 1,2 milljónir.
Sjálfstæðisflokkur fékk langhæsta styrki
Framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins gefur ekki upp hve stór hluti hefur verið endurgreiddur af styrkjum frá FL Group og Landsbanka. Samfylking ætlar ekki að endurgreiða neitt. Sjálfstæðisflokkur fékk langhæsta styrki árið 2014.
5. júlí 2016
Ekki er komin dagsetning fyrir kosningar í haust, en búist er við því að þær fari fram í október.
Misríkir flokkar á leið í baráttu
Fjárhagsstaða stjórnmálaflokkanna er misgóð fyrir komandi kosningar. Flestir flokkar hafa unnið að því að borga niður skuldir og safna fé. Píratar eru skuldlausir og ætla að reka margfalt dýrari kosningabaráttu en síðast.
4. júlí 2016