Færslur eftir höfund:

Guðbjörg Ríkey Th. Hauksdóttir

Duterte íhugar að slíta stjórnmálasambandi við Ísland
Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, íhugar alvarlega að slíta stjórnmálasambandi við Ísland í kjölfar ályktunar Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna.
16. júlí 2019
Hagvöxtur Kína sá lægsti í 27 ár
Hagvöxtur í Kína er 6,3 prósent það sem af er ári. Aukin einkaneysla, fjárfestingar í húsnæði og innviðum drífa hagkerfið áfram.
15. júlí 2019
Tölvuleikjaframleiðsla er list
Íslenska tölvuleikjafyrirtækið Myrkur Games þróar nýja sögudrifna tölvuleikinn The Darken. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir tölvuleikjaframleiðslu vera list ásamt því að ræða við Kjarnann um innblásturinn að leiknum og krefjandi rekstrarumhverfi.
14. júlí 2019
Vilja hjálpa ungum listamönnum að koma sér á framfæri
Framkvæmdastjóri Álfsins, áhugafélags um listir og fræðslu ungmenna í Reykjavík, segir mikið ströggl að vera ungur listamaður í dag. Félagið ætlar að styrkja unga listamenn með ráðgjöf og þjónustu, ásamt því að styrkja ýmsa viðburði.
13. júlí 2019
Tæpum þremur milljónum safnað í Málfrelsissjóð
Söfnun í Málfrelsissjóð hefur nú staðið yfir í tæpar þrjár vikur. Hildur Lilliendahl og Oddný Aradóttir munu að öllum líkindum fá fyrstu úthlutun úr sjóðnum.
11. júlí 2019
Stærðfræði notuð sem vopn gegn launamun kynjanna
Margrét Vilborg Bjarnadóttir, stofnandi íslenska sprotafyrirtækisins PayAnalytics, notar stærðfræði sem vopn gegn launamun kynjanna. Hún hefur þróað hugbúnað sem hjálpar fyrirtækjum að lækka launabil sitt.
9. júlí 2019
Ríflega 92 milljóna króna munur í bónusgreiðslum á milli kynja í bandarískum fótbolta
Bandaríska karlalandsliðið gæti að hámarki hlotið 1.114.429 Bandaríkjadali í bónusgreiðslur miðað við 260.869 Bandaríkjadali hjá konum.
8. júlí 2019
Greta Thunberg er helsta ógn olíufyrirtækja
Hin sextán ára Greta Thunberg segist taka titlinum sem helsta ógn olíufyrirtækja sem stærsta hrósi sem hún hafi hlotið.
7. júlí 2019
Mengandi álver vilja rétta úr kútnum
Þriðjungur allrar losunar Íslands kemur frá framleiðslu málma. Álverin setja sér háleit markmið, til að mynda með CarbFix. Náttúruverndarsamtök Íslands telja kostnað mikilvægan lið í að CarbFix verkefnið gangi upp.
7. júlí 2019
Vill sjá útflutningsaukningu í hugviti og skapandi greinum
Nýskipaður sérstakur ráðgjafi mennta- og menningarmálaráðherra um eflingu skapandi greina á Íslandi segir að þær muni skipta máli fyrir eflingu samkeppnishæfni Íslands og að feli í sér lausnir fyrir hnattræn vandamál sem þjóðir heims standa andspænis.
6. júlí 2019
Bandaríkin gætu reynst Íslandi erfið innan Norðurskautsráðsins vegna loftslagsmála
Bandaríkin neituðu að skrifa undir viljayfirlýsingu ráðsins vegna klausu um loftslagsbreytingar. Loftslagsmál eru hins vegar hornsteinn stefnu Íslands í nýju formennskusæti innan ráðsins.
6. júlí 2019
Engin lög eða reglugerðir sem skilgreina hvað sé kolefnisjöfnun
CarbFix er vissulega kolefnisbinding, en hvort það teljist sem kolefnisjöfnun er flóknara að mati Umhverfisstofnunar.
5. júlí 2019
Vilja kaupa eignir Rio Tinto á Íslandi
Glencore Aluminum og Trimet Aluminum hafa áhuga á að kaupa eignir Rio Tinto á Íslandi, samkvæmt heimildum The New York Times. Eignirnar eru metnar á allt að 350 milljónir Bandaríkjadala.
4. júlí 2019
Tvær konur tilnefndar í æðstu stöður Evrópusambandsins
Christine Lagarde og Ursula von der Leyen hafa verið tilnefndar sem seðlabankastjóri Evrópu og forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Fái þær stöðurnar verða tvær konur í æðstu stöðum Evrópusambandsins í fyrsta skipti..
3. júlí 2019
Fjögur koma til greina sem næsti forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins
Frans Timmerman, Margarete Vestager, Ursula von der Leyen og Manfred Weber hafa öll verið nefnd sem mögulegir arftakar Jean-Claude Juncker
2. júlí 2019
Brexit liðar með gjörning við setningu nýs Evrópuþings
Brexit liðar snéru baki í flutning Óðsins til gleðinnar við setningu Evrópuþingsins sem fór misvel í aðra þingmenn.
2. júlí 2019
Samkvæmisdans Trump og Kim nær nýjum hæðum
Óvænt heimsókn Bandaríkjaforseta til Norður-Kóreu er annaðhvort hyllt sem sögulegt afrek eða fordæmd sem lélegt leikhús fyrir ljósmyndara.
2. júlí 2019
Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (ESB)
Víetnam og Evrópusambandið skrifa undir fríverslunarsamning
Samningaviðræðurnar tóku þrjú og hálft ár og munu fella niður 99 prósent tolls fjölmargra vara.
1. júlí 2019
Hernaðaruppbygging á norðurslóðum nær nú til Íslands
Ísland hefur stóraukið framlag sitt til varnarmála, ásamt því að Atlantshafsbandalagið hefur aukið viðveru sína á Íslandi til muna.
1. júlí 2019
Jón Von Tetzchner, stofnandi Vivaldi.
Lokað á truflandi auglýsingar í nýjum vafra Vivaldi
Nýrri uppfærslu er ætlað að koma í veg fyrir að auglýsingar sem noti tækni á óviðeigandi hátt og villa fyrir fólki opnist.
29. júní 2019
Mengandi Íslendingar auka kolefnisjöfnun
Íslendingar menga gífurlega mikið og virðast kjósa að kolefnisjafna losun sína í auknum mæli.
27. júní 2019
Borgir að verða uppiskroppa með vatn
Vatnskortur er til staðar í öllum heimsálfum og gætu 700 milljónir manna þurft að flytja heimili sín árið 2030 vegna skortsins ef ekkert verður að gert.
26. júní 2019
Póstsendingar frá Kína hafa aukist um 202 prósent frá 2014
Inn- og útflutningur á vörum frá Kína hefur stóraukist frá því fríverslunarsamningur Íslands og Kína tók gildi árið 2014. Aliexpress markaði vatnaskil í netverslun Íslendinga.
26. júní 2019
Dómsmálaráðuneytið athugar misræmi í tölum um nauðungarsölur
Misvísandi tölur hafa borist í svörum dómsmálaráðherra við fyrirspurnum á Alþingi.
26. júní 2019
Ójöfn fjölskylduábyrgð hefur áhrif á stöðu kvenna í atvinnulífinu
Konur bera enn meginábyrgð á heimilinu, bæði er kemur að börnum, heimilisstörfum og umönnun aldraðra foreldra.
25. júní 2019