Færslur eftir höfund:

Jónas Atli Gunnarsson

Frá fyrri Gleðigöngu í Reykjavík.
Gengið frá Hörpu til Hljómskálagarðs
Gleðiganga Hinsegin daga leggur af stað í dag frá Hörpu og endar í Hljómskálagarði. Götulokanir vegna hennar standa yfir frá kl. 10 til 18.
11. ágúst 2018
Recep Tayyip Erdogan, Tyrklandsforseti
Gjaldeyriskrísa í Tyrklandi
Tyrkneska líran hefur verið í frjálsu falli á síðustu dögum vegna deilna við Bandaríkjastjórn. Tyrkir óttast efnahagskreppu en gjaldmiðillinn hefur veikst mikið á síðustu mánuðum auk þess sem verðbólga hefur stigið hratt.
10. ágúst 2018
Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands
Nýja-Sjáland mun banna plastpoka á næsta ári
Nýja-Sjáland mun bætast í hóp landa sem banna notkun á einnota plastpokum á næsta ári, samkvæmt yfirlýsingu frá forsætisráðherra landsins.
10. ágúst 2018
Krónan hefur verið óvenju stöðug í sumar.
Sumarið óvenju rólegt fyrir krónuna
Ekki er búist við miklum breytingum á gengi krónunnar í sumar miðað við árin á undan. Íslandsbanki telur þetta meðal annars stafa af auknu trausti í garð íslenska þjóðarbúsins.
9. ágúst 2018
Húsnæði Íbúðalánasjóðs í Borgartúni.
Telur lága vexti og minni verðhækkanir hafa leitt til fleiri íbúðakaupa
Lágir vextir og hægari verðhækkun íbúða gætu verið meginskýringar á því að fjöldi fyrstu íbúðakaupa hafi ekki verið meiri frá hruni á síðasta ársfjórðungi, samkvæmt Íbúðalánasjóði.
9. ágúst 2018
Málari að störfum.
Atvinnuleysið hætt að minnka
Atvinnuleysi á fyrri árshelmingi hefur aukist lítillega frá því í fyrra. Þetta er í fyrsta skiptið sem slíkt gerist frá árinu 2011.
9. ágúst 2018
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra.
Vill heimila drónaeftirlit með fiskveiðum
Sjávarútvegsráðherra vill heimila rafrænt vöktunarkerfi í höfnum og skipum auk drónaeftirlits fyrir Fiskistofu í nýju frumvarpi.
9. ágúst 2018
Búist var við minni umsvifum lífeyrissjóðanna í Kauphöllinni.
Lífeyrissjóðir bættu við sig í Kauphöllinni í júní
Eignir lífeyrissjóða í íslenskum kauphallarfyrirtækjum jukust í júní, en búist er við öfugri þróun fyrir júlímánuð.
8. ágúst 2018
Leitað að fórnarlömbum jarðskjálftans á Lombok-eyju.
347 látnir vegna jarðskjálfta í Indónesíu
Yfirvöld í Indónesíu telja nú að nær 350 manns hafa látist í jarðskjálftanum sem reið þar yfir síðastliðinn sunnudag.
8. ágúst 2018
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra.
Segir yfirlýsingar um kjarabaráttu ótímabærar og óskynsamlegar
Fjármálaráðherra segir „digrar og snemmbúnar“ yfirlýsingar vegna lausra kjarasamninga í vetur ekki tímabærar.
8. ágúst 2018
Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair.
Farþegum Icelandair fækkar um 5 prósent
Fjöldi farþega Icelandair og sætanýting félagsins minnkaði milli júlímánaða, þrátt fyrir að sætaframboð hafi minnkað að sama skapi. Icelandair segir ástæðuna vera minni ásókn í nýjum ferðum til N-Ameríku og yfir Atlantshafið.
8. ágúst 2018
Frá hryðjuverkaárásinni í Stokkhólmi í fyrra.
Fórnarlömbum hryðjuverka fækkar um fjórðung milli ára
Dauðsföll vegna hryðjuverkaárása hefur farið fækkandi um allan heiminn. Mest fækkar þeim í Mið-Austurlöndum og í Evrópu, en þeim fjölgaði lítillega í Suðaustur-Asíu og Norður Ameríku.
7. ágúst 2018
Mikill fjöldi ferðamanna hér á landi er sögð vera meginástæða mikils umfangs deilihagkerfisins.
Ísland með mesta deilihagkerfið í heimi
Þróun og vægi deilihagkerfisins hér á landi er mun meira en í öðrum löndum, samkvæmt nýrri mælingu. Þar er helsta ástæðan bak við sérstöðu Íslands sögð vera vegna ferðaþjónustunnar.á
7. ágúst 2018
Húsnæði Danske bank hjá Holmens Kanal í Kaupmannahöfn.
Ríkissaksóknari skoðar mál Danske bank
Mál Danske bank um meint peningaþvætti í Eistlandi er komið upp á borð ríkissaksóknara Danmerkur í efnahagsmálum.
7. ágúst 2018
Lítið hefur verið af sólríkum dögum í höfuðborginni í sumar
Meira af pollagöllum og „rigningarfóðri“ vegna vætutíðar í Reykjavík
Tíðar rigningar og kalt veðurfar í Reykjavík hefur haft misjöfn áhrif á fyrirtæki í höfuðborginni.
4. ágúst 2018
Frá útihátíðinni í Atlavík árið 1984
10 gleymdar útihátíðir
Yfir stendur fjöldi útihátíða þessa verslunarmannahelgi líkt og venjan hefur verið síðustu hálfa öld. Þótt siðurinn sé gamall lifa hátíðirnar hins vegar mislengi, en Kjarninn tók saman tíu þeirra sem urðu umtalaðar og skammlífar.
4. ágúst 2018
Ísland eftirbátur Norðurlanda í stafrænni stjórnsýslu
Stafræn þjónusta hins opinbera á Íslandi er slökust allra Norðurlanda, samkvæmt nýrri skýrslu Sameinuðu Þjóðanna.
3. ágúst 2018
Formenn ríkisstjórnarflokkanna þriggja.
Vinstri græn ekki mælst lægri frá 2015
Fylgi Vinstri grænna hefur ekki mælst lægri frá 31. desember 2015 og stuðningur ríkisstjórnina fer fyrir neðan 50 prósent í fyrsta skiptið í Þjóðarpúlsi Gallup.
3. ágúst 2018
Stefnt er að birtingu aðgerðaráætlunarinnar í haust
ESB sker upp herör gegn falsfréttum
Framkvæmdastjóri dómsmála hjá Evrópusambandinu tilkynnir aðgerðir sem stefna að því að stemma stigu við falsfréttir tengdar kosningum aðildaþjóða sinna í gegnum samfélagsmiðla.
3. ágúst 2018
Höfuðstöðvar Arion banka í Borgartúni.
Hagnaður Arion helmingast
Hagnaður samstæðu Arion banka dróst saman um meira en helming á síðasta ársfjórðungi miðað við sama tímabil í fyrra. Bankinn gaf einnig til kynna að hann muni reyna að selja kísilverið í Helguvik seinna í ár.
2. ágúst 2018
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar
Sólveig: „Stjórnmálin hafa brugðist verka-og láglaunafólki“
Formaður Eflingar segir stjórnmálastéttina ganga erinda auðmanna með því að vernda hagsmuni, eignir og gróðarmöguleika þeirra.
2. ágúst 2018
Umsvif Airbnb gistinga hefur stórminnkað í Reykjavík miðað við í fyrra
Airbnb-gistingum fækkar um fjórðung í Reykjavík
Óskráðum gistingum sem greiddar eru í gegnum vefsíður fækkaði um 26 prósent milli júnímánaða í ár og í fyrra. Á landsvísu nam fækkunin 19 prósentum á sama tímabili.
2. ágúst 2018
Forstjóri fyrirtækisins telur 7,8 milljarða kaup fyrirtækisins á Solo Seafood gera því kleift á að vera á aðalmarkaði
Iceland Seafood stefnir á aðalmarkað
Fyrirtækið Iceland Seafood hyggst kanna möguleikann á skráningu á aðalmarkað Kauphallarinnar. Forstjóri fyrirtækisins segir nýlega stækkun þess gefa því möguleika á að eiga heima þar.
2. ágúst 2018
Konur í niqab-klæðnaði
Búrkubann tekur gildi í Danmörku
Umdeilt bann við hyljandi höfuðklæðnaði tók gildi í Danmörku í dag. Samkvæmt því á hver sem hylur andlit sitt á almannafæri hættu á að greiða 17 þúsund krónur í sekt.
1. ágúst 2018
Eyþór Laxdal Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn
Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík lýsir yfir vonbrigðum með neyðarfund
Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins sendu tilkynningu um vonbrigði vegna neyðarfundar borgarráðsins í gær. Á fundinum var flestum tillögum minnihlutans í borgarstjórn vísað frá.
1. ágúst 2018