Landlæknir telur aldursgreiningar á tönnum samræmast siðareglum lækna
Hér á landi er notast við aldursgreiningar á tönnum til að skera úr um aldur fylgdarlausra barna ef vafi leikur á um hvort viðkomandi sé yngri en átján ára. Landlæknir segir að aldursgreiningar á tönnum séu í samræmi við siðareglur lækna.
10. janúar 2019