Færslur eftir höfund:

Guðbjörg Ríkey Th. Hauksdóttir

Íslendingar treysta ekki Alþingi en treysta lögreglunni
Ánægja með efnahagslífið er stærsti þátturinn sem ákvarðar traust almennings til opinberra stofnana. Íslendingar samsvara sig meira með þjóðum sem lentu illa í efnahagskreppunni 2008 en öðrum Norðurlandaþjóðum þegar kemur að trausti til Alþingis.
24. júní 2019
Bæta ætti réttarstöðu brotaþola í kynferðisbrotamálum
Tillögur um bætta réttarstöðu brotaþola kynferðisobeldis voru ræddar á ráðherranefndarfundi um jafnréttismál í gær.
23. júní 2019
Anna Lotta Michaelsdóttir
Dómurinn vopn gegn konum sem tjá sig um kynferðisofbeldi
Söfnun í málfrelsissjóð hófst í morgun. Sjóðurinn mun standa straum af málsvarnarkostnaði og mögulegum skaðabótum sem konur kunna að vera dæmdar til að greiða ef þær tjá sig um kynbundið ofbeldi.
21. júní 2019
Vantraust hentar sumum stjórnmálamönnum
Vantraust á Alþingi mælist hátt á Íslandi, en slíkt vantraust getur hentað sumum stjórnmálamönnum að mati stjórnmálasálfræðings.
21. júní 2019
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra
Íslensk stjórnvöld hafa ekki mótað afstöðu til Beltis og brautar
Kínverski sendiherrann á Íslandi segir íslensk stjórnvöld vera opin fyrir þátttöku í Belti og braut. Íslensk stjórnvöld hafa þó ekki mótað sér afstöðu til verkefnisins.
20. júní 2019
Sarkozy ákærður fyrir spillingu og mútuþægni
Fyrrum forseti Frakklands er ákærður fyrir að hafa þegið fjármagn frá Gaddafi, fyrrum forseta Líbíu.
19. júní 2019
Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook.
Facebook hyggst koma á fót eigin rafmynt
Samfélagsmiðlarisinn Facebook tilkynnti í dag um áætlun sína að koma á fót nýrri rafmynt sem mun kallast Libra.
18. júní 2019
Mikið fjölmenni var á götum Hong Kong um helgina.
Umdeildum lögum í Hong Kong frestað
Í kjölfar mótmælahrinu í Hong Kong hefur umdeildum lögum verið frestað. Mótmælendur hafa kallað eftir afsögn leiðtoga yfirvalda Hong Kong.
18. júní 2019
89 fyrirtæki og stofnanir með jafnlaunavottun
Háskóli Íslands hlaut nýverið jafnlaunavottun. Fyrirtæki með 25-89 starfsmenn hafa frest til 31. desember 2022 til að fá vottunina.
17. júní 2019
Listi yfir fyrirtæki án jafnlaunavottunar birtur í lok árs
Einungis 2,8 prósent fyrirtækja með 25-89 starfsmenn hafa hlotið jafnlaunavottun enn sem komið er.
16. júní 2019
Sjálfstæði Grænlands mun verða
Hin 22 ára Aki-Matilda Høegh-Dam er grænlenskur sjálfstæðissinni og komst inn á danskt þing í nýafstöðnum kosningum.
16. júní 2019
Wikileaks: Blaðamennska í almannaþágu eða glæpur?
Julian Assange, stofnandi Wikileaks, á í hættu á að vera framseldur til Bandaríkjanna þar sem hann gæti átt yfir höfði sér 175 ár í fangelsi verði hann fundinn sekur.
15. júní 2019
Stoltenberg: Ísland hefur mikilvægu hlutverki að gegna innan NATO
Framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins segir Ísland hafa mikilvægu hlutverki að gegna innan bandalagsins. Nýjar ógnir kalli á samvinnu allra bandalagsríkja.
12. júní 2019
Slösuðum og látnum ferðamönnum fjölgar
Tala slasaðra og látinna ferðamanna hefur hækkað um 85 prósent á nokkrum árum. Borið saman við heildarfjölda ferðamanna hefur slösuðum og látnum ferðamönnum þó fækkað.
10. júní 2019
Hvað er „Belti og braut“?
Innviða- og fjárfestingaverkefni kínverskra stjórnvalda er opið öllum ríkjum og nær nú til norðurslóða.
9. júní 2019
Sigurður Ingi Friðleifsson
Mýta að rafmagnsbílar séu óumhverfisvænni
Rafbílavæðing er mikilvæg til að standast skuldbindingar Íslands gagnvart Parísarsamkomulaginu, segir for­maður starfs­hóps­ um orkuskipti í samgöngum.
7. júní 2019
Mótmæli í Kína árið 1989
Ráðherra ræddi við kínverskan embættismann um voðaverkin 1989
Bæði Ísland og Kína eiga sæti í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna.
5. júní 2019
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra
Framlög Íslands til varnarmála hækkuðu um 37 prósent í fyrra
Aukning á framlögum til varnarmála úr ríkissjóði frá árinu 2017 nær 593 milljónum króna.
5. júní 2019
Nauðungarsölum hefur fækkað mikið á undanförnum árum
Stökk var í nauðungarsölum frá árinu 2012 til 2013 en þeim hefur nú fækkað mjög.
4. júní 2019
Íslenskt kranavatn markaðssett sem lúxusvara
Markaðsherferð hvetur ferðamenn til þess að draga úr plastnotkun og drekka kranavatn.
3. júní 2019
Sex prósent ungmenna á Íslandi hvorki í námi, vinnu né starfsþjálfun
Hlutfall ungmenna sem ekki eru í námi, vinnu eða starfsþjálfun hefur sveiflast á undanförnum árum. Ísland stendur vel að vígi samanborið við önnur Evrópulönd.
3. júní 2019