Færslur eftir höfund:

Birna Stefánsdóttir

Oddný Harðardóttir
Ábyrgð ráðherra að upplýsa Alþingi
Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, lagði fram frumvarp um breytingar á lögum um ráðherraábyrgð. Efni frumvarpsins tekur til upplýsingaskyldu ráðherra gagnvart Alþingi.
24. október 2018
Transfánanum haldið á lofti
Mótmæla fyrirhuguðum breytingum á skilgreiningu kyns
Nokkur hundruð manns söfnuðust saman í New York og Washington til að að mótmæla fyrirhugum breytingum ríkisstjórnar Trumps á lagalegri skilgreiningu kyns.
23. október 2018
Vilja kanna stöðu barna 10 árum eftir hrun
Þingsályktunartillaga um að kanna stöðu barna 10 ár eftir hrun hefur verið lögð fram af öllum flokkum. Barnaréttarnefnd SÞ segir að nota þurfi vænkandi hag ríkissjóðs til að leiðrétta niðurskurðinn sem var á velferðarkerfinu í kjölfar hrunsins.
23. október 2018
Íbúar landsins 436 þúsund eftir tæp 50 ár
Samkvæmt spá Hagstofunnar verða Íslendingar ríflega 400 þúsund árið 2067. Þjóðin er að eldast en er, og mun verða enn um sinn, mun yngri en flestar Evrópuþjóðir.
19. október 2018
Samkeppnishæfni Íslands batnar
Ísland er nú í 24. sæti hvað varðar samkeppnishæfni af 140 þjóðríkjum. Ísland hefur farið upp um fimm sæti á síðustu þremur árum og íslenska hagkerfið er skilgreint sem nýsköpunardrifið.
18. október 2018
Slíta samningaviðræðum sjómannafélaga
Sjómannafélag Eyjafjarðar og Sjómannafélagið Jötunn hafa ákveðið að draga sig út úr samningaviðræðum. Sjómannafélag Íslands harmar ásakanir Heiðveigar Maríu Einarsdóttur í sinn garð en hún svarar þeim fullum hálsi.
18. október 2018
Helguvík
Beiðni Stakksbergs frestað á bæjarstjórnarfundi
Bæjarstjórn Reykjanesbæjar frestaði afgreiðslu á beiðni Stakksbergs um drög að matslýsingu nýs umhverfismats. Stakksberg segist fagna því að bæjarstjórn vandi skoðun sína á erindinu.
17. október 2018
Seðlabanki Íslands
Óskar eftir svörum forsætisráðherra um lán Seðlabankans til Kaupþings árið 2008
Jón Steindór,Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, spurði forsætisráðherra í gær hver tók ákvörðunina um lán Seðlabankans til Kaupþings árið 2008 og hvernig Kaupþing ráðstafaði þeim fjármunum.
17. október 2018
Fjórðungur íslenskra karla á þrítugsaldri ekki flognir úr hreiðrinu
Ungir íslenskir karlar búa lengur í foreldrahúsum en ungar íslenskar konur. Á árunum 2014 til 2016 bjuggu 26,8 prósent karla á aldrinum 25 til 29 ára í foreldrahúsum en aðeins 14,3 prósent kvenna.
15. október 2018
Fyrirhugað frumvarp sagt skerða rétt þungaðra einstaklinga
Talsverðar athugasemdir hafa verið gerðar við fyrirhugað frumvarp Velferðarráðuneytisins um þungunarof.
15. október 2018
Kísilverksmiðjan í Helguvík
Beiðni Stakksbergs um matslýsingu vegna nýs umhverfismats hafnað
Umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar hefur hafnað beiðni Stakksbergs ehf. um matslýsingu og heimild til að vinna að deiliskipulagi í Helguvík. Bæjarstjórn Reykjanesbæjar þarf hins vegar að staðfesta ákvörðunina.
12. október 2018
Börn að læra
Íslenskt vinnuafl mun aðeins ná 74 prósent af mögulegri afkastagetu í framtíðinni
Nýr mælikvarði Alþjóðabankans metur hversu mikið núverandi framlög stjórnvalda til menntunar og heilsu leiðir til árangurs framtíðarstarfsmanna. Ísland mælist neðst af öllum Norðurlöndunum.
12. október 2018
Íslendingar hrifnari af verðtryggðum lánum
Á síðustu fimm árum hafa að jafnaði 71 prósent nýrra íbúðalána verið verðtryggð. Lánaðir voru 421 milljarðar til heimilanna til íbúðakaupa árið 2017.
10. október 2018
Bætt velferðarkerfi, minni fátækt og meiri jöfnuður mikilvægustu málefni þjóðarinnar
Mikilvægustu málefni þjóðarinnar þessa dagana eru bætt velferðarkerfi og minni fátækt en landsmönnum þykir bætt móttaka flóttamanna ekki mikilvæg samkvæmt nýrri könnun.
9. október 2018
Innflytjendur ríflega 40 prósent þeirra sem starfa við rekstur veitinga- og gistihúsa
Starsfólki í ferðaþjónusu hefur fjölgað um 98,5 prósent á Íslandi á síðustu 10 árum. Stór hluti þeirra eru innflytjendur.
8. október 2018
Björgólfur Thor Björgólfsson
Telur blekkingum hafa verið beitt gegn þjóðinni
Björgólfur Thor kallar eftir skýringum á hvert gjaldeyrisforði þjóðarinnar hafi í raun farið í hruninu.
5. október 2018
Aukin fjárframlög til Landspítalans leiða ekki til aukins fjármagns til menntunar og vísinda
Landspítalinn hefur ítrekað óskað eftir auknu fjármagni til að efla vísinda- og menntastarf innan stofnunarinnar en í fjárlagafrumvarpinu er ekkert fjármagn eyrnamerkt fyrir það starf.
4. október 2018
Off venue-tónleikastöðum fækkar til muna
Off Venue-tónleikastöðum fækkar í ár úr 60 í 25 vegna hærra gjalds en það mun hækka úr 60 þúsund krónum í 500 þúsund krónur fyrir alla helgina.
3. október 2018
Bankasýsla ríkisins hótaði Arion banka lögbanni
Bankasýsla taldi arðgreiðslu á hlutabréfum Arion Banka til hluthafa brjóta í bágu við samningbundinn rétt ríksins.
3. október 2018
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA.
SA leggur spilin á borðið fyrir komandi kjarasamningsviðræður
Samtök atvinnulífsins vilja leggja áherslu á aukið framboð húsnæðis, aukið hlutfall dagvinnulauna í heildarlaunum og upptöku „virks vinnutíma“.
2. október 2018
MYND: Aðsend
Primera skuldar lendingargjöld og vél var kyrrsett á Stansted
Íslenska ríkið mun tapa fjármunum á yfirvofandi gjaldþroti Primera Air. Félagið skuldar Isavia vegna ógreiddra lendingargjalda.
2. október 2018
Donald Trump er forseti Bandaríkjanna og Justin Trudeau er forsætisráðherra Kanada.
Nýtt NAFTA-samkomulag í höfn
Náðst hefur að semja um nýjan fríverslunarsamning milli Bandaríkjanna, Mexíkó og Kanada. Ríkin þrjú telja að nýi samningurinn muni opna markaði og auka hagvöxt ríkjanna þriggja.
1. október 2018