Færslur eftir höfund:

Jónas Atli Gunnarsson

Hassan Rouhani, forseti Írans.
Íranir svara Trump með hugsanlegum mótaðgerðum
Stjórnvöld í Teheran í Íran hafa sagst munu banna allan olíuútflutning úr Persaflóa fari Bandaríkin í harkalegar aðgerðir gegn landinu.
24. júlí 2018
Útlán frá íslensku bönkunum þremur auk annarra innlánsstofnanna hefur aukist hratt á síðustu tólf mánuðum.
Útlán bankanna ekki vaxið jafnhratt frá hruni
Bæði innlend og erlend útlán íslenska bankakerfisins uxu töluvert milli júnímánaða, en aukningin hefur ekki verið jafnmikil á ársgrundvelli frá hruni.
24. júlí 2018
Flugmenn, flugfreyjur og flugþjónar Ryanair eru ekki sáttir með kjörin sín.
Verkföll skerða flugumferð um alla Evrópu
Verkföll meðal starfsmanna flugfélaga og flugumferðarstjóra hafa raskað flugumferð um alla Evrópu það sem af er ári. Hagsmunasamtök flugfélaga segja tjónið vera gríðarlegt, en meðal krafna verkalýðsfélaganna eru launuð veikindaleyfi.
24. júlí 2018
Dagblöð eru enn verðmætari en vefsíður í augum auglýsingafyrirtækja
Prentmiðlar fá mestu auglýsingatekjurnar
Prentmiðlar fá stærstu hlutdeild auglýsingatekna af öllum innlendum fjölmiðlum, þrátt fyrir að hlutdeild þeirra hafi lækkað allnokkuð á síðustu fjórum árum.
24. júlí 2018
Norska hagkerfið finnur fyrir viðskiptastríði Bandaríkjanna við Rússland, Evrópusambandið og Kína.
Tollastríðið lækkar olíuverð og norsku krónuna
Tollastríð Bandaríkjanna við helstu viðskiptaþjóðir þeirra hefur leitt til lægri verðs á hrávörum sem og veikingu gengis norsku krónunnar.
23. júlí 2018
Sumarútsölur ná að draga vísitöluna niður og halda henni óbreyttri milli mánaða.
Mikil hækkun á flugmiðum annan mánuðinn í röð
Flugfargjöld hækkuðu um 23% milli júní og júlí, í kjölfar 15,2% mánuðinn á undan. Samhliða verðlækkun á fötum og skóm hélst vísitalan þó nær óbreytt í júlí , en 12 mánaða verðbólga mælist í 2,7 prósentum.
23. júlí 2018
Calle De Alcalá í Madríd, höfuðborg Spánar.
Nær 40% Spánverja vilja ekki lýðræði
Tæplega fjórir af hverjum tíu Spánverjum og 35% Bandaríkjamanna eru hlynntir ólýðræðislegu stjórnarfyrirkomulagi með sterkum leiðtoga.
23. júlí 2018
Bás hjá frambjóðanda Danska þjóðarflokksins
10 staðreyndir um Dansk Folkeparti
Danski þingflokksforsetinn Pia Kjærsgaard hefur verið áberandi í umræðunni í síðustu viku vegna hlutverks hennar á fullveldishátíðinni. Pia er þekktust fyrir tengingu sína við flokkinn Dansk Folkeparti, en Kjarninn tók saman tíu staðreyndir um hann.
22. júlí 2018
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands
Skrifstofa forseta útskýrir fálkaorðuveitingu Piu
Samkvæmt fréttatilkynningu frá skrifstofu forseta Íslands er fálkaorðuveiting Piu útskýrð í ljósi reglna, samninga og hefða sem gilda hér á landi um slíkar orðuveitingar, líkt og annars staðar í Evrópu.
21. júlí 2018
Donald Trump Bandaríkjaforseti
Vill auka tolla á kínverskar vörur en aflétta banni á rússneskt fyrirtæki
Bandaríkjastjórn viðraði í gær hugsanleg áform um að leggja tolla á allan kvínverskan innflutning annars vegar og aflétta viðskiptabanni við rússneskt álfyrirtæki hins vegar.
21. júlí 2018
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri.
Dagur B. með sjaldgæfan sjúkdóm
Borgarstjóri Reykjavíkur hefur greinst með sjaldgæft afbrigði liðagigtar og býst við því að vera í sterkri lyfjameðferð í allt að tvö ár.
21. júlí 2018
Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar
Helga Vala krefur Steingrím leiðréttingar
Þingmaður Samfylkingarinnar segir forseta Alþingis hafa farið með rangt mál í fréttatilkynningunni sinni í gær um hlutverk Piu Kjærsgaard á aldarfmæli fullveldisins á miðvikudaginn.
20. júlí 2018
Alls fjölgaði ferðamönnum um 25,4% í fyrra.
2,7 milljónir heimsóttu Ísland í fyrra
Fjöldi ferðamanna jókst um fjórðung í fyrra, en aukningin er minni í gistinóttum, útgjöldum ferðamanna og hlutdeild ferðaþjónustunnar í landsframleiðslu.
20. júlí 2018
Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, segir of auðvelt að komast að því hvaða einstaklingar séu á bak við lögaðila í hluthafalistum Kauphallarinnar.
Kauphöllin bað ekki um álit Persónuverndar
Ekki var leitað til Persónuverndar þegar Kauphöllin ákvað að hætta við birtingu hluthafalista skráðra fyrirtækja, þrátt fyrir staðhæfingu Kauphallarinnar um að birtingin brjóti í bága við persónuverndarlög.
20. júlí 2018
Debetkortavelta og komur ferðamanna hafa farið minnkandi undanfarið.
Líkur á samdrætti aukast
Líklegt er að íslenska hagkerfið finni fyrir nokkrum samdrætti seinna á þessu ári samkvæmt tölfræðigreiningu ráðgjafafyrirtækisins Analytica.
19. júlí 2018
Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis.
Steingrímur harmar viðbrögð við komu Piu
Forseti Alþingis segist harma þá athygli sem koma Piu Kjærsgaard dró frá fullveldishátíðinni á Þingvöllum í gær.
19. júlí 2018
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja
Samherji keypti 25,3% í Eimskip
Systurfélag Samherja keypti öll bréf bandaríska fjárfestingasjóðsins Yucaipa í gærkvöldi. Með því eignast félagið rúman fjórðungshlut í Eimskipum.
19. júlí 2018
Viðar Þorkelsson, forstjóri Valitor.
Landsréttur hafnaði beiðni Valitor gegn WikiLeaks
Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur um að hafna beiðni Valitor um nýtt mat á tjóni WikiLeaks var staðfestur af Landsrétti á þriðjudag. Tjónið var metið á 3,2 milljarða og kom til vegna lokunar Valitor á greiðslugátt WikiLeaks árið 2011.
19. júlí 2018
Álver Alcoa Fjarðaráls á Reyðarfirði.
Tollastríð veikir afkomu Alcoa
Alcoa breytti árlegu afkomuspá sína í gær og lækkaði hana um 14% vegna neikvæðra áhrifa bandarískra áltolla. Í kjölfar tilkynningarinnar féll hlutabréfaverð fyrirtækisins um 4%.
19. júlí 2018
Höfuðstöðvar Kauphallar Íslands
Kauphöllin hættir að birta hluthafalista
Kauphöll Íslands mun hætta að birta lista yfir 20 stærstu hluthafa skráðra fyrirtækja. Ástæðan er sögð vera innleiðing nýrra persónuverndarlaga.
19. júlí 2018
Sekt Evrópusambandsins á hendur Google er sú stærsta í sögu sambandsins
Google fær stærstu sekt í sögu ESB
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins sektaði tölvufyrirtækið Google um 4,34 milljarða evra, en það er stærsta sekt sem sambandið hefur gefið í nokkru samkeppnismáli.
18. júlí 2018
Pia Kjærsgaard, forseti danska þingsins, er til hægri á myndinni.
Píratar sniðganga hátíðarþingfund
Þingflokkur Pírata mun sniðganga þingfund á Alþingi vegna ákvörðunar þingsins um að velja Piu Kjærsgaard sem hátíðarræðumann.
18. júlí 2018
Leiguverð stúdíóíbúða í Vesturhluta Reykjavíkur lækkaði um fjórðung milli maí og júní.
Leiguverð lækkar og íbúðaverð hækkar
Verð á fasteignum hækkaði lítillega milli maí og júní, en leiguverð lækkaði töluvert á sama tímabili. Hækkun á fasteignaverði er mest meðal nýrri bygginga og sérbýlis, en lækkun leiguverðs er mest hjá stúdíóíbúðum.
18. júlí 2018
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra
Yfir 2 milljarða sparnaður í opinberum innkaupum
Fjármálaráðherra telur sparnað Ríkiskaupa vegna breyttra áherslna í opinberum innkaupum síðustu tveggja ára muni nema rúmlega tveimur milljörðum króna .
18. júlí 2018
Varan KashMiner átti að framleiða Bitcoin-rafmynt fyrir notendur sína.
Kodak dregur úr Bitcoin-útrásinni sinni
Kodak hefur hætt við útleigu á bitcoin-námum eftir kynningu á þeim fyrr í ár. Leyfishafi Kodak mun þess í stað einbeita sér að vinnslu rafmynta á Íslandi.
17. júlí 2018