Færslur eftir höfund:

Guðbjörg Ríkey Th. Hauksdóttir

Sig­mund­ur Davíð Gunn­laugs­son, Gunn­ar Bragi Sveins­son, Anna Kol­brún Árna­dótt­ir og Bergþór Ólason.
Þingmenn Miðflokks: Alþingi í sama hlutverki og öryggislögregla í ógnarstjórnarríkjum
Þingmenn Miðflokksins telja stjórnarandstæðinga nýta sér aðstöðu sína sem kjörnir fulltrúar til að bæta í þá grimmilegu refsingu sem þeir hafi þegar hlotið.
1. ágúst 2019
Bernie Sanders, einn forsetaframbjóðenda Demókrata
Demókratar tókust á í beinni útsendingu
Hart var tekist á í kappræðum frambjóðenda Demókrata um forsetaefni flokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum árið 2020. Bernie Sanders og Elizabeth Warren áttu sviðsljósið í gær, en í kvöld mun seinni helmingur frambjóðenda takast á.
31. júlí 2019
Emmanuel Macron, forseti Frakklands, og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Trump hótar tollum á franskt vín
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hótar tollum á franskt vín. Hótunin kemur í kjölfar nýrrar skattlagningar í Frakklandi á Google, Apple, Amazon og Facebook.
30. júlí 2019
40.000 lítrar af olíu í hafið við strendur Chile
Námufyrirtæki tilkynnti um olíuleka laugardaginn síðastliðinn. Sjóherinn í Chile rannsakar nú orsök lekans.
29. júlí 2019
Milljón múslimar í Kína sendir í „endurmenntunarbúðir“
Sameinuðu þjóðirnar telja að um milljón múslimar hafi verið látnir í endurmenntunarbúðir í Kína á síðustu árum. Talið er að þúsundir þeirra séu í búðunum hverju sinni og þeim sé haldið í þeim án nokkurs dóms og án þess að hafa framið nokkurn glæp.
28. júlí 2019
Margt harla líkt með Donald Trump og Boris Johnson
Utanríkisráðherra Íslands gaf lítið fyrir samanburð á Donald Trump og Boris Johnson á dögunum. Kjarninn kannaði málið og komst að því að meira er líkt með þeim en ráðherrann hélt fram.
27. júlí 2019
Google hættir við leitarvél sem ritskoðar
Google hefur formlega hætt við leitarvélina Dragonfly sem átti að vera sérstök leitarvél fyrir kínverskan markað. Leitarvélinni var ætlað að ritskoða efni í samvinnu við kínversk stjórnvöld og var í kjölfarið harðlega gagnrýnd.
26. júlí 2019
Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins
Segir að ekki verði samið um betri Brexit samning
Forseti framkvæmdastjórnar ESB segir núverandi Brexit samning vera þann eina mögulega og ekki verði samið um annan betri. Afstaða hans er í andstöðu við Boris Johnson sem segist munu semja um annan betri ellegar fari Bretland úr ESB án samnings.
26. júlí 2019
Rosselló er fyrir miðju á myndinni
Ríkisstjóri Púertó Ríkó segir af sér
Rosselló, ríkisstjóri Púertó Ríkó, mun láta af störfum þann 2. ágúst næstkomandi vegna fjölmennra mótmæla síðustu viku. Mótmælin koma í kjölfar leka á símskeytum ríkisstjórans sem voru afar bíræfin.
25. júlí 2019
Harðlínu hægristjórn í Bretlandi
Boris Johnson hefur skipað nýja ríkisstjórn hægrisinnaðra og umdeildra ráðherra. Boris boðar lækkun skatta, fjölgun lögreglumanna og hertra refsinga glæpamanna. Einnig stefnir í nýja atkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands.
25. júlí 2019
Varðhundar feðraveldisins klóra í bakkann
Eva Sigurðardóttir er í skipulagsteymi Druslugöngunnar í ár. Hún segir mikilvægt að halda baráttunni gegn kynferðisofbeldi áfram og segir kynferðisofbeldi geta gerst alls staðar.
24. júlí 2019
May ávarpaði blaðamenn í hinsta sinn sem forsætisráðherra
May segir mikinn heiður að hafa þjónað Bretlandi sem forsætisráðherra. Hún telur að Brexit samningur verði helsta viðfangsefni næstu ríkisstjórnar.
24. júlí 2019
Corbyn og May takast á á síðasta degi May
Theresa May segir Jeremy Corbyn mega skammast sín fyrir að hafa kosið gegn frumvarpi hennar um Brexit. Jafnframt ætti hann að segja af sér.
24. júlí 2019
Greta Thunberg biðlar til þingmanna að vera í liði með vísindum
Greta Thunberg heimsótti franska þingið í morgun. Hún biðlaði til þingmanna að hlusta á vísindi og láta börn ekki ein bera ábyrgðina á því að breyta stefnum ríkja í loftslagsmálum.
23. júlí 2019
Hundruð þúsunda mótmæla í Púertó Ríkó
Mótmælin hafa staðið yfir í rúmlega viku og beindust í fyrstu að ríkisstjóra Púertó Ríkó í kjölfar uppljóstrunar afar ósmekklegra samskipta hans við vini og samstarfsmenn.
23. júlí 2019
Trump segir Boris munu verða frábæran forsætisráðherra
Forseti Bandaríkjanna óskaði Boris Johnson til hamingju með kjörið sem næsti forsætisráðherra Bretlands. Trump og Johnson hafa lengi átt í vinalegum samskiptum.
23. júlí 2019
Boris Johnson
Boris Johnson nýr forsætisráðherra Bretlands
Tveir frambjóðendur, Boris Johnson og Jeremy Hunt, börðust um embætti forsætisráðherra Bretlands. Johnson mun taka við forsætisráðuneytinu af Theresu May sem mun leita til drottningar í dag til að biðjast lausnar frá embætti sínu.
23. júlí 2019
Hægrisinnaðir franskir þingmenn vilja sniðganga Gretu Thunberg
Heimsókn Gretu Thunberg í franska þingið hefur vakið deilur á meðal þingmanna þar í landi. Hægrisinnaðir þingmenn vilja að ávarp hennar verði sniðgengið.
22. júlí 2019
Kínverskum fjárfestingum í Bandaríkjunum fækkar um 88 prósent á tveimur árum
Fækkun fjárfestinganna hefur áhrif á sprotafyrirtæki og fasteignamarkaðinn í Bandaríkjunum. Bretland, Kanada, Japan og Þýskaland fjárfesta meira í Bandaríkjunum en Kína.
22. júlí 2019
Umdeild græn skírteini skila 850 milljónum í hagnað á ári
Upprunaábyrgð raforku, eða svokölluð græn skírteini, hefur verið hampað sem ein af lykilstoðunum í baráttunni við loftslagsbreytingar og lastað sem aflátsbréf í loftslagsmálum.
21. júlí 2019
Myndin er frá mótmælunum í Hong Kong í júní.
Evrópuþingið gagnrýnir aðstæður í Hong Kong
Bæði yfirvöld í Hong Kong og Beijing hafa gagnrýnt Evrópuþingið fyrir ályktunina og segja hana vera hræsni af hálfu þingsins.
19. júlí 2019
Þota ALC flogin til Evrópu
Bandaríska flugleigufélagið ALC hefur átt í deilum við Isavia um þotuna. Isavia vildi kyrrsetja vélina til að tryggja greiðslur upp í tveggja milljarða króna skuldir WOW air.
19. júlí 2019
NATO muni bregðast við virði Rússar ekki sáttmála um kjarnorkuflaugar
Framkvæmdastjóri NATO segir alvarlegt verði sáttmálinn að engu. Spennan jókst í síðustu viku í kjölfar sölu rússneskra yfirvalda á hernaðargögnum til Tyrklands.
18. júlí 2019
Ursula von der Leyen
Ursula von der Leyen nýr forseti framkvæmdastjórnar ESB
Ursula von der Leyen tekur við af Jean-Claude Juncker sem næsti forseti framkvæmdarstjórnar ESB. Hún hefur bæði stuðning Angelu Merkel og Emmanuel Macron.
17. júlí 2019
Íslenska ríkið braut gegn Styrmi og Júlíusi
Mannréttindadómstóll Evrópu telur íslenska ríkið hafa brotið gegn Styrmi Þór Bragasyni, fyrrum forstjóra MP banka, og Júlíusi Sigurþórssyni, fyrrum framkvæmdastjóra vörustýringasviðs Húsasmiðjunnar.
16. júlí 2019